Valsmenn í átta liða úrslitin eftir mikla dramatík í lokin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2016 19:54 Valsmenn unnu dramatískan sigur, Vísir/Vilhelm Valsmenn tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Lengjubikars karla eftir 3-2 sigur á Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Tómas Óli Garðarsson skoraði sigurmark Valsmanna í uppbótartíma en jafntefli hefði dugað Garðbæingum. Valsmenn hafa unnið þrjá af fyrstu fimm leikjum sínum í Lengjubikarnum og hafa enn ekki tapað leik. Sigurinn tryggði Hlíðarendaliðinu sæti í átta liða úrslitunum en Stjörnumenn sitja eftir. Ólafur Karl Finsen jafnaði metin í 2-2 í uppbótartíma og sú úrslit hefðu skilað Stjörnuliðinu í átta liða úrslitin. Valsmenn drifu sig strax í sókn og aðeins mínútu síðar skoraði Tómas Óli og tryggði Val sigurinn. Stjarnan komst í 1-0 í leiknum en Valsmenn svöruðu með tveimur keimlíkum mörkum með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleiknum en þeir Nikolaj Andreas Hansen og Kristinn Freyr Sigurðsson fylgdu þá eftir skotum hvors annars. Hörður Árnason kom Stjörnumönnum í 1-0 strax á 7. mínútu leiksins eftir hornspyrnu Hilmars Árna Halldórssonar og skalla Guðjón Baldvinssonar. Valsmenn jöfnuðu metin á 28. mínútu þegar Daninn Nikolaj Andreas Hansen fylgdi á eftir skalla Kristins Freys Sigurðssonar í stöng. Kristinn Freyr náði góðum skalla eftir fyrirgjöf Andra Fannars Stefánssonar frá hægri. Valsmenn voru síðan komnir yfir aðeins tveimur mínútum síðar þegar þeir Nikolaj Andreas Hansen og Kristinn Freyr Sigurðsson skiptu um hlutverk. Kristinn Freyr fylgdi þá eftir skoti Hansen en Sveinn Sigurður Jóhannesson átti reyndar að gera þá betur í marki Stjörnunnar. Bæði lið fengu færi í seinni hálfleiknum en mörkin komu ekki fyrr en í uppbótartíma. Fyrst skoraði Ólafur Karl Finsen á 92. mínútu með skalla af stuttu færi eftir hornspyrnu en mínútu síðar skoraði Tómas Óli Garðarsson laglegt sigurmark. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Valsmenn tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Lengjubikars karla eftir 3-2 sigur á Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Tómas Óli Garðarsson skoraði sigurmark Valsmanna í uppbótartíma en jafntefli hefði dugað Garðbæingum. Valsmenn hafa unnið þrjá af fyrstu fimm leikjum sínum í Lengjubikarnum og hafa enn ekki tapað leik. Sigurinn tryggði Hlíðarendaliðinu sæti í átta liða úrslitunum en Stjörnumenn sitja eftir. Ólafur Karl Finsen jafnaði metin í 2-2 í uppbótartíma og sú úrslit hefðu skilað Stjörnuliðinu í átta liða úrslitin. Valsmenn drifu sig strax í sókn og aðeins mínútu síðar skoraði Tómas Óli og tryggði Val sigurinn. Stjarnan komst í 1-0 í leiknum en Valsmenn svöruðu með tveimur keimlíkum mörkum með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleiknum en þeir Nikolaj Andreas Hansen og Kristinn Freyr Sigurðsson fylgdu þá eftir skotum hvors annars. Hörður Árnason kom Stjörnumönnum í 1-0 strax á 7. mínútu leiksins eftir hornspyrnu Hilmars Árna Halldórssonar og skalla Guðjón Baldvinssonar. Valsmenn jöfnuðu metin á 28. mínútu þegar Daninn Nikolaj Andreas Hansen fylgdi á eftir skalla Kristins Freys Sigurðssonar í stöng. Kristinn Freyr náði góðum skalla eftir fyrirgjöf Andra Fannars Stefánssonar frá hægri. Valsmenn voru síðan komnir yfir aðeins tveimur mínútum síðar þegar þeir Nikolaj Andreas Hansen og Kristinn Freyr Sigurðsson skiptu um hlutverk. Kristinn Freyr fylgdi þá eftir skoti Hansen en Sveinn Sigurður Jóhannesson átti reyndar að gera þá betur í marki Stjörnunnar. Bæði lið fengu færi í seinni hálfleiknum en mörkin komu ekki fyrr en í uppbótartíma. Fyrst skoraði Ólafur Karl Finsen á 92. mínútu með skalla af stuttu færi eftir hornspyrnu en mínútu síðar skoraði Tómas Óli Garðarsson laglegt sigurmark.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira