Víkingur og KR í átta liða úrslitin en Skagamenn eru úr leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2016 22:52 Þórður Þorsteinn Þórðarson og félagar í ÍA eru úr leik í Lengjubikarnum. Vísir/Ernir Víkingur og KR komust í kvöld í átta liða úrslit Lengjubikars karla en Skagamenn sitja eftir í riðlinum þrátt fyrir 3-2 sigur á móti Víkingum í Egilshöllinni. Skagamenn stöðvuðu fjögurra leikja sigurgöngu Víkingsliðsins í Lengjubikarnum en það dugði ekki til. Eftir 3-0 sigur KR á Grindavík fyrr í kvöld þá varð það ljóst að Skagamenn þyrftu þriggja marka sigur á Víkingum til að komast upp fyrir Vesturbæjarliðið. Vonir Skagamanna dvínuðu verulega þegar Ívar Örn Jónsson kom Víkingum í 1-0 á 32. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Albert Hafsteinsson jafnaði metin aðeins sjö mínútum síðar og því var ennþá möguleiki fyrir Akurnesinga í seinni hálfleiknum. Víkingar fengu fjölda dauðafæra til að tryggja sér sigurinn en tókst ekki að skora sem kom heldur betur í bakið á þeim. Arnar Már Guðjónsson kom Skagamönnum í 2-1 á 84. mínútu en markið var fyrst dæmt af. Dómarinn ræddi við aðstoðardómara sinn og dæmdi síðan markið gilt. Andri Rúnar Bjarnason fiskaði víti fyrir Víkinga í lokin. Gary Martin skoraði af öryggi úr því í uppbótartíma og jafnaði metin í 2-2. Martin fékk færi til að skora sigurmarkið skömmu síðar en lét verja frá sér úr fínu færi. Skagamenn hætta aldrei og Steinar Þorsteinsson skoraði sigurmarkið á þriðju mínútu í uppbótartíma. KR og ÍA enda bæði með tíu stig en KR-ingar eru með betri markatölu sem skilar þeim öðru sætinu og sæti í átta liða úrslitunum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Valsmenn í átta liða úrslitin eftir mikla dramatík í lokin Valsmenn tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Lengjubikars karla eftir 3-2 sigur á Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Tómas Óli Garðarsson skoraði sigurmark Valsmanna í uppbótartíma en jafntefli hefði dugað Garðbæingum. 31. mars 2016 19:54 KR-ingar unnu en þurfa að treysta á Víkinga í kvöld KR-ingar kláruðu sitt í Egilshöllinni í kvöld en vita það ekki fyrr en seinna í kvöld hvort þeir komast í átta liða úrslit Lengjubikarsins í fótbolta. 31. mars 2016 20:49 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Víkingur og KR komust í kvöld í átta liða úrslit Lengjubikars karla en Skagamenn sitja eftir í riðlinum þrátt fyrir 3-2 sigur á móti Víkingum í Egilshöllinni. Skagamenn stöðvuðu fjögurra leikja sigurgöngu Víkingsliðsins í Lengjubikarnum en það dugði ekki til. Eftir 3-0 sigur KR á Grindavík fyrr í kvöld þá varð það ljóst að Skagamenn þyrftu þriggja marka sigur á Víkingum til að komast upp fyrir Vesturbæjarliðið. Vonir Skagamanna dvínuðu verulega þegar Ívar Örn Jónsson kom Víkingum í 1-0 á 32. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Albert Hafsteinsson jafnaði metin aðeins sjö mínútum síðar og því var ennþá möguleiki fyrir Akurnesinga í seinni hálfleiknum. Víkingar fengu fjölda dauðafæra til að tryggja sér sigurinn en tókst ekki að skora sem kom heldur betur í bakið á þeim. Arnar Már Guðjónsson kom Skagamönnum í 2-1 á 84. mínútu en markið var fyrst dæmt af. Dómarinn ræddi við aðstoðardómara sinn og dæmdi síðan markið gilt. Andri Rúnar Bjarnason fiskaði víti fyrir Víkinga í lokin. Gary Martin skoraði af öryggi úr því í uppbótartíma og jafnaði metin í 2-2. Martin fékk færi til að skora sigurmarkið skömmu síðar en lét verja frá sér úr fínu færi. Skagamenn hætta aldrei og Steinar Þorsteinsson skoraði sigurmarkið á þriðju mínútu í uppbótartíma. KR og ÍA enda bæði með tíu stig en KR-ingar eru með betri markatölu sem skilar þeim öðru sætinu og sæti í átta liða úrslitunum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Valsmenn í átta liða úrslitin eftir mikla dramatík í lokin Valsmenn tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Lengjubikars karla eftir 3-2 sigur á Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Tómas Óli Garðarsson skoraði sigurmark Valsmanna í uppbótartíma en jafntefli hefði dugað Garðbæingum. 31. mars 2016 19:54 KR-ingar unnu en þurfa að treysta á Víkinga í kvöld KR-ingar kláruðu sitt í Egilshöllinni í kvöld en vita það ekki fyrr en seinna í kvöld hvort þeir komast í átta liða úrslit Lengjubikarsins í fótbolta. 31. mars 2016 20:49 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Valsmenn í átta liða úrslitin eftir mikla dramatík í lokin Valsmenn tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Lengjubikars karla eftir 3-2 sigur á Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Tómas Óli Garðarsson skoraði sigurmark Valsmanna í uppbótartíma en jafntefli hefði dugað Garðbæingum. 31. mars 2016 19:54
KR-ingar unnu en þurfa að treysta á Víkinga í kvöld KR-ingar kláruðu sitt í Egilshöllinni í kvöld en vita það ekki fyrr en seinna í kvöld hvort þeir komast í átta liða úrslit Lengjubikarsins í fótbolta. 31. mars 2016 20:49