Myndband: McLaren frumsýnir 2016 bíl sinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. febrúar 2016 19:30 MP4-31 Vísir/mclaren.com McLaren liðið í Formúlu 1 hefur birt myndir og myndband af 2016 bíl liðsins. Bíllinn ber heitið MP4-31. Bíllinn skartar nýju útliti, minna er um rautt en var í bílnum í fyrra. MP4-31 er annar bíllinn sem er knúinn V6 túrbó vél frá Honda. Bíllinn er töluvert breyttur, þrátt fyrir frekar stöðugar reglur á milli ára. Bílnum verður ekið í fyrsta skipti á æfingum sem hefjast í Barselóna á morgun. McLaren átti erfitt ár, áreiðanleiki var helsti veikleiki liðsins. McLaren endaði í níunda sæti í keppni bílasmiða með 27 stig. „Fólkið í Woking, Sakura og Milton Keynes hefur unnið gríðarlega hörðum höndum að því að halda áætlun sem sett var upp en var mjög kröfuhörð. Það hefur skilað sér í því að það tókst að halda áætlun og þróa bílinn og smíða,“ sagði Eric Boullier, keppnisstjóri McLaren. „Við munum einbeita okkur að því að nota tímann vel í Barselóna. Við munum fara í smáatriðum yfir bílinn og tryggja að við getum náð öllu fram sem við viljum ná fram á þessum fjórum dögum. Við munum hafa í forgang að tryggja að kerfin í bílnum virki, að bíllinn geti allt sem við viljum geta gert við hann,“ bætti Boullier við. „Við verðum að sannreyna prófanir okkar í bílskúrnum áður en við framkvæmum kraftaverk á brautinni, við þurfum að ganga áður en við hlaupum. Þegar öllu er á botninn hvolft er það einmitt það sem æfingarnar snúast um,“ sagði Boullier að lokum.Hér fyrir neðan má sjá myndband af bílnum.T-minus zero. Science and art converge. Introducing the McLaren-Honda #MP431: https://t.co/dRbocPVEP3 #TheF1Effecthttps://t.co/euv7rYCLWW— McLaren (@McLarenF1) February 21, 2016 Formúla Tengdar fréttir Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari frumsýndi í dag nýjasta bíl sinn, sem fengið hefur yfirhalningu. Bíllinn verður keppnisbíll Ferrari í ár. 19. febrúar 2016 21:15 Myndband: Nico Rosberg um borð í nýja Mercedes bílnum Mercedes liðið setti nýja Formúlu 1 bílinn sinn á braut í fyrsta skipti í gær. Hér má sjá myndband sem tekið var upp á myndavél á hjálmi Nico Rosberg, annars ökumanna liðsins. 21. febrúar 2016 11:30 Mercedes frumsýnir nýjan bíl Mercedes hefur birt myndir af W07 bíl sínum. Bíllinn á að tryggja Mercedes þriðja heimsmeistaratitil bílasmiða og ökumanna í röð. 21. febrúar 2016 22:45 Red Bull frumsýnir nýtt útlit Formúlu 1 bíll Red Bull liðsins hefur fengið nýtt útlit og skartar breyttri litasamsetningu. 18. febrúar 2016 21:15 Myndband: McLaren setur í gang McLaren og Honda endurnýjuðu kynni sín í Formúlu 1 fyrir síðasta tímabil. Árangurinn lét á sér standa og liðið náði aðeins í 27 stig og níunda sæti í keppni bílasmiða. Liðið ætlar að gera betur í ár. 16. febrúar 2016 15:00 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
