Fowler efstur eftir tvo hringi á Honda Classic Kristinn Páll Teitsson skrifar 27. febrúar 2016 13:52 Rickie Fowler horfir hér á eftir upphafshöggi á Honda Classic mótinu. Vísir/Getty Rickie Fowler lauk leik á öðrum hringi á Honda Classic-mótinu í Flórída á fjórum höggum undir pari og er með eins högga forskot á Jimmy Walker eftir tvo hringi. Fowler fékk fjóra fugla á hringnum í gær og enga skolla annan daginn í röð en spænski kylfingurinn Sergio Garcia sem leiddi eftir fyrsta dag náði sér ekki á strik í gær og lauk leik á einu höggi undir pari. Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy náði sér ekki á strik á öðrum degi mótsins og lauk leik á tveimur höggum yfir pari í gær. Lék hann báða dagana á yfir pari og missti fyrir vikið af niðurskurðinum. Þriðji dagur Honda Classic mótsins verður í beinni á Golfstöðinni og hefst útsending klukkan 18.00 en leikið er á Palm Beach-vellinum í Flórída. Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Rickie Fowler lauk leik á öðrum hringi á Honda Classic-mótinu í Flórída á fjórum höggum undir pari og er með eins högga forskot á Jimmy Walker eftir tvo hringi. Fowler fékk fjóra fugla á hringnum í gær og enga skolla annan daginn í röð en spænski kylfingurinn Sergio Garcia sem leiddi eftir fyrsta dag náði sér ekki á strik í gær og lauk leik á einu höggi undir pari. Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy náði sér ekki á strik á öðrum degi mótsins og lauk leik á tveimur höggum yfir pari í gær. Lék hann báða dagana á yfir pari og missti fyrir vikið af niðurskurðinum. Þriðji dagur Honda Classic mótsins verður í beinni á Golfstöðinni og hefst útsending klukkan 18.00 en leikið er á Palm Beach-vellinum í Flórída.
Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira