Vil að verkin geti staðið ein og sér Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 13. febrúar 2016 10:00 Hluti af verki á sýningunni. Baldvin Ringsted opnar sýningu í Listasafninu á Akureyri í dag klukkan 15 undir heitinu Snarstefjun, annar hluti: Bárujárnsárin. Hann útskýrir titilinn svo: Mér finnst Snarstefjun gott orð af því það er íslenskun á impróvisering en er aldrei notað. Ég veit að það vita ekki allir hvað orðið þýðir en það er bara skemmtilegt eitt og sér. Þannig eru verkin mín líka; það er alltaf eitthvað á bak við þau, saga eða meining, en ég vil líka að þau geti staðið ein og sér, bara fagurfræðilega. Annar hluti titilsins, Bárujárnsárin er vísun í költmynd frá 1988 eftir Penelope Spheeris þar sem annar hlutinn nefnist The Metal Years. Titillinn er bara íslenskaður því áður fyrr var Heawy Metal kallað bárujárnsrokk.“Listamaðurinn Baldvin Ringsted.Baldvin er með tvö málverk á sýningunni. En aðalverkið er vídeóverk þar sem hann spilar á gítar meðan þrjár konur öskra á hann. „Gítarinn spilar fullkomlega jafnhliða röddunum, í sömu tóntegundum og sama takti. Raddirnar túlka það sem maður hugsar oft um sjálfan sig; þú ert aumingi; þú átt aldrei eftir að geta þetta og annað í þeim dúr. En svo má eflaust skilja verkið á ýmsa vegu. Það er alveg velkomið.“ Sýningin stendur til 25. febrúar og er opin þriðjudaga til sunnudaga klukkan 12 til 17. Aðgangur er ókeypis. Menning Mest lesið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Baldvin Ringsted opnar sýningu í Listasafninu á Akureyri í dag klukkan 15 undir heitinu Snarstefjun, annar hluti: Bárujárnsárin. Hann útskýrir titilinn svo: Mér finnst Snarstefjun gott orð af því það er íslenskun á impróvisering en er aldrei notað. Ég veit að það vita ekki allir hvað orðið þýðir en það er bara skemmtilegt eitt og sér. Þannig eru verkin mín líka; það er alltaf eitthvað á bak við þau, saga eða meining, en ég vil líka að þau geti staðið ein og sér, bara fagurfræðilega. Annar hluti titilsins, Bárujárnsárin er vísun í költmynd frá 1988 eftir Penelope Spheeris þar sem annar hlutinn nefnist The Metal Years. Titillinn er bara íslenskaður því áður fyrr var Heawy Metal kallað bárujárnsrokk.“Listamaðurinn Baldvin Ringsted.Baldvin er með tvö málverk á sýningunni. En aðalverkið er vídeóverk þar sem hann spilar á gítar meðan þrjár konur öskra á hann. „Gítarinn spilar fullkomlega jafnhliða röddunum, í sömu tóntegundum og sama takti. Raddirnar túlka það sem maður hugsar oft um sjálfan sig; þú ert aumingi; þú átt aldrei eftir að geta þetta og annað í þeim dúr. En svo má eflaust skilja verkið á ýmsa vegu. Það er alveg velkomið.“ Sýningin stendur til 25. febrúar og er opin þriðjudaga til sunnudaga klukkan 12 til 17. Aðgangur er ókeypis.
Menning Mest lesið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira