Latibær tilnefndur til Emmy verðlauna: „Gríðarleg viðurkenning“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. apríl 2016 10:04 Magnús er í Cannes. vísir Í kvöld kemur í ljós hvort að Latibær hljóti hin eftirsóttu Emmy verðlaun (International Emmy of Television Arts and Sciences) sem besta barnasjónvarpsserían. Latibær var tilnefndur ásamt fjórum öðrum, fyrir fjórðu seríuna af Latabæ, sem var framleidd á Íslandi og er nú í sýningu í um hundrað löndum. Magnús Scheving er staddur i Cannes fyrir hönd Latabæjar. „Verðlaunin eru ein stærsta viðurkenning sem sjónvarpsefni getur fengið. Tilnefning er því gríðarleg viðurkenning fyrir allt það kvikmyndagerðafólk sem kom að gerð þáttanna,” segir Magnús. Latibær hefur áður hlotið viðurkenningar fyrir framúrskarandi efni á alþjóðavettvangi m.a. Bafta og Emil verðlaun en þetta er í annað sinn sem Latibær er tilnefndur til Emmy verðlaunanna. Í fyrra skiptið var það til bandarísku Emmy en í dag er hann tilnefndur til alþjóðlegu Emmy verðlaunanna. Í flokknum sem Latibær er tilnefndur í eru þættirnir Bing, O Zoo da Zu og Shimajiro WOW! einnig tilnefndir. Hér má sjá stiklur úr þeim öllum.NOMINEE – KIDS: PRESCHOOLLazyTown Cartoonito / Turner Broadcasting Systems EuropeIcelandWatch the trailer here:...Posted by International Emmy Awards on Wednesday, 30 March 2016 Emmy Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Staupasteinsstjarna er látin Gurra og Georg hafa eignast litla systur Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Í kvöld kemur í ljós hvort að Latibær hljóti hin eftirsóttu Emmy verðlaun (International Emmy of Television Arts and Sciences) sem besta barnasjónvarpsserían. Latibær var tilnefndur ásamt fjórum öðrum, fyrir fjórðu seríuna af Latabæ, sem var framleidd á Íslandi og er nú í sýningu í um hundrað löndum. Magnús Scheving er staddur i Cannes fyrir hönd Latabæjar. „Verðlaunin eru ein stærsta viðurkenning sem sjónvarpsefni getur fengið. Tilnefning er því gríðarleg viðurkenning fyrir allt það kvikmyndagerðafólk sem kom að gerð þáttanna,” segir Magnús. Latibær hefur áður hlotið viðurkenningar fyrir framúrskarandi efni á alþjóðavettvangi m.a. Bafta og Emil verðlaun en þetta er í annað sinn sem Latibær er tilnefndur til Emmy verðlaunanna. Í fyrra skiptið var það til bandarísku Emmy en í dag er hann tilnefndur til alþjóðlegu Emmy verðlaunanna. Í flokknum sem Latibær er tilnefndur í eru þættirnir Bing, O Zoo da Zu og Shimajiro WOW! einnig tilnefndir. Hér má sjá stiklur úr þeim öllum.NOMINEE – KIDS: PRESCHOOLLazyTown Cartoonito / Turner Broadcasting Systems EuropeIcelandWatch the trailer here:...Posted by International Emmy Awards on Wednesday, 30 March 2016
Emmy Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Staupasteinsstjarna er látin Gurra og Georg hafa eignast litla systur Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira