Tölvuleikur þar sem maður bregður sér í hlutverk SDG, forðast RÚV, nælir sér í krónur og borðar köku Stefán Árni Pálsson skrifar 4. apríl 2016 14:30 Mjög skemmtilegur leikur. vísir „Ég gerði leikinn seint í gærkvöldi. Ég hefði ákveðin grunn þar sem ég er nú þegar að vinna að mínum eigin tölvuleik,“segir Stefán Birgir Stefánsson, listamaður, um tölvuleik sem hann bjó til seint í gærkvöldi eftir að þáttur Kastljóss fór í loftið. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur verið mikið í fjölmiðlum undanfarnar vikur og nú sérstaklega eftir fréttir gærdagsins. Í tölvuleiknum ert þú forsætisráðherrann og átt að reyna safna þér eins mikið af krónum og þú getur en á sama tíma verður þú að forðast RÚV og Pírata. Það er einnig hægt að fá sér kökusneið í leiknum. „Ég er að vinna í tölvuleik sem er ætlaður fyrir túrista og heitir hann Iceland in a day. Ég gat notað mikið til grunninn úr honum,“ segir Stefán sem vonast til þess að leikurinn komi út eftir tvo til þrjá mánuði. „Mig langaði bara að gera eitthvað. Maður varð svo pirraður þegar maður sá allar þessar fréttir í gær. Ég hugsaði bara að það væri kannski skemmtilegra að gera eitthvað skemmtilegt um það,“ segir hann en þegar þessi frétt er skrifuð hafa yfir tuttugu þúsund manns spilað leikinn.Hér má spila leikinn. Leikjavísir Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
„Ég gerði leikinn seint í gærkvöldi. Ég hefði ákveðin grunn þar sem ég er nú þegar að vinna að mínum eigin tölvuleik,“segir Stefán Birgir Stefánsson, listamaður, um tölvuleik sem hann bjó til seint í gærkvöldi eftir að þáttur Kastljóss fór í loftið. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur verið mikið í fjölmiðlum undanfarnar vikur og nú sérstaklega eftir fréttir gærdagsins. Í tölvuleiknum ert þú forsætisráðherrann og átt að reyna safna þér eins mikið af krónum og þú getur en á sama tíma verður þú að forðast RÚV og Pírata. Það er einnig hægt að fá sér kökusneið í leiknum. „Ég er að vinna í tölvuleik sem er ætlaður fyrir túrista og heitir hann Iceland in a day. Ég gat notað mikið til grunninn úr honum,“ segir Stefán sem vonast til þess að leikurinn komi út eftir tvo til þrjá mánuði. „Mig langaði bara að gera eitthvað. Maður varð svo pirraður þegar maður sá allar þessar fréttir í gær. Ég hugsaði bara að það væri kannski skemmtilegra að gera eitthvað skemmtilegt um það,“ segir hann en þegar þessi frétt er skrifuð hafa yfir tuttugu þúsund manns spilað leikinn.Hér má spila leikinn.
Leikjavísir Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira