Nota DNA til þess að komast að hlutverki Fayçal Cheffou í hryðjuverkunum í Brussel Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. mars 2016 23:29 Lögreglan gengur út frá því að Cheffou sé maðurinn í hvíta jakkanum sem sást á flugvellinum í Brussel Vísir/YOUTUBE Rannsakendur hryðjuverkanna í Brussel nýta sér aðstoð DNA til þess að komast nákvæmlega að því hvert hlutverk Faycal Cheffou hafi verið í hryðjuverkunum í Brussel í síðustu viku. Hann hefur verið ákærður fyrir þátt sinn í hryðjuverkunum. Því hefur verið haldið fram að Cheffou sé maðurinn í hvíta jakkanum á mynd sem lögregla dreifði eftir árásirnar á Zaventem-flugvellinum í Brussel. Þar sést maður í hvítum jakka við hlið bræðranna Ibrahim el-Bakraoui og Najim Laachraoui sem sprengdu sjálfa sig í loft upp á flugvellinum. Belgísk yfirvöld hafa ekki viljað staðfesta það en aðili kunnugur rannsókn málsins segir að lögregla vinni út frá því að Cheffou sé maðurinn í hvíta jakkanum og að lögregla noti nú DNA til þess að komast að því nákvæmlega hvert hlutverk Cheffou hafi verið.Ekki hefur fengið staðfest hvort að Faycal sé í raun og veru maðurinn í hvíta jakkanumVarð æ róttækari með aldrinum Cheffou, 31 árs gamall Belgi, sat í fangelsi þegar hann var átján ára fyrir aðild að morði. Varð hann æ róttækari með aldrinum. Höfðu góðgerðarsamtök í Brussel bent lögreglyfirvöldum á síðasta ári á að Cheffou væri að reyna að fá flóttamenn til liðs við sig. Borgarstjóri Brussel, Yvan Mayer, segir að yfirvöld hafi margsinnis haft afskipti af honum er hann var að reyna að fá unga menn til þess að ganga til liðs við róttæka öfgamenn í Brussel. Rannsókn hryðjuverkanna heldur áfram og lét lögreglan í Belgíu til skarar skríða í Brussel, Mechelen og Duffel á sunnudagmorgun. Níu einstaklingar sem lögreglan telur tengda hryðjuverkum voru færðir til yfirheyrslu en fimm af þeim var seinna sleppt úr haldi. Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Fleiri árásir voru í bígerð Fjöldi manns hefur verið handtekinn í Belgíu, Frakklandi og Þýskalandi í tengslum við rannsókn lögreglu á árásunum í Brussel fyrr í vikunni. Einn var tekinn með sprengibúnað á sporvagnsstöð í Brussel. 26. mars 2016 07:00 Handsömuðu mann sem grunaður er um að skipuleggja hryðjuverkaárás Lögreglan í Rotterdam handtók í dag mann að beiðni franskra yfirvalda. 27. mars 2016 21:13 Tveir ákærðir í tengslum við árásirnar Fjölmiðlar hafa gert því í skóna að þriðji maðurinn, sem sást á Zaventem-flugvellinum, sé í haldi lögreglu. 26. mars 2016 13:46 Handtökur eftir að ráðist var að minningarathöfn í Brussel Lögreglan í Brussel handtók tíu manns þegar öfgasinnar réðust inn á Place de la Bourse torgið. 27. mars 2016 19:45 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Sjá meira
Rannsakendur hryðjuverkanna í Brussel nýta sér aðstoð DNA til þess að komast nákvæmlega að því hvert hlutverk Faycal Cheffou hafi verið í hryðjuverkunum í Brussel í síðustu viku. Hann hefur verið ákærður fyrir þátt sinn í hryðjuverkunum. Því hefur verið haldið fram að Cheffou sé maðurinn í hvíta jakkanum á mynd sem lögregla dreifði eftir árásirnar á Zaventem-flugvellinum í Brussel. Þar sést maður í hvítum jakka við hlið bræðranna Ibrahim el-Bakraoui og Najim Laachraoui sem sprengdu sjálfa sig í loft upp á flugvellinum. Belgísk yfirvöld hafa ekki viljað staðfesta það en aðili kunnugur rannsókn málsins segir að lögregla vinni út frá því að Cheffou sé maðurinn í hvíta jakkanum og að lögregla noti nú DNA til þess að komast að því nákvæmlega hvert hlutverk Cheffou hafi verið.Ekki hefur fengið staðfest hvort að Faycal sé í raun og veru maðurinn í hvíta jakkanumVarð æ róttækari með aldrinum Cheffou, 31 árs gamall Belgi, sat í fangelsi þegar hann var átján ára fyrir aðild að morði. Varð hann æ róttækari með aldrinum. Höfðu góðgerðarsamtök í Brussel bent lögreglyfirvöldum á síðasta ári á að Cheffou væri að reyna að fá flóttamenn til liðs við sig. Borgarstjóri Brussel, Yvan Mayer, segir að yfirvöld hafi margsinnis haft afskipti af honum er hann var að reyna að fá unga menn til þess að ganga til liðs við róttæka öfgamenn í Brussel. Rannsókn hryðjuverkanna heldur áfram og lét lögreglan í Belgíu til skarar skríða í Brussel, Mechelen og Duffel á sunnudagmorgun. Níu einstaklingar sem lögreglan telur tengda hryðjuverkum voru færðir til yfirheyrslu en fimm af þeim var seinna sleppt úr haldi.
Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Fleiri árásir voru í bígerð Fjöldi manns hefur verið handtekinn í Belgíu, Frakklandi og Þýskalandi í tengslum við rannsókn lögreglu á árásunum í Brussel fyrr í vikunni. Einn var tekinn með sprengibúnað á sporvagnsstöð í Brussel. 26. mars 2016 07:00 Handsömuðu mann sem grunaður er um að skipuleggja hryðjuverkaárás Lögreglan í Rotterdam handtók í dag mann að beiðni franskra yfirvalda. 27. mars 2016 21:13 Tveir ákærðir í tengslum við árásirnar Fjölmiðlar hafa gert því í skóna að þriðji maðurinn, sem sást á Zaventem-flugvellinum, sé í haldi lögreglu. 26. mars 2016 13:46 Handtökur eftir að ráðist var að minningarathöfn í Brussel Lögreglan í Brussel handtók tíu manns þegar öfgasinnar réðust inn á Place de la Bourse torgið. 27. mars 2016 19:45 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Sjá meira
Fleiri árásir voru í bígerð Fjöldi manns hefur verið handtekinn í Belgíu, Frakklandi og Þýskalandi í tengslum við rannsókn lögreglu á árásunum í Brussel fyrr í vikunni. Einn var tekinn með sprengibúnað á sporvagnsstöð í Brussel. 26. mars 2016 07:00
Handsömuðu mann sem grunaður er um að skipuleggja hryðjuverkaárás Lögreglan í Rotterdam handtók í dag mann að beiðni franskra yfirvalda. 27. mars 2016 21:13
Tveir ákærðir í tengslum við árásirnar Fjölmiðlar hafa gert því í skóna að þriðji maðurinn, sem sást á Zaventem-flugvellinum, sé í haldi lögreglu. 26. mars 2016 13:46
Handtökur eftir að ráðist var að minningarathöfn í Brussel Lögreglan í Brussel handtók tíu manns þegar öfgasinnar réðust inn á Place de la Bourse torgið. 27. mars 2016 19:45