Verstappen: Mér er alveg sama, venjulega er ég langt á undan Sainz Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. mars 2016 22:00 Carlos Sainz endaði framar en Max Verstappen. Vísir/Getty Max Verstappen segir að sér sé alveg sama hvað Toro Rosso geri varðandi liðsskipanir í framtíðinni því hann sé venjulega á undan liðsfélaga sínum Carlos Sainz. Báðir eru ökumennirnir að hefja sitt annað tímabil í Formúlu 1. Verstappen ræsti fjórði í ástralska kappakstrinum og bað á áttunda hring um að fá að koma inn á þjónustusvæðið til að ná í ný dekk því hans væru ónýt. Toro Rosso tók hins vegar Sainz inn og lét Verstappen aka áfram. Verstappen var ekki ánægður með þetta og kom inn á þjónustusvæðið án þess að ræða það við liðið. Það leiddi til þess að stoppið hans varð frekar langt enda menn ekki undirbúnir undir komu hans. Þegar Verstappen kom út á brautina aftur var fyrir aftan Sainz og ók hraðar. Hann bað um að Sainz hleypti honum fram úr. Toro Rosso varð ekki við því. Aðspurður um hvað honum þætti um afstöðu liðsins og hvort hann teldi að liðsskipanir yrðu notaðar í framtíðinni sagði Verstappen í samtali við Motorsport: „Í hreinskilni sagt veit ég það ekki og mér er alveg sama. Venjulega er ég langt á undan [Sainz]. Þetta ætti að verða í lagi [í framtíðinni].“ „Að mínu mati hefðum við geta keppt við [Daniel] Ricciardo ef við hefðum tekið þjónustuhlé á réttum tímum. Að enda í tíunda sæti eru auðvitað mikil vonbrigði,“ bætti Verstappen við. „Ég vissi að ég væri miklu fljótari í dag. Í hreinskilni sagt er þetta allt í lagi. Mér finnst ég hafa stjórn á hlutunum. Ég finn ekki fyrir pressu frá honum. Ég horfi fram á veginn, þar eru mínir keppinautar,“ sagði Verstappen að lokum. Sainz sagðist eftir keppnina ekkert vita um þessi samskipti nema að hann hafði heyrt eftir að keppninni lauk að þau hefðu verið litrík. Verstappen endaði tíundi en Sainz níundi. Sainz ræsti af stað í sjöunda sæti. Formúla Tengdar fréttir Nico Rosberg vann í Ástralíu Nico Rosberg kom fyrstur í mark í fyrstu Formúlu 1 keppni ársins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, ríkjandi heimsmeistari Lewis Hamilton varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 20. mars 2016 06:49 Fjörug byrjun í ástralska kappakstrinum | Myndband Það var mikið fjör í ræsingunni í Formúlu 1 kappakstrinum í nótt, en Nico Rosberg vann kappaksturinn sem fór fram í Ástralíu. 20. mars 2016 16:00 Sjáðu rosalegan árekstur Alonso og Gutierrez Fernandi Alonso og Esteban Gutierrez lentu í rosalegum árekstri í Formúlu 1 kappakstrinum í Ástralíu í nótt. 20. mars 2016 11:45 Alonso: Áreksturinn var kappakstursóhapp Fernando Alonso segir að áreksturinn við Esteban Gutierrez í morgun hafi verið kappakstursóhapp. 20. mars 2016 23:00 Mikið gekk á í Ástralíukappakstrinum í Formúlu eitt um helgina | Myndband Fyrsti Formúlu eitt kappaksturinn fór fram í Ástralíu í gær og það er óhætt að segja að keppnistímabilið hafi farið af stað með miklum látum. 21. mars 2016 09:00 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Max Verstappen segir að sér sé alveg sama hvað Toro Rosso geri varðandi liðsskipanir í framtíðinni því hann sé venjulega á undan liðsfélaga sínum Carlos Sainz. Báðir eru ökumennirnir að hefja sitt annað tímabil í Formúlu 1. Verstappen ræsti fjórði í ástralska kappakstrinum og bað á áttunda hring um að fá að koma inn á þjónustusvæðið til að ná í ný dekk því hans væru ónýt. Toro Rosso tók hins vegar Sainz inn og lét Verstappen aka áfram. Verstappen var ekki ánægður með þetta og kom inn á þjónustusvæðið án þess að ræða það við liðið. Það leiddi til þess að stoppið hans varð frekar langt enda menn ekki undirbúnir undir komu hans. Þegar Verstappen kom út á brautina aftur var fyrir aftan Sainz og ók hraðar. Hann bað um að Sainz hleypti honum fram úr. Toro Rosso varð ekki við því. Aðspurður um hvað honum þætti um afstöðu liðsins og hvort hann teldi að liðsskipanir yrðu notaðar í framtíðinni sagði Verstappen í samtali við Motorsport: „Í hreinskilni sagt veit ég það ekki og mér er alveg sama. Venjulega er ég langt á undan [Sainz]. Þetta ætti að verða í lagi [í framtíðinni].“ „Að mínu mati hefðum við geta keppt við [Daniel] Ricciardo ef við hefðum tekið þjónustuhlé á réttum tímum. Að enda í tíunda sæti eru auðvitað mikil vonbrigði,“ bætti Verstappen við. „Ég vissi að ég væri miklu fljótari í dag. Í hreinskilni sagt er þetta allt í lagi. Mér finnst ég hafa stjórn á hlutunum. Ég finn ekki fyrir pressu frá honum. Ég horfi fram á veginn, þar eru mínir keppinautar,“ sagði Verstappen að lokum. Sainz sagðist eftir keppnina ekkert vita um þessi samskipti nema að hann hafði heyrt eftir að keppninni lauk að þau hefðu verið litrík. Verstappen endaði tíundi en Sainz níundi. Sainz ræsti af stað í sjöunda sæti.
Formúla Tengdar fréttir Nico Rosberg vann í Ástralíu Nico Rosberg kom fyrstur í mark í fyrstu Formúlu 1 keppni ársins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, ríkjandi heimsmeistari Lewis Hamilton varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 20. mars 2016 06:49 Fjörug byrjun í ástralska kappakstrinum | Myndband Það var mikið fjör í ræsingunni í Formúlu 1 kappakstrinum í nótt, en Nico Rosberg vann kappaksturinn sem fór fram í Ástralíu. 20. mars 2016 16:00 Sjáðu rosalegan árekstur Alonso og Gutierrez Fernandi Alonso og Esteban Gutierrez lentu í rosalegum árekstri í Formúlu 1 kappakstrinum í Ástralíu í nótt. 20. mars 2016 11:45 Alonso: Áreksturinn var kappakstursóhapp Fernando Alonso segir að áreksturinn við Esteban Gutierrez í morgun hafi verið kappakstursóhapp. 20. mars 2016 23:00 Mikið gekk á í Ástralíukappakstrinum í Formúlu eitt um helgina | Myndband Fyrsti Formúlu eitt kappaksturinn fór fram í Ástralíu í gær og það er óhætt að segja að keppnistímabilið hafi farið af stað með miklum látum. 21. mars 2016 09:00 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Nico Rosberg vann í Ástralíu Nico Rosberg kom fyrstur í mark í fyrstu Formúlu 1 keppni ársins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, ríkjandi heimsmeistari Lewis Hamilton varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 20. mars 2016 06:49
Fjörug byrjun í ástralska kappakstrinum | Myndband Það var mikið fjör í ræsingunni í Formúlu 1 kappakstrinum í nótt, en Nico Rosberg vann kappaksturinn sem fór fram í Ástralíu. 20. mars 2016 16:00
Sjáðu rosalegan árekstur Alonso og Gutierrez Fernandi Alonso og Esteban Gutierrez lentu í rosalegum árekstri í Formúlu 1 kappakstrinum í Ástralíu í nótt. 20. mars 2016 11:45
Alonso: Áreksturinn var kappakstursóhapp Fernando Alonso segir að áreksturinn við Esteban Gutierrez í morgun hafi verið kappakstursóhapp. 20. mars 2016 23:00
Mikið gekk á í Ástralíukappakstrinum í Formúlu eitt um helgina | Myndband Fyrsti Formúlu eitt kappaksturinn fór fram í Ástralíu í gær og það er óhætt að segja að keppnistímabilið hafi farið af stað með miklum látum. 21. mars 2016 09:00