McLaren liðið í Formúlu 1 hefur birt myndir og myndband af 2016 bíl liðsins. Bíllinn ber heitið MP4-31. Bíllinn skartar nýju útliti, minna er um rautt en var í bílnum í fyrra. MP4-31 er annar bíllinn sem er knúinn V6 túrbó vél frá Honda. Bíllinn er töluvert breyttur, þrátt fyrir frekar stöðugar reglur á milli ára. Bílnum verður ekið í fyrsta skipti á æfingum sem hefjast í Barselóna á morgun. McLaren átti erfitt ár, áreiðanleiki var helsti veikleiki liðsins. McLaren endaði í níunda sæti í keppni bílasmiða með 27 stig. „Fólkið í Woking, Sakura og Milton Keynes hefur unnið gríðarlega hörðum höndum að því að halda áætlun sem sett var upp en var mjög kröfuhörð. Það hefur skilað sér í því að það tókst að halda áætlun og þróa bílinn og smíða,“ sagði Eric Boullier, keppnisstjóri McLaren. „Við munum einbeita okkur að því að nota tímann vel í Barselóna. Við munum fara í smáatriðum yfir bílinn og tryggja að við getum náð öllu fram sem við viljum ná fram á þessum fjórum dögum. Við munum hafa í forgang að tryggja að kerfin í bílnum virki, að bíllinn geti allt sem við viljum geta gert við hann,“ bætti Boullier við. „Við verðum að sannreyna prófanir okkar í bílskúrnum áður en við framkvæmum kraftaverk á brautinni, við þurfum að ganga áður en við hlaupum. Þegar öllu er á botninn hvolft er það einmitt það sem æfingarnar snúast um,“ sagði Boullier að lokum.Hér fyrir neðan má sjá myndband af bílnum.T-minus zero. Science and art converge. Introducing the McLaren-Honda #MP431: https://t.co/dRbocPVEP3 #TheF1Effecthttps://t.co/euv7rYCLWW— McLaren (@McLarenF1) February 21, 2016
Formúla Tengdar fréttir Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari frumsýndi í dag nýjasta bíl sinn, sem fengið hefur yfirhalningu. Bíllinn verður keppnisbíll Ferrari í ár. 19. febrúar 2016 21:15 Myndband: Nico Rosberg um borð í nýja Mercedes bílnum Mercedes liðið setti nýja Formúlu 1 bílinn sinn á braut í fyrsta skipti í gær. Hér má sjá myndband sem tekið var upp á myndavél á hjálmi Nico Rosberg, annars ökumanna liðsins. 21. febrúar 2016 11:30 Mercedes frumsýnir nýjan bíl Mercedes hefur birt myndir af W07 bíl sínum. Bíllinn á að tryggja Mercedes þriðja heimsmeistaratitil bílasmiða og ökumanna í röð. 21. febrúar 2016 22:45 Red Bull frumsýnir nýtt útlit Formúlu 1 bíll Red Bull liðsins hefur fengið nýtt útlit og skartar breyttri litasamsetningu. 18. febrúar 2016 21:15 Myndband: McLaren setur í gang McLaren og Honda endurnýjuðu kynni sín í Formúlu 1 fyrir síðasta tímabil. Árangurinn lét á sér standa og liðið náði aðeins í 27 stig og níunda sæti í keppni bílasmiða. Liðið ætlar að gera betur í ár. 16. febrúar 2016 15:00 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari frumsýndi í dag nýjasta bíl sinn, sem fengið hefur yfirhalningu. Bíllinn verður keppnisbíll Ferrari í ár. 19. febrúar 2016 21:15
Myndband: Nico Rosberg um borð í nýja Mercedes bílnum Mercedes liðið setti nýja Formúlu 1 bílinn sinn á braut í fyrsta skipti í gær. Hér má sjá myndband sem tekið var upp á myndavél á hjálmi Nico Rosberg, annars ökumanna liðsins. 21. febrúar 2016 11:30
Mercedes frumsýnir nýjan bíl Mercedes hefur birt myndir af W07 bíl sínum. Bíllinn á að tryggja Mercedes þriðja heimsmeistaratitil bílasmiða og ökumanna í röð. 21. febrúar 2016 22:45
Red Bull frumsýnir nýtt útlit Formúlu 1 bíll Red Bull liðsins hefur fengið nýtt útlit og skartar breyttri litasamsetningu. 18. febrúar 2016 21:15
Myndband: McLaren setur í gang McLaren og Honda endurnýjuðu kynni sín í Formúlu 1 fyrir síðasta tímabil. Árangurinn lét á sér standa og liðið náði aðeins í 27 stig og níunda sæti í keppni bílasmiða. Liðið ætlar að gera betur í ár. 16. febrúar 2016 15:00