Nýtt myndskeið úr Game Of Thrones Samúel Karl Ólason skrifar 8. apríl 2016 15:30 Leikarinn Liam Cunningham. Leikarinn Liam Cunningham, sem leikur laukriddarann Davos Seaworth, í Game Of Thrones, var gestur í spjallþætti Conan O'Brien í gær. Conan komst að því að George RR Martin sagði Cunningham leyndarmál af framgangi sögunnar vinsælu.Þú ert kominn þetta langt, kæri lesandi, þú veist um hvað þetta er. Hér fyrir neðan gæti verið svokallaður spoiler fyrir einhverja sem vilja ekkert vita um næstu þáttaröð. Hins vegar vildi leikarinn ekki segja hvert leyndarmálið væri. Bar hann fyrir sig að einhversstaðar í salnum væri leyniskytta frá HBO sem myndi skjóta hann. Þá vildi Cunningham ekki heldur segja til um örlög Jon Snow. Þess í stað var sýnt áður óséð myndskeið úr fyrsta þætti sjöttu seríu. Byrjun atriðsins hefur að vísu brugðið fyrir í stiklu um þættina, en það var alls ekki jafn langt.Sjá einnig: Hver er söguhetja Game of Thrones? Í myndskeiðinu má sjá Seaworth standa yfir líki Jon Snow ásamt úlfinum Ghost og nokkrum meðlimum Night's Watch. Virðast þeir vera að verja líkið frá þeim mönnum sem sviku Snow og myrtu hann. Fremstur þeirra er Alliser Thorne. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Nýtt myndband úr sjöttu seríu Game of Thrones Það er allt á fullu í nýju myndbroti sem gefur innsýn í hvað gerist í næstu þáttaröð. 26. mars 2016 19:46 Kostnaðurinn á bak við hvern þátt af Game of Thrones er ótrúlegur Game of Thrones eru vinsælustu þættir heims og horfa milljónir manna á hvern þátt vikulega þegar hann er frumsýndur. 31. mars 2016 14:03 Fyrsta stiklan úr sjöttu þáttaröð Game of Thrones komin í hús Apríl getur ekki komið nógu snemma. 8. mars 2016 20:36 Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Framleiðendur hinna vinsælu þátta Game of Thrones gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að þáttunum verði lekið á netið. 3. mars 2016 19:22 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leikarinn Liam Cunningham, sem leikur laukriddarann Davos Seaworth, í Game Of Thrones, var gestur í spjallþætti Conan O'Brien í gær. Conan komst að því að George RR Martin sagði Cunningham leyndarmál af framgangi sögunnar vinsælu.Þú ert kominn þetta langt, kæri lesandi, þú veist um hvað þetta er. Hér fyrir neðan gæti verið svokallaður spoiler fyrir einhverja sem vilja ekkert vita um næstu þáttaröð. Hins vegar vildi leikarinn ekki segja hvert leyndarmálið væri. Bar hann fyrir sig að einhversstaðar í salnum væri leyniskytta frá HBO sem myndi skjóta hann. Þá vildi Cunningham ekki heldur segja til um örlög Jon Snow. Þess í stað var sýnt áður óséð myndskeið úr fyrsta þætti sjöttu seríu. Byrjun atriðsins hefur að vísu brugðið fyrir í stiklu um þættina, en það var alls ekki jafn langt.Sjá einnig: Hver er söguhetja Game of Thrones? Í myndskeiðinu má sjá Seaworth standa yfir líki Jon Snow ásamt úlfinum Ghost og nokkrum meðlimum Night's Watch. Virðast þeir vera að verja líkið frá þeim mönnum sem sviku Snow og myrtu hann. Fremstur þeirra er Alliser Thorne.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Nýtt myndband úr sjöttu seríu Game of Thrones Það er allt á fullu í nýju myndbroti sem gefur innsýn í hvað gerist í næstu þáttaröð. 26. mars 2016 19:46 Kostnaðurinn á bak við hvern þátt af Game of Thrones er ótrúlegur Game of Thrones eru vinsælustu þættir heims og horfa milljónir manna á hvern þátt vikulega þegar hann er frumsýndur. 31. mars 2016 14:03 Fyrsta stiklan úr sjöttu þáttaröð Game of Thrones komin í hús Apríl getur ekki komið nógu snemma. 8. mars 2016 20:36 Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Framleiðendur hinna vinsælu þátta Game of Thrones gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að þáttunum verði lekið á netið. 3. mars 2016 19:22 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Nýtt myndband úr sjöttu seríu Game of Thrones Það er allt á fullu í nýju myndbroti sem gefur innsýn í hvað gerist í næstu þáttaröð. 26. mars 2016 19:46
Kostnaðurinn á bak við hvern þátt af Game of Thrones er ótrúlegur Game of Thrones eru vinsælustu þættir heims og horfa milljónir manna á hvern þátt vikulega þegar hann er frumsýndur. 31. mars 2016 14:03
Fyrsta stiklan úr sjöttu þáttaröð Game of Thrones komin í hús Apríl getur ekki komið nógu snemma. 8. mars 2016 20:36
Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Framleiðendur hinna vinsælu þátta Game of Thrones gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að þáttunum verði lekið á netið. 3. mars 2016 19:22