Conor ætlar að þagga niður í Aldo: „Meistarar fagna ekki sigri annars manns“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. mars 2016 12:30 Conor McGregor er enginn vinur Jose Aldo. vísir/getty „Þetta svíður mjög mikið en svona er bardagabransinn,“ sagði Conor McGregor skömmu eftir tapið gegn Nate Diaz í veltivigtarbardaga þeirra í UFC á sunnudagsmorgun. Írski vélbyssukjafturinn færði sig upp um tvo þyngdarflokka til að berjast við Diaz eftir að Rafael Dos Anjos dró sig út úr léttivigtarbardaga þeirra vegna meiðsla.Sjá einnig:Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan „Ég hef tapað mörgum orustum í mínu lífi en alltaf komið aftur. Ég er ekki með neina afsakanir. Ég mun bara greina þetta tap og koma sterkri til baka,“ sagði Conor. Írinn, sem er heimsmeistari í fjaðurvigt, útilokar ekki að berjast aftur í veltivigtinni þrátt fyrir tapið gegn Diaz. „Alls ekki, ég berst við hvern sem er. Ég gat alltaf hætt við þennan bardaga en gerði það ekki. Ég hafði gaman að því að spreyta mig í þessum flokki. Ef ég hefði verið að berjast við mann í mínum þyngdarflokki hefði hann rotast á þessum höggum mínum,“ sagði Conor.„Ég verð að aðlagast því að þyngri menn geta betur tekið höggin mín. Þegar ég næ því get ég keppt í þessari þyngd. Ef það er bardagi í boði getið þið bara hringt og ég svara.“ Jose Aldo, maðurinn sem Conor rotaði á þrettán sekúndum og hirti af heimsmeistarabeltið í fjaðurvigt, hafði mjög gaman að tapi Írans. Conor hefur lítinn húmor fyrir viðbrögðum Brasilíumannsins.Sjá einnig:Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði „Ég veit ekki hvað ég geri næst. Jose getur fagnað sigri annars manns en þegar við börðumst lá hann eftir meðvitundarlaus. Meistarar fagna ekki sigri annars manns. Þegar ég vann Aldo sýndi ég honum virðingu. Kannski fer ég næst niður í minn flokk og þagga niður í honum,“ sagði Conor McGregor. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.Conor McGregor on his loss to Nate Diaz: "I've been on the end of many defeats in my life and I've rose back. I will not shy away from it. I will not make excuses."Posted by UFC on FOX on Sunday, March 6, 2016 MMA Tengdar fréttir Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00 Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45 Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16 Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Sport Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Sjá meira
„Þetta svíður mjög mikið en svona er bardagabransinn,“ sagði Conor McGregor skömmu eftir tapið gegn Nate Diaz í veltivigtarbardaga þeirra í UFC á sunnudagsmorgun. Írski vélbyssukjafturinn færði sig upp um tvo þyngdarflokka til að berjast við Diaz eftir að Rafael Dos Anjos dró sig út úr léttivigtarbardaga þeirra vegna meiðsla.Sjá einnig:Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan „Ég hef tapað mörgum orustum í mínu lífi en alltaf komið aftur. Ég er ekki með neina afsakanir. Ég mun bara greina þetta tap og koma sterkri til baka,“ sagði Conor. Írinn, sem er heimsmeistari í fjaðurvigt, útilokar ekki að berjast aftur í veltivigtinni þrátt fyrir tapið gegn Diaz. „Alls ekki, ég berst við hvern sem er. Ég gat alltaf hætt við þennan bardaga en gerði það ekki. Ég hafði gaman að því að spreyta mig í þessum flokki. Ef ég hefði verið að berjast við mann í mínum þyngdarflokki hefði hann rotast á þessum höggum mínum,“ sagði Conor.„Ég verð að aðlagast því að þyngri menn geta betur tekið höggin mín. Þegar ég næ því get ég keppt í þessari þyngd. Ef það er bardagi í boði getið þið bara hringt og ég svara.“ Jose Aldo, maðurinn sem Conor rotaði á þrettán sekúndum og hirti af heimsmeistarabeltið í fjaðurvigt, hafði mjög gaman að tapi Írans. Conor hefur lítinn húmor fyrir viðbrögðum Brasilíumannsins.Sjá einnig:Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði „Ég veit ekki hvað ég geri næst. Jose getur fagnað sigri annars manns en þegar við börðumst lá hann eftir meðvitundarlaus. Meistarar fagna ekki sigri annars manns. Þegar ég vann Aldo sýndi ég honum virðingu. Kannski fer ég næst niður í minn flokk og þagga niður í honum,“ sagði Conor McGregor. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.Conor McGregor on his loss to Nate Diaz: "I've been on the end of many defeats in my life and I've rose back. I will not shy away from it. I will not make excuses."Posted by UFC on FOX on Sunday, March 6, 2016
MMA Tengdar fréttir Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00 Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45 Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16 Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Sport Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Sjá meira
Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00
Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45
Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05
Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16
Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44