Diaz við McGregor: Þú ert á sterum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. febrúar 2016 22:30 Vísir/Getty Eins og greint var frá í nótt mun Conor McGregor mæta Nate Diaz á UFC 196 bardagakvöldinu í Las Vegas þann 5. mars. Upphaflega átti McGregor að berjast við Rafael Dos Anjos, heimsmeistarainn í léttvigt, en hann varð að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Diaz var fenginn til að fylla í skarð Dos Anjos og verður bardagi þeirra í veltivigt - tveimur þyngdarflokkum fyrir ofan fjaðurvigt en McGregor er nú ríkjandi meistari í þeim flokki. Í kvöld var svo haldinn blaðamannafundur þar sem þeir McGregor og Diaz sátu fyrir svörum. Helsta athygli vakti að Diaz sakaði McGregor og í raun allan UFC-heiminn um að vera á sterum. „Þeir eru allir á sterum. Allir,“ sagði Diaz. McGregor svaraði þá um hæl, harðneitaði að hann væri á sterum og ítrekaði að hann væri mikið á móti steranotkun. „Allir í UFC eru á sterum,“ sagði Diaz stuttu síðar og uppskar hlátur í salnum. McGregor benti honum þá á að liðsfélagar hans hefðu fallið á lyfjaprófi en Diaz lét sér fátt um finnast og ítrekaði fyrri orð sín. „Já, auðvitað,“ sagði McGregor þá í kaldhæðni. „Ég er bara dýr. Bara dýr.“ Blaðamannafundinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. MMA Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Fleiri fréttir Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Sjá meira
Eins og greint var frá í nótt mun Conor McGregor mæta Nate Diaz á UFC 196 bardagakvöldinu í Las Vegas þann 5. mars. Upphaflega átti McGregor að berjast við Rafael Dos Anjos, heimsmeistarainn í léttvigt, en hann varð að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Diaz var fenginn til að fylla í skarð Dos Anjos og verður bardagi þeirra í veltivigt - tveimur þyngdarflokkum fyrir ofan fjaðurvigt en McGregor er nú ríkjandi meistari í þeim flokki. Í kvöld var svo haldinn blaðamannafundur þar sem þeir McGregor og Diaz sátu fyrir svörum. Helsta athygli vakti að Diaz sakaði McGregor og í raun allan UFC-heiminn um að vera á sterum. „Þeir eru allir á sterum. Allir,“ sagði Diaz. McGregor svaraði þá um hæl, harðneitaði að hann væri á sterum og ítrekaði að hann væri mikið á móti steranotkun. „Allir í UFC eru á sterum,“ sagði Diaz stuttu síðar og uppskar hlátur í salnum. McGregor benti honum þá á að liðsfélagar hans hefðu fallið á lyfjaprófi en Diaz lét sér fátt um finnast og ítrekaði fyrri orð sín. „Já, auðvitað,“ sagði McGregor þá í kaldhæðni. „Ég er bara dýr. Bara dýr.“ Blaðamannafundinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.
MMA Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Fleiri fréttir Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Sjá meira