Nota árásirnar sem rök fyrir Brexit Samúel Karl Ólason skrifar 22. mars 2016 12:21 Frá Brussel. Vísir/EPA Forsvarsmenn UKIP flokksins og aðrir stjórnmálamenn sem vilja að Bretar yfirgefi Evrópusambandið, hafa notað árásirnar í Brussel sem rök fyrir útgöngunni eða Brexit. Meðal þess sem stjórnmálamennirnir hafa sagt er að Schengen samstarfið dragi úr öryggi þjóða. Nigel Farage, leiðtogi UKIP, sagði á Twitter að hann væri í uppnámi vegna árásanna en hann væri sorgmæddur vegna framtíðarinnar. Þá sagði Allison Pearson að Brussel væri höfuðborg vígamanna í heiminum. Samkvæmt Sky News hefur fólkið verið gagnrýnt harðlega fyrir að reyna að nota árásirnar í pólitískum tilgangi. Tíst Farage og Pearson má sjá hér að neðan.I'm very upset by events in Brussels today and even more depressed for the future.— Nigel Farage (@Nigel_Farage) March 22, 2016 Brussels, de facto capital of the EU, is also the jihadist capital of Europe. And the Remainers dare to say we're safer in the EU! #Brexit— Allison Pearson (@allisonpearson) March 22, 2016 Brexit Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Evrópsk hlutabréf falla í kjölfar árásanna Hlutabréf í ferðaþjónustugeiranum hafa lækkað verulega í morgun. 22. mars 2016 11:22 Belgíska landsliðið frestar æfingu í Brussel Hryðjuverkin í Brussel hafa áhrif á margt í borginni og líka á belgíska landsliðið. 22. mars 2016 09:45 Öryggisgæsla aukin um Evrópu 1.600 lögreglumönnum verður dreift um Frakkland. 22. mars 2016 10:46 Aukafréttatími Stöðvar 2 klukkan tólf 26 eru taldir af eftir að minnsta kosti þrjár sprengingar urðu í Brussel, höfuðborg Belgíu, í morgun. 22. mars 2016 09:52 Íslendingur í Brussel: „Mikið af blóði og sært fólk“ Sigrún Kristjánsdóttir var stödd í flugstöðinni þegar tvær sprengingar urðu. 22. mars 2016 08:14 Gunnar Bragi biður Íslendinga í Brussel að hafa samband heim Minnst þrettán eru látnir eftir sprengjuárásir sem gerðar voru á borgina í morgun. 22. mars 2016 09:57 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Forsvarsmenn UKIP flokksins og aðrir stjórnmálamenn sem vilja að Bretar yfirgefi Evrópusambandið, hafa notað árásirnar í Brussel sem rök fyrir útgöngunni eða Brexit. Meðal þess sem stjórnmálamennirnir hafa sagt er að Schengen samstarfið dragi úr öryggi þjóða. Nigel Farage, leiðtogi UKIP, sagði á Twitter að hann væri í uppnámi vegna árásanna en hann væri sorgmæddur vegna framtíðarinnar. Þá sagði Allison Pearson að Brussel væri höfuðborg vígamanna í heiminum. Samkvæmt Sky News hefur fólkið verið gagnrýnt harðlega fyrir að reyna að nota árásirnar í pólitískum tilgangi. Tíst Farage og Pearson má sjá hér að neðan.I'm very upset by events in Brussels today and even more depressed for the future.— Nigel Farage (@Nigel_Farage) March 22, 2016 Brussels, de facto capital of the EU, is also the jihadist capital of Europe. And the Remainers dare to say we're safer in the EU! #Brexit— Allison Pearson (@allisonpearson) March 22, 2016
Brexit Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Evrópsk hlutabréf falla í kjölfar árásanna Hlutabréf í ferðaþjónustugeiranum hafa lækkað verulega í morgun. 22. mars 2016 11:22 Belgíska landsliðið frestar æfingu í Brussel Hryðjuverkin í Brussel hafa áhrif á margt í borginni og líka á belgíska landsliðið. 22. mars 2016 09:45 Öryggisgæsla aukin um Evrópu 1.600 lögreglumönnum verður dreift um Frakkland. 22. mars 2016 10:46 Aukafréttatími Stöðvar 2 klukkan tólf 26 eru taldir af eftir að minnsta kosti þrjár sprengingar urðu í Brussel, höfuðborg Belgíu, í morgun. 22. mars 2016 09:52 Íslendingur í Brussel: „Mikið af blóði og sært fólk“ Sigrún Kristjánsdóttir var stödd í flugstöðinni þegar tvær sprengingar urðu. 22. mars 2016 08:14 Gunnar Bragi biður Íslendinga í Brussel að hafa samband heim Minnst þrettán eru látnir eftir sprengjuárásir sem gerðar voru á borgina í morgun. 22. mars 2016 09:57 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Evrópsk hlutabréf falla í kjölfar árásanna Hlutabréf í ferðaþjónustugeiranum hafa lækkað verulega í morgun. 22. mars 2016 11:22
Belgíska landsliðið frestar æfingu í Brussel Hryðjuverkin í Brussel hafa áhrif á margt í borginni og líka á belgíska landsliðið. 22. mars 2016 09:45
Aukafréttatími Stöðvar 2 klukkan tólf 26 eru taldir af eftir að minnsta kosti þrjár sprengingar urðu í Brussel, höfuðborg Belgíu, í morgun. 22. mars 2016 09:52
Íslendingur í Brussel: „Mikið af blóði og sært fólk“ Sigrún Kristjánsdóttir var stödd í flugstöðinni þegar tvær sprengingar urðu. 22. mars 2016 08:14
Gunnar Bragi biður Íslendinga í Brussel að hafa samband heim Minnst þrettán eru látnir eftir sprengjuárásir sem gerðar voru á borgina í morgun. 22. mars 2016 09:57