Ritskoðaður af vef CNN eftir ummæli um hassreykingar Birgir Örn Steinarsson skrifar 30. mars 2016 14:58 Það getur greinilega komið hljómsveitinni í vandræði að rétta söngvaranum míkrafóninn til þess að tala. Vísir/Getty Viðtal við danska söngvarann Lukas Forschammer úr hljómsveitinni Lukas Graham, sem fagnar gífurlegum vinsældum lagsins „7 years“ um allan heim, var ritskoðað af vef CNN Politics eftir að ritdeila braust út um ummæli hans. Í myndbandi sem fylgir fréttinni mátti upphaflega sjá hann halda því fram að Danir séu sérstaklega afslappaðir þegar komi að kannabisreykingum. Samkvæmt honum reyki þriðja hvert ungmenni þar kannabisefni reglulega. Lukas var þar að tala um uppvaxtar ár sín en hann ólst upp í Christianiu. Þar greindi hann frá því að hafa verið aðeins 12 ára þegar hann reykti sína fyrstu jónu. Myndband lagsins „Mama said“ sem einnig hefur verið vinsælt er til að mynda tekið upp á þessum heimaslóðum hans og sýnir m.a. dópsala á Pusher Street. Í kjölfar ummæla hans myndaðist ritdeila á kommentakerfinu en stærsti hlustendahópur hans eru unglingar og börn. Foreldrar gátu engan veginn sætt sig þessi ummæli dönsku poppstjörnurnar sem og danskir fjölmiðlar sem vildu meina að ummæli söngvarans væru ekki sannleikanum samkvæm. Hér má sjá umrætt myndband lagsins „Mama said“; Tónlist Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú Lífið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Viðtal við danska söngvarann Lukas Forschammer úr hljómsveitinni Lukas Graham, sem fagnar gífurlegum vinsældum lagsins „7 years“ um allan heim, var ritskoðað af vef CNN Politics eftir að ritdeila braust út um ummæli hans. Í myndbandi sem fylgir fréttinni mátti upphaflega sjá hann halda því fram að Danir séu sérstaklega afslappaðir þegar komi að kannabisreykingum. Samkvæmt honum reyki þriðja hvert ungmenni þar kannabisefni reglulega. Lukas var þar að tala um uppvaxtar ár sín en hann ólst upp í Christianiu. Þar greindi hann frá því að hafa verið aðeins 12 ára þegar hann reykti sína fyrstu jónu. Myndband lagsins „Mama said“ sem einnig hefur verið vinsælt er til að mynda tekið upp á þessum heimaslóðum hans og sýnir m.a. dópsala á Pusher Street. Í kjölfar ummæla hans myndaðist ritdeila á kommentakerfinu en stærsti hlustendahópur hans eru unglingar og börn. Foreldrar gátu engan veginn sætt sig þessi ummæli dönsku poppstjörnurnar sem og danskir fjölmiðlar sem vildu meina að ummæli söngvarans væru ekki sannleikanum samkvæm. Hér má sjá umrætt myndband lagsins „Mama said“;
Tónlist Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú Lífið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira