Joe LaCava heldur tryggð við Tiger Woods 12. febrúar 2016 06:30 Woods og LaCava á Opna breska Getty Joe LaCava, kylfusveinn Tiger Woods, segir að hann hafi fengið mörg áhugaverð atvinnutilboð í fjarveru skjólstæðings síns en Woods hefur verið mikið frá keppni undanfarin tvö ár. LaCava er með 30 ára reynslu af PGA-mótaröðinni en hann var meðal annars á pokanum hjá Fred Couples í 20 ár áður en hann hóf störf fyrir Woods. „Ég hef fengið nokkur góð tilboð en í sannleika sagt þá hef ég bara áhuga á að vinna fyrir Tiger eins og er.Ég sakna auðvitað félaga minna á PGA-mótaröðinni en ég sakna þess mest að taka þátt í að vinna titla. Ég veit að þeir tímar koma aftur því ég vinn ennþá fyrir Tiger Woods.“ LaCava hefur því enn tröllatrú á Woods en hann mun eflaust ekki snúa til baka á völlinn fyrr en í vor. Samkvæmt reglum PGA-mótararinnar fá kylfusveinar rúmlega 9% af verðlaunafé skjólstæðinga sinna og því þarf LaCava ekki að hafa áhyggjur af fjármálunum en Woods hefur unnið rúmlega 15 milljón dollara síðan að hann tók við pokanum hjá honum. Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Joe LaCava, kylfusveinn Tiger Woods, segir að hann hafi fengið mörg áhugaverð atvinnutilboð í fjarveru skjólstæðings síns en Woods hefur verið mikið frá keppni undanfarin tvö ár. LaCava er með 30 ára reynslu af PGA-mótaröðinni en hann var meðal annars á pokanum hjá Fred Couples í 20 ár áður en hann hóf störf fyrir Woods. „Ég hef fengið nokkur góð tilboð en í sannleika sagt þá hef ég bara áhuga á að vinna fyrir Tiger eins og er.Ég sakna auðvitað félaga minna á PGA-mótaröðinni en ég sakna þess mest að taka þátt í að vinna titla. Ég veit að þeir tímar koma aftur því ég vinn ennþá fyrir Tiger Woods.“ LaCava hefur því enn tröllatrú á Woods en hann mun eflaust ekki snúa til baka á völlinn fyrr en í vor. Samkvæmt reglum PGA-mótararinnar fá kylfusveinar rúmlega 9% af verðlaunafé skjólstæðinga sinna og því þarf LaCava ekki að hafa áhyggjur af fjármálunum en Woods hefur unnið rúmlega 15 milljón dollara síðan að hann tók við pokanum hjá honum.
Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira