Þeir Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson úr GameTíví eru mættir aftur eftir smá hlé. Nú fara þeir yfir helstu leiki mars mánaðar og ætla þeir að gera það í upphafi næstu mánaða. Óli segir mars líta nokkuð vel út.
Meðal þess sem kemur út í mánuðinum eru endurgerðir af Heavy Rain og Beyond Two Souls. Auk þeirra má auðvitað nefna The Division, Bus Simulator, Hitman og fleiri.
GameTíví bræðurnir fara yfir þetta hér að neðan.
Leikjavísir