Andlega hliðin er ekki í lagi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. mars 2016 16:30 Rory um helgina. vísir/getty Rory McIlroy er í vandræðum með að endurheimta formið sem kom honum á topp golfheimsins. Hann tók þátt á Arnold Palmer boðsmótinu á Bay Hill en endaði í 27. sæti. Hann átti þó aldrei þessu vant góðan lokadag þar sem hann kom í hús á 65 höggum. Golfið var þó mjög kaflaskipt hjá honum. Hann átti margar góðar holur en jafn margar slæmar. Hann fékk sex tvöfalda skolla og þar af þrjá á laugardeginum. „Þetta var saga vikunnar og í raun saga ársins hjá mér,“ sagði McIlroy. „Ég spila frábært golf og svo lélegt golf. Ég er að gera allt of mikið af mistökum.“ Norður-Írinn viðurkennir að þetta sé allt í hausnum á honum. „Ég er með allt til staðar og tæknin er nákvæmlega eins og hún á að vera. Ég er að pirra mig allt of mikið á mistökunum og kemst ekki yfir það. Það hefur svo áhrif á næstu holur.“ Golf Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Rory McIlroy er í vandræðum með að endurheimta formið sem kom honum á topp golfheimsins. Hann tók þátt á Arnold Palmer boðsmótinu á Bay Hill en endaði í 27. sæti. Hann átti þó aldrei þessu vant góðan lokadag þar sem hann kom í hús á 65 höggum. Golfið var þó mjög kaflaskipt hjá honum. Hann átti margar góðar holur en jafn margar slæmar. Hann fékk sex tvöfalda skolla og þar af þrjá á laugardeginum. „Þetta var saga vikunnar og í raun saga ársins hjá mér,“ sagði McIlroy. „Ég spila frábært golf og svo lélegt golf. Ég er að gera allt of mikið af mistökum.“ Norður-Írinn viðurkennir að þetta sé allt í hausnum á honum. „Ég er með allt til staðar og tæknin er nákvæmlega eins og hún á að vera. Ég er að pirra mig allt of mikið á mistökunum og kemst ekki yfir það. Það hefur svo áhrif á næstu holur.“
Golf Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira