Einn versti sársauki sem ég hef fundið fyrir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. febrúar 2016 15:00 Gunnar Gústav verður í þessum stól næstu tvær vikurnar. mynd/aðsend Glímukappinn Gunnar Gústav Logason lenti í skelfilegum meiðslum á bikarglímu Íslands. Sköflungurinn gaf sig. Gunnar var að glíma við Ásmund Hálfdán Ásmundsson er hann brotnaði illa. Ekki er algengt að keppendur meiðist alvarlega á glímumótum. Menn og konur hafa farið úr axlarlið en síðasta beinbrot kom í Íslandsglímunni árið 1994. „Heilsan er bara nokkuð góð. Ég er kominn heim,“ segir Gunnar Gústav í samtali við Vísi í morgun. „Ég lendi svona vitlaust á fótinn. Sný upp á hann og það brotnar stóra beinið í sköflungnum. Það brotnaði í spíral. Það er kominn teinn inn í beinmerginn og svo bolta hann við.“ Það var skelfilegt að sjá sköflunginn brotna eins og sjá má hér í myndskeiði frá RÚV. Myndbandið er ekki fyrir viðkvæma. „Þetta var frekar sársaukafullt. Þetta er einn versti sársauki sem ég hef fundið fyrir. Það var mjög sérstakt að sjá þetta í fréttunum áður en ég fór í aðgerðina. Ég upplifði þetta nefnilega allt öðruvísi. Ég hélt að hann hefði dottið ofan á mig. Ég skildi ekki hvernig ég gat brotið mig sjálfan svona.“ Gunnar Gústav má ekki hreyfa sig næstu tvær vikurnar. Hann þarf svo að bíða í að minnsta kosti fjóra mánuði eftir því að fara að æfa á ný. „Ég er í skóla og vinnu. Svo er ég bæði að þjálfa og æfa júdó. Ég er líka í jiu jitsu og fleira. Það verður ekki auðvelt að hvíla og líklega með því erfiðasta sem ég hef gert lengi. Ég á enn eftir að finna út úr því hvernig ég muni drepa tímann.“Hér má svo sjá úrslitin úr bikarglímunni 2016. Innlendar Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sjá meira
Glímukappinn Gunnar Gústav Logason lenti í skelfilegum meiðslum á bikarglímu Íslands. Sköflungurinn gaf sig. Gunnar var að glíma við Ásmund Hálfdán Ásmundsson er hann brotnaði illa. Ekki er algengt að keppendur meiðist alvarlega á glímumótum. Menn og konur hafa farið úr axlarlið en síðasta beinbrot kom í Íslandsglímunni árið 1994. „Heilsan er bara nokkuð góð. Ég er kominn heim,“ segir Gunnar Gústav í samtali við Vísi í morgun. „Ég lendi svona vitlaust á fótinn. Sný upp á hann og það brotnar stóra beinið í sköflungnum. Það brotnaði í spíral. Það er kominn teinn inn í beinmerginn og svo bolta hann við.“ Það var skelfilegt að sjá sköflunginn brotna eins og sjá má hér í myndskeiði frá RÚV. Myndbandið er ekki fyrir viðkvæma. „Þetta var frekar sársaukafullt. Þetta er einn versti sársauki sem ég hef fundið fyrir. Það var mjög sérstakt að sjá þetta í fréttunum áður en ég fór í aðgerðina. Ég upplifði þetta nefnilega allt öðruvísi. Ég hélt að hann hefði dottið ofan á mig. Ég skildi ekki hvernig ég gat brotið mig sjálfan svona.“ Gunnar Gústav má ekki hreyfa sig næstu tvær vikurnar. Hann þarf svo að bíða í að minnsta kosti fjóra mánuði eftir því að fara að æfa á ný. „Ég er í skóla og vinnu. Svo er ég bæði að þjálfa og æfa júdó. Ég er líka í jiu jitsu og fleira. Það verður ekki auðvelt að hvíla og líklega með því erfiðasta sem ég hef gert lengi. Ég á enn eftir að finna út úr því hvernig ég muni drepa tímann.“Hér má svo sjá úrslitin úr bikarglímunni 2016.
Innlendar Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sjá meira