#FreeKesha: Söngkonan Kesha nýtur víðtæks stuðnings í baráttu sinni gegn Sony Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. febrúar 2016 15:01 Heimsfrægir tónlistarmenn og aðdáendur Kesha standa þétt við bakið á söngkonunni. Vísir/Getty Lady Gaga, Lily Allen, Ariana Grande og fleiri standa allir með tónlistarkonunni Kesha sem hefur átt í langri og erfiðri baráttu um að losna undan samningi sínum við Sony eftir að hún kærði upptökustjóra sinn fyrir kynferðisbrot. Í október 2014 kærði Kesha upptökustjórann Luke „Dr.Luke“ Gottwald fyrir kynferðisbrot, kynferðisáreitni og kynbundið ofbeldi. Síðan þá hefur hún reynt að fá plötusamningi sínum við Sony rift án árangurs. Á föstudaginn hafnaði dómari í Hæstarétti New York-ríki beiðni hennar um lögbann á samning sinn við Sony sem þýðir að hún þarf, enn sem komið er, að virða samning sinn við Sony og Dr.Luke. Dr. Luke var maðurinn sem fékk Kesha til þess að skrifa undir samning við Sony og hefur unnið náið með henni frá því að hún var 18 ára gömul. Dr. Luke hefur einnig mikil tengsl við Sony og unnið með mikið af stjörnum í gegnum tíðina. Kesha nýtur þó stuðnings flestra tónlistarmanna og aðdáendur standa þétt við bak hennar og hafa þrýst duglega á Sony um að samningi hennar við fyrirtækið verði rift, þó fáir jafn dyggilega og Kelly Clarkson sem hefur unnið með Dr. Luke.Trying 2 not say anything since I can't say anything nice about a person... so this is me not talking about Dr. Luke https://t.co/lLhtUHbmgG— Kelly Clarkson (@kelly_clarkson) February 19, 2016 My heart is with @KeshaRose.— Ariana Grande (@ArianaGrande) February 19, 2016 standing with @KeshaRose through this traumatic, deeply unfair time. send good vibes her way everyone— Lorde (@lorde) February 19, 2016 There are people all over the world who love you @KeshaRose. And I can say truly I am in awe of your bravery.— Lady Gaga (@ladygaga) February 19, 2016 Mest lesið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Lady Gaga, Lily Allen, Ariana Grande og fleiri standa allir með tónlistarkonunni Kesha sem hefur átt í langri og erfiðri baráttu um að losna undan samningi sínum við Sony eftir að hún kærði upptökustjóra sinn fyrir kynferðisbrot. Í október 2014 kærði Kesha upptökustjórann Luke „Dr.Luke“ Gottwald fyrir kynferðisbrot, kynferðisáreitni og kynbundið ofbeldi. Síðan þá hefur hún reynt að fá plötusamningi sínum við Sony rift án árangurs. Á föstudaginn hafnaði dómari í Hæstarétti New York-ríki beiðni hennar um lögbann á samning sinn við Sony sem þýðir að hún þarf, enn sem komið er, að virða samning sinn við Sony og Dr.Luke. Dr. Luke var maðurinn sem fékk Kesha til þess að skrifa undir samning við Sony og hefur unnið náið með henni frá því að hún var 18 ára gömul. Dr. Luke hefur einnig mikil tengsl við Sony og unnið með mikið af stjörnum í gegnum tíðina. Kesha nýtur þó stuðnings flestra tónlistarmanna og aðdáendur standa þétt við bak hennar og hafa þrýst duglega á Sony um að samningi hennar við fyrirtækið verði rift, þó fáir jafn dyggilega og Kelly Clarkson sem hefur unnið með Dr. Luke.Trying 2 not say anything since I can't say anything nice about a person... so this is me not talking about Dr. Luke https://t.co/lLhtUHbmgG— Kelly Clarkson (@kelly_clarkson) February 19, 2016 My heart is with @KeshaRose.— Ariana Grande (@ArianaGrande) February 19, 2016 standing with @KeshaRose through this traumatic, deeply unfair time. send good vibes her way everyone— Lorde (@lorde) February 19, 2016 There are people all over the world who love you @KeshaRose. And I can say truly I am in awe of your bravery.— Lady Gaga (@ladygaga) February 19, 2016
Mest lesið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira