Aníta Briem með endurkomu í Hollywood Birgir Örn Steinarsson skrifar 31. mars 2016 14:07 Aníta Briem er mætt aftur til starfa í Hollywood. Vísir Leikkonan Aníta Briem er við það að leika í nýrri bíómynd í Hollywood. Myndin ber nafnið Salt and Fire en þar fer hún með hlutverk flugfreyju. Aðalleikarar myndarinnar eru Michael Shannon sem margir muna eflaust eftir úr þáttunum Boardwalk Empire og spænska stjarnan Gael García Bernal en sjálf er Aníta í aukahlutverki. Leikkonan greindi frá þessu sjálf á Facebook síðu sinni og merkti færsluna „here‘s to trying“. Þetta verður fyrsta hlutverk hennar í Hollywood mynd í 5 ár en þekkt er að hún fór með stærðarinnar hlutverk í ævintýramyndinni Journey to the center of the Earth sem kom út árið 2008. Þetta er fyrsta stóra hlutverkið eftir að hún varð móðir. Hollywoodleikkonur hafa gjarnan kvartað yfir því að erfiðara og erfiðara sé að fá hlutverk með hverju æviári sem bætist við en svo virðist sem Aníta sé hvergi dottin af baki.Anita myndaði meðgönguna í bak og fyrir.Mynd/EinkasafnNýjasta mynd Werner HerzogSpennumyndin Salt and Fire segir sögu óvina sem neyðast til þess að vinna saman ef koma á í veg fyrir stórt náttúruslys. Annar er vísindamaður sem kennt hefur yfirmanni stórs fyrirtækis um eldra náttúruslys sem átti sér stað í Suður Ameríku. Þegar allt lítur út fyrir að eldfjall sé við það að gjósa neyðast þeir til þess að vinna saman ef koma á í veg fyrir gífurlegt mannfall, volæði og dauða. Leikstjóri myndarinnar er Werner Herzog en hann á að baki áratuga feril í kvikmyndum. Herzog er m.a. þekktastur fyrir myndirnar Rescue Dawn sem skartaði Christian Bale í aðalhlutverki og heimildamyndinni Grizzly Man sem kom út árið 2005 og hlaut tilnefningu til Óskarsverðlauna. Síðasta mynd hans hét Queen of the Desert og skartaði Nicole Kidman í aðalhlutverki. Tengdar fréttir Meðganga er meira undur en ég gat ímyndað mér Anita Briem leikkona býr í Hollywood og hefur unnið hörðum höndum að frama sínum þar ytra. Á næstu vikum tekst hún á við stærsta hlutverk sitt hingað til, sem móðir. 13. desember 2013 07:00 Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Fleiri fréttir Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Sjá meira
Leikkonan Aníta Briem er við það að leika í nýrri bíómynd í Hollywood. Myndin ber nafnið Salt and Fire en þar fer hún með hlutverk flugfreyju. Aðalleikarar myndarinnar eru Michael Shannon sem margir muna eflaust eftir úr þáttunum Boardwalk Empire og spænska stjarnan Gael García Bernal en sjálf er Aníta í aukahlutverki. Leikkonan greindi frá þessu sjálf á Facebook síðu sinni og merkti færsluna „here‘s to trying“. Þetta verður fyrsta hlutverk hennar í Hollywood mynd í 5 ár en þekkt er að hún fór með stærðarinnar hlutverk í ævintýramyndinni Journey to the center of the Earth sem kom út árið 2008. Þetta er fyrsta stóra hlutverkið eftir að hún varð móðir. Hollywoodleikkonur hafa gjarnan kvartað yfir því að erfiðara og erfiðara sé að fá hlutverk með hverju æviári sem bætist við en svo virðist sem Aníta sé hvergi dottin af baki.Anita myndaði meðgönguna í bak og fyrir.Mynd/EinkasafnNýjasta mynd Werner HerzogSpennumyndin Salt and Fire segir sögu óvina sem neyðast til þess að vinna saman ef koma á í veg fyrir stórt náttúruslys. Annar er vísindamaður sem kennt hefur yfirmanni stórs fyrirtækis um eldra náttúruslys sem átti sér stað í Suður Ameríku. Þegar allt lítur út fyrir að eldfjall sé við það að gjósa neyðast þeir til þess að vinna saman ef koma á í veg fyrir gífurlegt mannfall, volæði og dauða. Leikstjóri myndarinnar er Werner Herzog en hann á að baki áratuga feril í kvikmyndum. Herzog er m.a. þekktastur fyrir myndirnar Rescue Dawn sem skartaði Christian Bale í aðalhlutverki og heimildamyndinni Grizzly Man sem kom út árið 2005 og hlaut tilnefningu til Óskarsverðlauna. Síðasta mynd hans hét Queen of the Desert og skartaði Nicole Kidman í aðalhlutverki.
Tengdar fréttir Meðganga er meira undur en ég gat ímyndað mér Anita Briem leikkona býr í Hollywood og hefur unnið hörðum höndum að frama sínum þar ytra. Á næstu vikum tekst hún á við stærsta hlutverk sitt hingað til, sem móðir. 13. desember 2013 07:00 Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Fleiri fréttir Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Sjá meira
Meðganga er meira undur en ég gat ímyndað mér Anita Briem leikkona býr í Hollywood og hefur unnið hörðum höndum að frama sínum þar ytra. Á næstu vikum tekst hún á við stærsta hlutverk sitt hingað til, sem móðir. 13. desember 2013 07:00