Ótrúlegur hringur Rúnars | Spilaði á 62 höggum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. mars 2016 23:27 Vísir/Daníel Rúnar Arnórsson, kylfingur úr Keili og Minnesota-háskólanum, átti ótrúlegan hring á fyrsta keppnisdegi Barona Cup-háskólamótsins sem nú stendur yfir. Rúnar spilaði á 62 höggum í gær eða tíu höggum undir pari vallarins. Hann fékk einn örn, átta fugla og paraði hinar átta holurnar á vellinum. Hann var langfyrstur eftir fyrsta keppnisdaginn og þegar þessi orð eru skrifuð var hann á þremur höggum undir pari eftir tíu holur á öðrum keppnisdegi, samtals þrettán höggum undir pari. Nánari upplýsingar um gang mótsins má finna hér. Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Rúnar Arnórsson, kylfingur úr Keili og Minnesota-háskólanum, átti ótrúlegan hring á fyrsta keppnisdegi Barona Cup-háskólamótsins sem nú stendur yfir. Rúnar spilaði á 62 höggum í gær eða tíu höggum undir pari vallarins. Hann fékk einn örn, átta fugla og paraði hinar átta holurnar á vellinum. Hann var langfyrstur eftir fyrsta keppnisdaginn og þegar þessi orð eru skrifuð var hann á þremur höggum undir pari eftir tíu holur á öðrum keppnisdegi, samtals þrettán höggum undir pari. Nánari upplýsingar um gang mótsins má finna hér.
Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira