GameTíví heimsækir íslenska leikjaframleiðandann Lumenox Samúel Karl Ólason skrifar 21. mars 2016 16:45 Þeir Óli og Sverrir úr GameTíví kíktu nýverið til íslenska leikjafyrirtækisins Lumenox. Þar ræddu þeir við Jóhann, einn af hönnuðum partíleiksins YamaYama. Þeir bræður spiluðu leikinn við Jóhann og ræddu við hann um leikinn og fleira. Fjórir geta spilað YamaYama og keppt þar í skemmtilegum og óhefðbundnum smáleikjum. Strákarnir fara yfir nokkra af leikjunum sem er í boði en við spyrjum ekki að leikslokum. Til að sjá hver ber sigur úr býtum er hægt að horfa á innslag GameTíví hér að neðan. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Þeir Óli og Sverrir úr GameTíví kíktu nýverið til íslenska leikjafyrirtækisins Lumenox. Þar ræddu þeir við Jóhann, einn af hönnuðum partíleiksins YamaYama. Þeir bræður spiluðu leikinn við Jóhann og ræddu við hann um leikinn og fleira. Fjórir geta spilað YamaYama og keppt þar í skemmtilegum og óhefðbundnum smáleikjum. Strákarnir fara yfir nokkra af leikjunum sem er í boði en við spyrjum ekki að leikslokum. Til að sjá hver ber sigur úr býtum er hægt að horfa á innslag GameTíví hér að neðan.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira