Bíó og sjónvarp

Sjáðu glænýjar myndir úr nýjustu seríu Game of Thrones

Stefán Árni Pálsson skrifar
Svakalegar myndir.
Svakalegar myndir. vísir
Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra.



Hér að neðan má sjá myndir úr sjöttu þáttaröðinni en þær geta gefið vísbendingar um framhaldið.



Síðasti séns.



Þann 24. apríl hefst sjötta sería af þáttunum Game of Thrones og verða þeir sýndir á Stöð 2 á sama tíma og í Bandaríkjunum.

Einnig verða þættirnir sýndir á hefðbundnum tíma á mánudagskvöldinu daginn eftir. Um er að ræða vinsælustu þætt heims og bíða aðdáendur þeirra í ofvæni eftir hverjum þætti. HBO framleiðir þættina en fyrirtækið gaf í gær frá sér heilan helling af myndum sem teknar voru við tökur á þáttunum.

Þessar myndir gæti gefið vísbendingar um framhald þáttanna og því vörum við enn einu sinni við þeim. Hér að neðan má skoða umræddar ljósmyndir. 


Tengdar fréttir

Annasamt ár hjá Of Monsters And Men

Árið hófst með útgáfu plötunnar Beneath the Skin í júní, sem fór sigurför á topplistum víða um heim og fór meðal annars í 1. sæti á iTunes og í 3. sæti á Billboard-listanum í júní.

Mikil leynd yfir nýju hlutverki

Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari fékk nýverið hlutverk í nýjustu mynd leikstjórans Alberts Hughes, The Solutrean. Meðleikari Jóhannesar í myndinni er ástralski leikarinn Kodi Smit-McPhee. Tökur á myndinni fara fram í Kanada í febrúar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×