Scott vann annað mótið í röð | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. mars 2016 09:45 Ástralinn Adam Scott virðist í frábæru formi þessa dagana en hann fagnaði um helgina sigri á PGA-móti aðra helgina í röð, í þetta sinn á WGC-Cadillac mótinu í Miami. Scott spilaði á 69 höggum á lokahringnum í gær og endaði á tólf höggum undir pari vallarins. Hann vann með eins höggs forystu á Bandaríkjamanninn Bubba Watson, sem spilaði á 68 höggum í gær.Sjá einnig: Adam Scott vann sitt fyrsta mót í eitt og hálft ár Sigurinn stóð þó tæpt þar sem Scott var stálheppinn að lenda ekki úti í vatni á lokaholunni á bláa skrímslinu eins og völlurinn er kallaður þar sem mótið fór fram. „Ég var heppinn að hanga inn á en Scott þurfti að taka erfitt skot eftir teighöggið sitt þar sem hann lenti fyrir aftan tré. Þetta gekk allt saman upp að lokum hjá mér í dag, sérstaklega á átjándu,“ sagði hann. Þetta var þrettándi sigur Scott á PGA-mótaröðinni en þess fyrir utan lenti hann á öðru sæti á móti fyrir fáeinum vikum síðan. Árangurinn mun fleyta honum upp í sjötta sæti heimslistans þegar hann kemur út í dag. Rory McIlroy náði sér ekki á strik á lokahringnum og lék á 74 höggum. Hann hafnaði í þriðja sæti ásamt Englendingnum Danny Willet. Phil Mickelson varð svo fimmti en hann lék á 70 höggum í gær.Adam Scott, last two weeks:Eagles: 2Birdies: 39Pars: 86Bogeys: 14Doubles: 2Quads: 1— Jason Sobel (@JasonSobelESPN) March 6, 2016 Golf Tengdar fréttir Mickelson virðist loks vera búinn að læra á bláa skrímslið Phil Mickelson er í öðru sæti eftir fyrsta hring á Cadillac-meistaramótinu í Miami. 4. mars 2016 10:30 Adam Scott vann sitt fyrsta mót í eitt og hálft ár Ástralinn fékk tæpar 142 milljónir króna fyrir sigurinn á Honda Classic. 29. febrúar 2016 08:30 Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ástralinn Adam Scott virðist í frábæru formi þessa dagana en hann fagnaði um helgina sigri á PGA-móti aðra helgina í röð, í þetta sinn á WGC-Cadillac mótinu í Miami. Scott spilaði á 69 höggum á lokahringnum í gær og endaði á tólf höggum undir pari vallarins. Hann vann með eins höggs forystu á Bandaríkjamanninn Bubba Watson, sem spilaði á 68 höggum í gær.Sjá einnig: Adam Scott vann sitt fyrsta mót í eitt og hálft ár Sigurinn stóð þó tæpt þar sem Scott var stálheppinn að lenda ekki úti í vatni á lokaholunni á bláa skrímslinu eins og völlurinn er kallaður þar sem mótið fór fram. „Ég var heppinn að hanga inn á en Scott þurfti að taka erfitt skot eftir teighöggið sitt þar sem hann lenti fyrir aftan tré. Þetta gekk allt saman upp að lokum hjá mér í dag, sérstaklega á átjándu,“ sagði hann. Þetta var þrettándi sigur Scott á PGA-mótaröðinni en þess fyrir utan lenti hann á öðru sæti á móti fyrir fáeinum vikum síðan. Árangurinn mun fleyta honum upp í sjötta sæti heimslistans þegar hann kemur út í dag. Rory McIlroy náði sér ekki á strik á lokahringnum og lék á 74 höggum. Hann hafnaði í þriðja sæti ásamt Englendingnum Danny Willet. Phil Mickelson varð svo fimmti en hann lék á 70 höggum í gær.Adam Scott, last two weeks:Eagles: 2Birdies: 39Pars: 86Bogeys: 14Doubles: 2Quads: 1— Jason Sobel (@JasonSobelESPN) March 6, 2016
Golf Tengdar fréttir Mickelson virðist loks vera búinn að læra á bláa skrímslið Phil Mickelson er í öðru sæti eftir fyrsta hring á Cadillac-meistaramótinu í Miami. 4. mars 2016 10:30 Adam Scott vann sitt fyrsta mót í eitt og hálft ár Ástralinn fékk tæpar 142 milljónir króna fyrir sigurinn á Honda Classic. 29. febrúar 2016 08:30 Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Mickelson virðist loks vera búinn að læra á bláa skrímslið Phil Mickelson er í öðru sæti eftir fyrsta hring á Cadillac-meistaramótinu í Miami. 4. mars 2016 10:30
Adam Scott vann sitt fyrsta mót í eitt og hálft ár Ástralinn fékk tæpar 142 milljónir króna fyrir sigurinn á Honda Classic. 29. febrúar 2016 08:30