Hollande á von á að Abdeslam verði framseldur fljótlega Atli Ísleifsson skrifar 18. mars 2016 23:30 Frá fréttamannafundi Charles Michel og Francois Hollande í kvöld. Vísir/AFP Francois Hollande Frakklandsforseti segist eiga von á að grunaði hryðjuverkamaðurinn Saleh Abdeslam verði fljótlega framseldur til Frakklands. Hinn 26 ára Saleh Abdeslam var handtekinn í Brussel í síðdegis í dag eftir að hafa verið á flótta í rúma fjóra mánuði. Hann var gripinn ásamt fjórum til viðbótar í aðgerðum lögreglu í Molenbeek, úthverfi Brussel.Sjá einnig:Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Hollande sagði handtökurnar vera mikilvægan áfanga en ítrekaði að hryðjuverkahættan væri enn mikil þegar hann ræddi við fjölmiðla ásamt Charles Michel, forsætisráðherra Belgíu, fyrr í kvöld. Saksóknari segir að einn hinna handteknu, Monir Ahmed Alaaj, hafi verið á lista lögreglu yfir eftirlýsta menn, en að hinir þrír séu meðlimir fjölskyldu sem hafði skotið skjólshúsi yfir Abdeslam á flótta.Footage emerges of one of the arrests from #Molenbeek raids. Live coverage: https://t.co/tQFS7Uc6KC https://t.co/VLiZk3j8Hb— BBC Breaking News (@BBCBreaking) March 18, 2016 Tveir hinna handteknu urðu fyrir skotum í aðgerðum lögreglu, Abdeslam þeirra á meðal. Hollande þakkaði samstarfi belgísku og frönsku lögreglunnar það að mögulegt hafi verið að ná Abdeslam á lífi og boðaði að samstarfið yrði aukið. Hann sagði að framundan væru fleiri handtökur og að stríðinu væri hvergi nærri lokið. Forsetinn sagði á blaðamannafundinum að hugur sinn væri þó hjá þeim 130 sem fórust í hryðjuverkaárásunum í París þann 13. nóvember síðastliðinn. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Skothvellir í Brussel í miðju áhlaupi lögreglu Samkvæmt fyrstu fréttum af málinu hefur einn særst í aðgerðunum. 18. mars 2016 16:28 Dramatískt myndband af handtöku lögreglu í Brussel Myndbandið er því mögulega af handtöku á Saleh Abdeslam, einum höfuðpaura hryðjuverkaárásanna í París í nóvember. 18. mars 2016 19:51 Fundu fingraför Abdelsam í Brussel Salah Abdelsam er talinn hafa tekið þátt í árásunum í París en hann var í íbúð í Brussel sem skotið var á lögregluþjóna úr. 18. mars 2016 13:42 Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Fleiri fréttir Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Sjá meira
Francois Hollande Frakklandsforseti segist eiga von á að grunaði hryðjuverkamaðurinn Saleh Abdeslam verði fljótlega framseldur til Frakklands. Hinn 26 ára Saleh Abdeslam var handtekinn í Brussel í síðdegis í dag eftir að hafa verið á flótta í rúma fjóra mánuði. Hann var gripinn ásamt fjórum til viðbótar í aðgerðum lögreglu í Molenbeek, úthverfi Brussel.Sjá einnig:Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Hollande sagði handtökurnar vera mikilvægan áfanga en ítrekaði að hryðjuverkahættan væri enn mikil þegar hann ræddi við fjölmiðla ásamt Charles Michel, forsætisráðherra Belgíu, fyrr í kvöld. Saksóknari segir að einn hinna handteknu, Monir Ahmed Alaaj, hafi verið á lista lögreglu yfir eftirlýsta menn, en að hinir þrír séu meðlimir fjölskyldu sem hafði skotið skjólshúsi yfir Abdeslam á flótta.Footage emerges of one of the arrests from #Molenbeek raids. Live coverage: https://t.co/tQFS7Uc6KC https://t.co/VLiZk3j8Hb— BBC Breaking News (@BBCBreaking) March 18, 2016 Tveir hinna handteknu urðu fyrir skotum í aðgerðum lögreglu, Abdeslam þeirra á meðal. Hollande þakkaði samstarfi belgísku og frönsku lögreglunnar það að mögulegt hafi verið að ná Abdeslam á lífi og boðaði að samstarfið yrði aukið. Hann sagði að framundan væru fleiri handtökur og að stríðinu væri hvergi nærri lokið. Forsetinn sagði á blaðamannafundinum að hugur sinn væri þó hjá þeim 130 sem fórust í hryðjuverkaárásunum í París þann 13. nóvember síðastliðinn.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Skothvellir í Brussel í miðju áhlaupi lögreglu Samkvæmt fyrstu fréttum af málinu hefur einn særst í aðgerðunum. 18. mars 2016 16:28 Dramatískt myndband af handtöku lögreglu í Brussel Myndbandið er því mögulega af handtöku á Saleh Abdeslam, einum höfuðpaura hryðjuverkaárásanna í París í nóvember. 18. mars 2016 19:51 Fundu fingraför Abdelsam í Brussel Salah Abdelsam er talinn hafa tekið þátt í árásunum í París en hann var í íbúð í Brussel sem skotið var á lögregluþjóna úr. 18. mars 2016 13:42 Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Fleiri fréttir Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Sjá meira
Skothvellir í Brussel í miðju áhlaupi lögreglu Samkvæmt fyrstu fréttum af málinu hefur einn særst í aðgerðunum. 18. mars 2016 16:28
Dramatískt myndband af handtöku lögreglu í Brussel Myndbandið er því mögulega af handtöku á Saleh Abdeslam, einum höfuðpaura hryðjuverkaárásanna í París í nóvember. 18. mars 2016 19:51
Fundu fingraför Abdelsam í Brussel Salah Abdelsam er talinn hafa tekið þátt í árásunum í París en hann var í íbúð í Brussel sem skotið var á lögregluþjóna úr. 18. mars 2016 13:42