Stormasamt upphaf viku á hlutabréfamörkuðum Sæunn Gísladóttir skrifar 10. febrúar 2016 11:00 Nikkei 225 hlutabréfavísitalan hefur fallið um tíu prósent síðan í byrjun mánaðar. Fréttablaðið/Getty Hlutabréf víðsvegar um heiminn lækkuðu á mánudag og þriðjudag. Á mánudaginn hrundu hlutabréf á evrópskum mörkuðum. Nikkei 225 hlutabréfavísitalan í Japan féll í kjölfarið um 5,4 prósent eða um 918,86 stig í gær. Ljóst er því að vikan byrjar illa á hlutabréfamörkuðum. Á mánudaginn hrundu hlutabréf á evrópskum markaði. Bréf í Deutsche Bank féllu mest eða um 9,5 prósent. Í kjölfarið hríðféllu hlutabréf í Japan á þriðjudaginn. Nikkei-vísitalan hefur ekki lækkað meira á einum degi síðan á miðju ári 2013. Keðjuverkunin hélt svo áfram í Evrópu við opnun markaða þar. Hlutabréf í Deutsche Bank héldu áfram að lækka í gær. Klukkan fjögur um eftirmiðdag höfðu þau lækkað um rúmlega þrjú prósent. FTSE 100 í London lækkaði mest um nærri tvö prósent yfir daginn, en hafði lækkað um eitt prósent klukkan hálf fjögur um eftirmiðdaginn. Svo virðist sem fjárfestar í Japan vilji frekar setja fé sitt í tíu ára ríkisskuldabréf, þar sem þau eru talin áhættuminni. Sú mikla eftirspurn hefur þó gert það að verkum að þau veita nú neikvæða ávöxtun í fyrsta sinn í sögunni. Ríkisskuldabréfin hafa verið á niðurleið frá því að seðlabanki Japans ákvað að gera innlánsvexti lánveitenda neikvæða í janúar. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Sjá meira
Hlutabréf víðsvegar um heiminn lækkuðu á mánudag og þriðjudag. Á mánudaginn hrundu hlutabréf á evrópskum mörkuðum. Nikkei 225 hlutabréfavísitalan í Japan féll í kjölfarið um 5,4 prósent eða um 918,86 stig í gær. Ljóst er því að vikan byrjar illa á hlutabréfamörkuðum. Á mánudaginn hrundu hlutabréf á evrópskum markaði. Bréf í Deutsche Bank féllu mest eða um 9,5 prósent. Í kjölfarið hríðféllu hlutabréf í Japan á þriðjudaginn. Nikkei-vísitalan hefur ekki lækkað meira á einum degi síðan á miðju ári 2013. Keðjuverkunin hélt svo áfram í Evrópu við opnun markaða þar. Hlutabréf í Deutsche Bank héldu áfram að lækka í gær. Klukkan fjögur um eftirmiðdag höfðu þau lækkað um rúmlega þrjú prósent. FTSE 100 í London lækkaði mest um nærri tvö prósent yfir daginn, en hafði lækkað um eitt prósent klukkan hálf fjögur um eftirmiðdaginn. Svo virðist sem fjárfestar í Japan vilji frekar setja fé sitt í tíu ára ríkisskuldabréf, þar sem þau eru talin áhættuminni. Sú mikla eftirspurn hefur þó gert það að verkum að þau veita nú neikvæða ávöxtun í fyrsta sinn í sögunni. Ríkisskuldabréfin hafa verið á niðurleið frá því að seðlabanki Japans ákvað að gera innlánsvexti lánveitenda neikvæða í janúar.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Sjá meira