Abrini viðurkennir að vera maðurinn með hattinn Birgir Olgeirsson skrifar 9. apríl 2016 21:23 Abrini hafði verið á flótta í fimm mánuði. Vísir/EPA Saksóknarar í Belgíu segja manninn sem handtekinn var síðastliðinn föstudag hafa viðurkennt að hafa verið maðurinn með hattinn sem sást með sprengjumönnunum á Zaventem-flugvellinu í Brussel 22. mars síðastliðinn. Maðurinn heitir Mohamed Abrini en hann sagði við yfirheyrslu að hann hefði verið á vettvangi sjálfsvígsprengjuárásarinnar á flugvellinum. Abrini var einnig eftirlýstur vegna árásanna í París í Frakklandi í nóvember síðastliðnum þar sem 130 manns létu lífið. Hann er einn af sex mönnum sem voru handteknir í Brussel á föstudag. Fjórir þeirra hafa verið ákærðir fyrir hryðjuverk. 32 létu lífið í árásunum á Zaventem-flugvöllinn og lestarstöðina í Brussel. Telja yfirvöld í Belgíu að þeir sem skipulögðu árásirnar í Brussel og París hafi tengst neti hryðjuverkamanna sem styðja hryðjuverkasamtökin ISIS. Í tilkynningu frá embætti ríkissaksóknara í Belgíu kom fram að Abrini, 31 árs Belgi, hafi viðurkennt að vera maðurinn með hattinn eftir að hafa verið bent á að öll sönnunargögn ákæruvaldsins bentu til þess. „Hann sagðist hafa hent jakkanum sínum í ruslafötu og selt hattinn sinn eftir árásina,“ segir í tilkynningunni. Fingraför Abrini og lífsýni fundust í tveimur húsum í Brussels þar sem hryðjuverkamennirnir eru sagðir hafa haldið til og í bíl sem var notaður í tengslum við árásirnar í París. Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Birta myndskeið af þriðja árásarmanninum Saksóknari í Belgíu hefur birt myndskeið af þriðja manninum sem grunaður er um árásirnar á flugvellinum í Brussel í síðasta mánuði. 7. apríl 2016 21:58 Fjórir ákærðir í tengslum við árásirnar í Brussel Alls hafa sex verið ákærðir vegna árásanna. 9. apríl 2016 15:23 Grunaður hryðjuverkamaður handtekinn í Brussel Lögregluyfirvöld í Brussel hafa handtekið Mohamed Abrini en hann var sá eini sem enn var leitað að í tengslum við hryðjuverkaárásirnar í París í nóvember á seinasta ári. 8. apríl 2016 16:24 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira
Saksóknarar í Belgíu segja manninn sem handtekinn var síðastliðinn föstudag hafa viðurkennt að hafa verið maðurinn með hattinn sem sást með sprengjumönnunum á Zaventem-flugvellinu í Brussel 22. mars síðastliðinn. Maðurinn heitir Mohamed Abrini en hann sagði við yfirheyrslu að hann hefði verið á vettvangi sjálfsvígsprengjuárásarinnar á flugvellinum. Abrini var einnig eftirlýstur vegna árásanna í París í Frakklandi í nóvember síðastliðnum þar sem 130 manns létu lífið. Hann er einn af sex mönnum sem voru handteknir í Brussel á föstudag. Fjórir þeirra hafa verið ákærðir fyrir hryðjuverk. 32 létu lífið í árásunum á Zaventem-flugvöllinn og lestarstöðina í Brussel. Telja yfirvöld í Belgíu að þeir sem skipulögðu árásirnar í Brussel og París hafi tengst neti hryðjuverkamanna sem styðja hryðjuverkasamtökin ISIS. Í tilkynningu frá embætti ríkissaksóknara í Belgíu kom fram að Abrini, 31 árs Belgi, hafi viðurkennt að vera maðurinn með hattinn eftir að hafa verið bent á að öll sönnunargögn ákæruvaldsins bentu til þess. „Hann sagðist hafa hent jakkanum sínum í ruslafötu og selt hattinn sinn eftir árásina,“ segir í tilkynningunni. Fingraför Abrini og lífsýni fundust í tveimur húsum í Brussels þar sem hryðjuverkamennirnir eru sagðir hafa haldið til og í bíl sem var notaður í tengslum við árásirnar í París.
Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Birta myndskeið af þriðja árásarmanninum Saksóknari í Belgíu hefur birt myndskeið af þriðja manninum sem grunaður er um árásirnar á flugvellinum í Brussel í síðasta mánuði. 7. apríl 2016 21:58 Fjórir ákærðir í tengslum við árásirnar í Brussel Alls hafa sex verið ákærðir vegna árásanna. 9. apríl 2016 15:23 Grunaður hryðjuverkamaður handtekinn í Brussel Lögregluyfirvöld í Brussel hafa handtekið Mohamed Abrini en hann var sá eini sem enn var leitað að í tengslum við hryðjuverkaárásirnar í París í nóvember á seinasta ári. 8. apríl 2016 16:24 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira
Birta myndskeið af þriðja árásarmanninum Saksóknari í Belgíu hefur birt myndskeið af þriðja manninum sem grunaður er um árásirnar á flugvellinum í Brussel í síðasta mánuði. 7. apríl 2016 21:58
Fjórir ákærðir í tengslum við árásirnar í Brussel Alls hafa sex verið ákærðir vegna árásanna. 9. apríl 2016 15:23
Grunaður hryðjuverkamaður handtekinn í Brussel Lögregluyfirvöld í Brussel hafa handtekið Mohamed Abrini en hann var sá eini sem enn var leitað að í tengslum við hryðjuverkaárásirnar í París í nóvember á seinasta ári. 8. apríl 2016 16:24