Diaz hrósar Conor: Mér finnst hann frábær Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. mars 2016 12:30 Nate Diaz fór illa með Conor McGregor. vísir/getty Nate Diaz gerði sér lítið fyrir og þaggaði niður í Íslandsvininum Conor McGregor um síðustu helgi, en Bandaríkjamaðurinn hengdi Írann í UFC-bardaga þeirra. Eins og alltaf reif Conor mikinn kjaft í aðdraganda bardagans og Diaz reyndi að halda í við írska vélbyssukjaftinn, oftast án árangurs. Þrátt fyrir allt sem var sagt er Diaz mjög ánægður með það sem Conor er að gera fyrir UFC en hann er orðinn skærasta stjarna bardagaheimsins og fékk fyrstur manna eina milljón dollara fyrir að berjast um síðustu helgi. „Mér finnst hann frábær,“ segir Diaz í viðtali við Fox Sports. „Fullt af því sem hann segir hef ég sagt áður eða mér hefur dottið í hug að segja. Það gerir mig reiðan en hann kom þessu á framfæri og er að standa sig vel. Sem bardagaáhugamaður er þetta sem ég vill sjá. Hann kemur inn með flotta hluti og tólk tekur eftir þessu,“ segir Diaz. Bandaríkjamaðurinn er ekki bara ánægður með Conor utan búrsins heldur einnig bardagastíl Írans. „Nú til dags eru allir glímumenn eða í crossfit. Það er ekkert gaman og alls er ekkert töff. Þegar það róast koma mennirnir úr blönduðu bardagalistunum og afgreiða þetta fólk. Ég fíla það sem Conor er að gera,“ segir Diaz. Conor fór upp um tvo þyngdarflokka í veltivigt til að berjast við Diaz sem sjálfur fór upp um einn þyngdarflokk. Það gekk öllu betur hjá Diaz. „Þetta eru blandaðar bardagalistir. Menn eiga að vera klárir í að mæta öllum hvenær sem er. Ég hef sjálfur reynt að fara upp um flokk því ég berst við hvern sem er,“ segir hann. „Conor mun standa sig frábærlega en bara ekki á móti mér. Ég fór líka upp um þyngdarflokk og mér leið vel. Honum á eftir að líða vel líka,“ segir Nate Diaz. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.Nate Diaz Has Given By Far The Most Honest Interview Of Any Of...Nate Diaz Has Given By Far The Most Honest Interview Of Any Of Conor McGregor's Opponents #Respect #UFC196Posted by The Fighting Irish - UFC on Tuesday, March 8, 2016 MMA Tengdar fréttir Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00 Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45 Horfði frekar á klám en bardaga Conor og Diaz Brasilíumaðurinn og fyrrum heimsmeistarinn í fjaðurvigt, Jose Aldo, mátti ekkert vera að því að horfa á bardaga Conor McGregor og Nate Diaz um síðustu helgi. 7. mars 2016 23:15 Conor ætlar að þagga niður í Aldo: „Meistarar fagna ekki sigri annars manns“ Conor McGregor íhugar að fara aftur niður í fjaðurvigtina og rota Jose Aldo aftur eftir að Brasilíumaðurinn fagnaði sigri Nate Diaz. 7. mars 2016 12:30 Conor hrynur niður styrkleikalistann hjá UFC Conor McGregor fellur um alls fimm sæti á pund fyrir pund lista UFC eftir tapið fyrir Nate Diaz um síðustu helgi. 8. mars 2016 23:15 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport John Cena hættur að glíma Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Fleiri fréttir Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Sjá meira
Nate Diaz gerði sér lítið fyrir og þaggaði niður í Íslandsvininum Conor McGregor um síðustu helgi, en Bandaríkjamaðurinn hengdi Írann í UFC-bardaga þeirra. Eins og alltaf reif Conor mikinn kjaft í aðdraganda bardagans og Diaz reyndi að halda í við írska vélbyssukjaftinn, oftast án árangurs. Þrátt fyrir allt sem var sagt er Diaz mjög ánægður með það sem Conor er að gera fyrir UFC en hann er orðinn skærasta stjarna bardagaheimsins og fékk fyrstur manna eina milljón dollara fyrir að berjast um síðustu helgi. „Mér finnst hann frábær,“ segir Diaz í viðtali við Fox Sports. „Fullt af því sem hann segir hef ég sagt áður eða mér hefur dottið í hug að segja. Það gerir mig reiðan en hann kom þessu á framfæri og er að standa sig vel. Sem bardagaáhugamaður er þetta sem ég vill sjá. Hann kemur inn með flotta hluti og tólk tekur eftir þessu,“ segir Diaz. Bandaríkjamaðurinn er ekki bara ánægður með Conor utan búrsins heldur einnig bardagastíl Írans. „Nú til dags eru allir glímumenn eða í crossfit. Það er ekkert gaman og alls er ekkert töff. Þegar það róast koma mennirnir úr blönduðu bardagalistunum og afgreiða þetta fólk. Ég fíla það sem Conor er að gera,“ segir Diaz. Conor fór upp um tvo þyngdarflokka í veltivigt til að berjast við Diaz sem sjálfur fór upp um einn þyngdarflokk. Það gekk öllu betur hjá Diaz. „Þetta eru blandaðar bardagalistir. Menn eiga að vera klárir í að mæta öllum hvenær sem er. Ég hef sjálfur reynt að fara upp um flokk því ég berst við hvern sem er,“ segir hann. „Conor mun standa sig frábærlega en bara ekki á móti mér. Ég fór líka upp um þyngdarflokk og mér leið vel. Honum á eftir að líða vel líka,“ segir Nate Diaz. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.Nate Diaz Has Given By Far The Most Honest Interview Of Any Of...Nate Diaz Has Given By Far The Most Honest Interview Of Any Of Conor McGregor's Opponents #Respect #UFC196Posted by The Fighting Irish - UFC on Tuesday, March 8, 2016
MMA Tengdar fréttir Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00 Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45 Horfði frekar á klám en bardaga Conor og Diaz Brasilíumaðurinn og fyrrum heimsmeistarinn í fjaðurvigt, Jose Aldo, mátti ekkert vera að því að horfa á bardaga Conor McGregor og Nate Diaz um síðustu helgi. 7. mars 2016 23:15 Conor ætlar að þagga niður í Aldo: „Meistarar fagna ekki sigri annars manns“ Conor McGregor íhugar að fara aftur niður í fjaðurvigtina og rota Jose Aldo aftur eftir að Brasilíumaðurinn fagnaði sigri Nate Diaz. 7. mars 2016 12:30 Conor hrynur niður styrkleikalistann hjá UFC Conor McGregor fellur um alls fimm sæti á pund fyrir pund lista UFC eftir tapið fyrir Nate Diaz um síðustu helgi. 8. mars 2016 23:15 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport John Cena hættur að glíma Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Fleiri fréttir Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Sjá meira
Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00
Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45
Horfði frekar á klám en bardaga Conor og Diaz Brasilíumaðurinn og fyrrum heimsmeistarinn í fjaðurvigt, Jose Aldo, mátti ekkert vera að því að horfa á bardaga Conor McGregor og Nate Diaz um síðustu helgi. 7. mars 2016 23:15
Conor ætlar að þagga niður í Aldo: „Meistarar fagna ekki sigri annars manns“ Conor McGregor íhugar að fara aftur niður í fjaðurvigtina og rota Jose Aldo aftur eftir að Brasilíumaðurinn fagnaði sigri Nate Diaz. 7. mars 2016 12:30
Conor hrynur niður styrkleikalistann hjá UFC Conor McGregor fellur um alls fimm sæti á pund fyrir pund lista UFC eftir tapið fyrir Nate Diaz um síðustu helgi. 8. mars 2016 23:15