Áttunda Harry Potter bókin væntanleg í sumar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. febrúar 2016 19:46 J. K. Rowling er höfurndur Harry Potter. vísir/getty Ný bók um galdradrenginn Harry Potter mun líta dagsins ljós á næsta afmælisdegi hans, 31. júlí. Bókin hefur fengið nafnið Harry Potter and the Cursed Child Parts I & II, sem gæti útlagst sem Harry Potter og barnið bölvaða á hinu ylhýra, og mun meðal annars innihalda handrit að nýju leikriti um Potter. Þetta kemur fram á vef BBC.Sem stendur lítur kápa bókarinnar svona út en líklegt er að hún muni taka breytingum.Meðal þess sem aðdáendur geta búist við eru áður ósagðar sögur af galdrastráknum, meðal annars kaflar úr lífi James og Lily sem voru foreldrar hans. Þau voru myrt af Voldemort skömmu eftir að Harry fæddist. „J.K. Rowling og teymið hennar hafa fengið fjöldan allan af bónum frá aðdáendum sem geta ekki séð sýninguna og myndu vilja eiga kost á að geta lesið leikritið. Við erum hæstánægð með að geta orðið við þeirri bón,“ segir í yfirlýsingu frá stjórnanda Little, Brown Book Group sem gefur bókina út. Leikritið verður frumsýnt degi áður en bókin kemur út. Höfundar þess eru J.K. Rowling, Jack Thorne og John Tiffany. Í því sést Harry nítján árum eftir að lokabókin í flokknum, Harry Potter og dauðadjásnin, endar. Hann er orðinn skyggnir og starfar í galdramálaráðuneytinu. Þetta verður áttunda bókin í bókaflokknum um Potter en sú síðasta kom út fyrir níu árum síðan. Menning Tengdar fréttir Nettröll telja Watson reyna að færa andlát Rickman sér í nyt „Sjáiði, feministi að notfæra sér andlát vinar síns til að verja málstað sinn.“ 14. janúar 2016 22:06 Ron er ekki bjartsýnn á samband sitt og Hermione Eiginlega bara mjög svartsýnn. 6. febrúar 2016 15:41 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Ný bók um galdradrenginn Harry Potter mun líta dagsins ljós á næsta afmælisdegi hans, 31. júlí. Bókin hefur fengið nafnið Harry Potter and the Cursed Child Parts I & II, sem gæti útlagst sem Harry Potter og barnið bölvaða á hinu ylhýra, og mun meðal annars innihalda handrit að nýju leikriti um Potter. Þetta kemur fram á vef BBC.Sem stendur lítur kápa bókarinnar svona út en líklegt er að hún muni taka breytingum.Meðal þess sem aðdáendur geta búist við eru áður ósagðar sögur af galdrastráknum, meðal annars kaflar úr lífi James og Lily sem voru foreldrar hans. Þau voru myrt af Voldemort skömmu eftir að Harry fæddist. „J.K. Rowling og teymið hennar hafa fengið fjöldan allan af bónum frá aðdáendum sem geta ekki séð sýninguna og myndu vilja eiga kost á að geta lesið leikritið. Við erum hæstánægð með að geta orðið við þeirri bón,“ segir í yfirlýsingu frá stjórnanda Little, Brown Book Group sem gefur bókina út. Leikritið verður frumsýnt degi áður en bókin kemur út. Höfundar þess eru J.K. Rowling, Jack Thorne og John Tiffany. Í því sést Harry nítján árum eftir að lokabókin í flokknum, Harry Potter og dauðadjásnin, endar. Hann er orðinn skyggnir og starfar í galdramálaráðuneytinu. Þetta verður áttunda bókin í bókaflokknum um Potter en sú síðasta kom út fyrir níu árum síðan.
Menning Tengdar fréttir Nettröll telja Watson reyna að færa andlát Rickman sér í nyt „Sjáiði, feministi að notfæra sér andlát vinar síns til að verja málstað sinn.“ 14. janúar 2016 22:06 Ron er ekki bjartsýnn á samband sitt og Hermione Eiginlega bara mjög svartsýnn. 6. febrúar 2016 15:41 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Nettröll telja Watson reyna að færa andlát Rickman sér í nyt „Sjáiði, feministi að notfæra sér andlát vinar síns til að verja málstað sinn.“ 14. janúar 2016 22:06
Ron er ekki bjartsýnn á samband sitt og Hermione Eiginlega bara mjög svartsýnn. 6. febrúar 2016 15:41