Bein útsending: Tónkvíslin í Reykjadal Stefán Árni Pálsson skrifar 27. febrúar 2016 19:00 Söngkeppnin Tónkvíslin fer fram í kvöld en hún hefur verið haldin af Nemendafélagi Framhaldsskólans á Laugum allt frá árinu 2006. Keppnin verður í beinni útsendingu á Bravó og Vísi og hefst hún klukkan 19:30. Þetta er í ellefta skipti sem keppnin er haldin en í fyrra var keppnin í fyrsta skipti í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Bravó og mun hún vera það líka í ár. Keppnin er haldin í íþróttahúsinu við Framhaldsskólann, í Reykjadal. Keppninni er skipt upp í tvo flokka, annars vegar eru það keppendur úr Framhaldsskólanum og hins vegar keppendur úr grunnskólum næsta nágrennis, allt frá Vaðlaheiði austur að Vopnafirði. 8 grunnskólum er boðið að taka þátt en þetta árið taka nemendur úr Borgarhólsskóla, Stórutjarnaskóla, Þingeyjarskóla og Öxarfjarðarskóla þátt. Þetta árið eru 16 keppnisatriði, 8 úr Framhaldsskólanum, 8 úr Grunnskólunum, ásamt einu atriði frá kennurunum sem fær að taka þátt í símkosningu. Dómnefnd velur 3 bestu atriðin úr hvorum flokki og áhorfendur velja svo vinsælasta atriðið úr hvorum flokki með símkosningu. Í ár sitja Þorvaldur Bjarni, Stefán Jakobsson og Bylgja Steingrímsdóttir í dómnefnd og sérstakur gestur kvöldsins er enginn annar en Eyþór Ingi. Mest lesið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Söngkeppnin Tónkvíslin fer fram í kvöld en hún hefur verið haldin af Nemendafélagi Framhaldsskólans á Laugum allt frá árinu 2006. Keppnin verður í beinni útsendingu á Bravó og Vísi og hefst hún klukkan 19:30. Þetta er í ellefta skipti sem keppnin er haldin en í fyrra var keppnin í fyrsta skipti í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Bravó og mun hún vera það líka í ár. Keppnin er haldin í íþróttahúsinu við Framhaldsskólann, í Reykjadal. Keppninni er skipt upp í tvo flokka, annars vegar eru það keppendur úr Framhaldsskólanum og hins vegar keppendur úr grunnskólum næsta nágrennis, allt frá Vaðlaheiði austur að Vopnafirði. 8 grunnskólum er boðið að taka þátt en þetta árið taka nemendur úr Borgarhólsskóla, Stórutjarnaskóla, Þingeyjarskóla og Öxarfjarðarskóla þátt. Þetta árið eru 16 keppnisatriði, 8 úr Framhaldsskólanum, 8 úr Grunnskólunum, ásamt einu atriði frá kennurunum sem fær að taka þátt í símkosningu. Dómnefnd velur 3 bestu atriðin úr hvorum flokki og áhorfendur velja svo vinsælasta atriðið úr hvorum flokki með símkosningu. Í ár sitja Þorvaldur Bjarni, Stefán Jakobsson og Bylgja Steingrímsdóttir í dómnefnd og sérstakur gestur kvöldsins er enginn annar en Eyþór Ingi.
Mest lesið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira