Conor á forsíðu Sports Illustrated í fyrsta skipti Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. febrúar 2016 12:15 Vígalegur á forsíðunni. Írinn Conor McGregor heldur áfram að leggja íþróttaheiminn að fótum sér. Að þessu sinni afrekaði Conor að komast á forsíðu vinsælasta íþróttablaðs Bandaríkjanna, Sports Illustrated. Þetta er í fyrsta sinn sem hann er á forsíðunni og í fyrsta sinn síðan 2007 sem karlmaður úr UFC kemst á forsíðuna. Ronda Rousey var á forsíðunni í fyrra. Conor er líka fyrsti Írinn sem kemst á þessa eftirsóttu forsíðu. Blaðið heimsótti Írann í Dublin og fylgdist með honum í nokkra daga. Í viðtalinu er hann meðal annars spurður út í af hverju hann sé að fara í þyngri flokk í UFC. „Ég hefði alveg getað fengið auðveldan bardaga í mínum þyngdarflokki. En hvað hef ég meira að gera þar svo sem,“ sagði Conor sem er meistari í fjaðurvigt. Hann ætlaði að keppa um titilinn í léttvigt en endar á bardaga í veltivigt þar sem Rafael dos Anjos, heimsmeistari í léttvigt, er meiddur. „Ég er búinn að lemja alla í fjaðurvigtinni. Jose Aldo var eini heimsmeistarinn í þessum flokki og enginn hafði lengur verið heimsmeistari. Hann var pund fyrir pund sá besti. Var búinn að klára alla. Ég kláraði hann á 13 sekúndum.“ It is an honor to be the first Irishman to grace the cover of Sports Illustrated! What a time to be alive. I am now praised and rewarded for my ability to kill another man with my bare hands. My lineage are smiling down upon me. I am blessed. A photo posted by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Feb 24, 2016 at 2:15am PST This week's cover: Conor McGregor puts the fight in Fighting Irish. https://t.co/ySaQIqpH0y pic.twitter.com/gFvnNXOsmK— Sports Illustrated (@SInow) February 23, 2016 MMA Tengdar fréttir Svona leit fóturinn á Dos Anjos út í gær | Mynd Um leið og Rafael dos Anjos dró sig úr bardaganum gegn Conor McGregor í gær fóru af stað sögusagnir um að það væri ekkert að honum. Hann væri bara hræddur. 24. febrúar 2016 08:15 Conor mætir Nate Diaz Írinn svíkur engan. Fer upp um tvo þyngdarflokka til þess að geta keppt 5. mars. 24. febrúar 2016 07:36 Þjálfari Dos Anjos: Ég er niðurbrotinn Segir að Rafael dos Anjos hafi verið tilbúinn fyrir bardagann fyrir Conor McGregor. 23. febrúar 2016 17:34 Dos Anjos meiddur | Ver ekki beltið gegn Conor Eru Brasilíumennirnir hræddir við Írann yfirlýsingaglaða? 23. febrúar 2016 13:12 Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira
Írinn Conor McGregor heldur áfram að leggja íþróttaheiminn að fótum sér. Að þessu sinni afrekaði Conor að komast á forsíðu vinsælasta íþróttablaðs Bandaríkjanna, Sports Illustrated. Þetta er í fyrsta sinn sem hann er á forsíðunni og í fyrsta sinn síðan 2007 sem karlmaður úr UFC kemst á forsíðuna. Ronda Rousey var á forsíðunni í fyrra. Conor er líka fyrsti Írinn sem kemst á þessa eftirsóttu forsíðu. Blaðið heimsótti Írann í Dublin og fylgdist með honum í nokkra daga. Í viðtalinu er hann meðal annars spurður út í af hverju hann sé að fara í þyngri flokk í UFC. „Ég hefði alveg getað fengið auðveldan bardaga í mínum þyngdarflokki. En hvað hef ég meira að gera þar svo sem,“ sagði Conor sem er meistari í fjaðurvigt. Hann ætlaði að keppa um titilinn í léttvigt en endar á bardaga í veltivigt þar sem Rafael dos Anjos, heimsmeistari í léttvigt, er meiddur. „Ég er búinn að lemja alla í fjaðurvigtinni. Jose Aldo var eini heimsmeistarinn í þessum flokki og enginn hafði lengur verið heimsmeistari. Hann var pund fyrir pund sá besti. Var búinn að klára alla. Ég kláraði hann á 13 sekúndum.“ It is an honor to be the first Irishman to grace the cover of Sports Illustrated! What a time to be alive. I am now praised and rewarded for my ability to kill another man with my bare hands. My lineage are smiling down upon me. I am blessed. A photo posted by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Feb 24, 2016 at 2:15am PST This week's cover: Conor McGregor puts the fight in Fighting Irish. https://t.co/ySaQIqpH0y pic.twitter.com/gFvnNXOsmK— Sports Illustrated (@SInow) February 23, 2016
MMA Tengdar fréttir Svona leit fóturinn á Dos Anjos út í gær | Mynd Um leið og Rafael dos Anjos dró sig úr bardaganum gegn Conor McGregor í gær fóru af stað sögusagnir um að það væri ekkert að honum. Hann væri bara hræddur. 24. febrúar 2016 08:15 Conor mætir Nate Diaz Írinn svíkur engan. Fer upp um tvo þyngdarflokka til þess að geta keppt 5. mars. 24. febrúar 2016 07:36 Þjálfari Dos Anjos: Ég er niðurbrotinn Segir að Rafael dos Anjos hafi verið tilbúinn fyrir bardagann fyrir Conor McGregor. 23. febrúar 2016 17:34 Dos Anjos meiddur | Ver ekki beltið gegn Conor Eru Brasilíumennirnir hræddir við Írann yfirlýsingaglaða? 23. febrúar 2016 13:12 Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira
Svona leit fóturinn á Dos Anjos út í gær | Mynd Um leið og Rafael dos Anjos dró sig úr bardaganum gegn Conor McGregor í gær fóru af stað sögusagnir um að það væri ekkert að honum. Hann væri bara hræddur. 24. febrúar 2016 08:15
Conor mætir Nate Diaz Írinn svíkur engan. Fer upp um tvo þyngdarflokka til þess að geta keppt 5. mars. 24. febrúar 2016 07:36
Þjálfari Dos Anjos: Ég er niðurbrotinn Segir að Rafael dos Anjos hafi verið tilbúinn fyrir bardagann fyrir Conor McGregor. 23. febrúar 2016 17:34
Dos Anjos meiddur | Ver ekki beltið gegn Conor Eru Brasilíumennirnir hræddir við Írann yfirlýsingaglaða? 23. febrúar 2016 13:12