Fimm Veiðikort dregin út í morgun hjá Veiðivísi Karl Lúðvíksson skrifar 6. apríl 2016 08:22 Við tókum daginn snemma hér á Veiðivísi og drógum út úr pottinum okkar fimm heppna vinningshafa. Það hefur verið árlegt að fara í smá "like" leik hér á Veiðivísi í samstarfi við Veiðikortið og það var engin breyting þar á á þessu ári. Viðtökurnar voru góðar og við þökkum þeim sem tóku þátt og deildu okkur. Markmiðið er að leyfa fleirum að njóta skemmtilegra veiðifrétta í sumar. Við viljum á sama tíma hvetja veiðimenn og veiðikonur að senda okkur veiðifréttir og myndir á þessu veiðisumri. Þið sendið póstinn á kalli@365.is en við ætlum líka klárlega í fleiri leiki á Facebook síðunni okkar og ætlum að skella nokkrum veiðileyfum í pottinn næst. Vinningshafarnir hjá okkur núna voru: Hreiðar Pétursson Guðrún Guðmundsdóttir Rangar Ingi Danner Árni Árnason Guðlaug Jónasdóttir Við óskum þeim til hamingju með Veiðikortið sitt og jafnframt góðs gengis við vötnin í sumar. Mest lesið Tölfræði fyrir ágúst 2020 í Eystri Rangá Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Fræðslukvöldin komin í gang hjá SVFR Veiði Nýtt veiðisvæði hjá Fish Partner Veiði Björgunarvesti fyrir veiðimenn Fish Partner Veiði Virkjun í Stóru-Laxá: Hreppsnefnd heimilar veitingu rannsóknarleyfis Veiði 17 laxar úr Grímsá við opnun Veiði Mikið framboð af villibráð Veiði 57 laxar gengnir í gegnum teljarann í Elliðaánum Veiði Rjúpnaveiðin byrjar á morgun Veiði
Við tókum daginn snemma hér á Veiðivísi og drógum út úr pottinum okkar fimm heppna vinningshafa. Það hefur verið árlegt að fara í smá "like" leik hér á Veiðivísi í samstarfi við Veiðikortið og það var engin breyting þar á á þessu ári. Viðtökurnar voru góðar og við þökkum þeim sem tóku þátt og deildu okkur. Markmiðið er að leyfa fleirum að njóta skemmtilegra veiðifrétta í sumar. Við viljum á sama tíma hvetja veiðimenn og veiðikonur að senda okkur veiðifréttir og myndir á þessu veiðisumri. Þið sendið póstinn á kalli@365.is en við ætlum líka klárlega í fleiri leiki á Facebook síðunni okkar og ætlum að skella nokkrum veiðileyfum í pottinn næst. Vinningshafarnir hjá okkur núna voru: Hreiðar Pétursson Guðrún Guðmundsdóttir Rangar Ingi Danner Árni Árnason Guðlaug Jónasdóttir Við óskum þeim til hamingju með Veiðikortið sitt og jafnframt góðs gengis við vötnin í sumar.
Mest lesið Tölfræði fyrir ágúst 2020 í Eystri Rangá Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Fræðslukvöldin komin í gang hjá SVFR Veiði Nýtt veiðisvæði hjá Fish Partner Veiði Björgunarvesti fyrir veiðimenn Fish Partner Veiði Virkjun í Stóru-Laxá: Hreppsnefnd heimilar veitingu rannsóknarleyfis Veiði 17 laxar úr Grímsá við opnun Veiði Mikið framboð af villibráð Veiði 57 laxar gengnir í gegnum teljarann í Elliðaánum Veiði Rjúpnaveiðin byrjar á morgun Veiði