Svona gekk Bareinkappaksturinn fyrir sig í formúlunni | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2016 19:45 Keppnistímabilið í formúlu eitt er komið í fullan gang og í dag fór fram kappakstur í Barein. Mercedes-menn héldu áfram að safna stigunum í dag. Nico Rosberg er kominn með sautján stiga forskot á liðsfélaga sinn, heimsmeistarann Lewis Hamilton, eftir tvær fyrstu keppnirnar í formúlu eitt tímabilsins. Aðra keppnina í röð var Lewis Hamilton á ráspól en missti Nico Rosberg framúr sér. Í viðbót lenti Hamilton strax í árekstri í fyrstu beygju og gerði því vel að vinna sig aftur upp í þriðja sætið. Nico Rosberg er aftur á móti í fínum málum með fullt hús en hann vann einnig þrjár síðustu keppnirnar á síðasta tímabil og hefur því unnið fimm kappakstra í röð. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir Bareinkappaksturinn og það má sjá allt það helsta sem gerðist í keppninni í Samantektarþætti þeirra í spilaranum hér fyrir ofan. Formúla Tengdar fréttir Keyrði á heimsmeistarann | Sjáðu hvernig Barein-kappaksturinn byrjaði Lewis Hamilton, heimsmeistari ökumanna, var á ráspól í Barein-kappakstrinum en lenti í óhappi eftir aðeins nokkrar sekúndur eftir ræsinguna. 3. apríl 2016 16:43 Rosberg: Ræsingin var lykillinn að þessu Nico Rosberg kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum. Formúlu 1 keppnin í Bahrein var spennandi frá upphafi til enda. Það var mikið um fram úr akstur en Rosberg var ekki ógnað af viti. Hver sagði hvað eftir keppnina? 3. apríl 2016 17:24 Lucas di Grassi vann á Long Beach Lucas di Grassi á ABT vann Formúlu E kappaksturinn sem fram fór á Long Beach. Di Grassi ræsti annar af stað. 3. apríl 2016 00:12 Nico Rosberg vann í Bahrein Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Bahrein. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar og Lewis Hamitlon varð þriðji á Mercedes. 3. apríl 2016 16:23 Hamilton: Ég náði hring þegar ég þurfti að virkilega að ná honum Lewis Hamilton náði öðrum ráspólnum í röð i Bahrein í dag. þetta var einnig hans annar í Bahrein og hans 51. á Formúlu 1 ferlinum. Hringurinn var einnig sá fljótasti í sögunni á Bahrein brautinni. 3. apríl 2016 07:00 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Keppnistímabilið í formúlu eitt er komið í fullan gang og í dag fór fram kappakstur í Barein. Mercedes-menn héldu áfram að safna stigunum í dag. Nico Rosberg er kominn með sautján stiga forskot á liðsfélaga sinn, heimsmeistarann Lewis Hamilton, eftir tvær fyrstu keppnirnar í formúlu eitt tímabilsins. Aðra keppnina í röð var Lewis Hamilton á ráspól en missti Nico Rosberg framúr sér. Í viðbót lenti Hamilton strax í árekstri í fyrstu beygju og gerði því vel að vinna sig aftur upp í þriðja sætið. Nico Rosberg er aftur á móti í fínum málum með fullt hús en hann vann einnig þrjár síðustu keppnirnar á síðasta tímabil og hefur því unnið fimm kappakstra í röð. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir Bareinkappaksturinn og það má sjá allt það helsta sem gerðist í keppninni í Samantektarþætti þeirra í spilaranum hér fyrir ofan.
Formúla Tengdar fréttir Keyrði á heimsmeistarann | Sjáðu hvernig Barein-kappaksturinn byrjaði Lewis Hamilton, heimsmeistari ökumanna, var á ráspól í Barein-kappakstrinum en lenti í óhappi eftir aðeins nokkrar sekúndur eftir ræsinguna. 3. apríl 2016 16:43 Rosberg: Ræsingin var lykillinn að þessu Nico Rosberg kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum. Formúlu 1 keppnin í Bahrein var spennandi frá upphafi til enda. Það var mikið um fram úr akstur en Rosberg var ekki ógnað af viti. Hver sagði hvað eftir keppnina? 3. apríl 2016 17:24 Lucas di Grassi vann á Long Beach Lucas di Grassi á ABT vann Formúlu E kappaksturinn sem fram fór á Long Beach. Di Grassi ræsti annar af stað. 3. apríl 2016 00:12 Nico Rosberg vann í Bahrein Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Bahrein. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar og Lewis Hamitlon varð þriðji á Mercedes. 3. apríl 2016 16:23 Hamilton: Ég náði hring þegar ég þurfti að virkilega að ná honum Lewis Hamilton náði öðrum ráspólnum í röð i Bahrein í dag. þetta var einnig hans annar í Bahrein og hans 51. á Formúlu 1 ferlinum. Hringurinn var einnig sá fljótasti í sögunni á Bahrein brautinni. 3. apríl 2016 07:00 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Keyrði á heimsmeistarann | Sjáðu hvernig Barein-kappaksturinn byrjaði Lewis Hamilton, heimsmeistari ökumanna, var á ráspól í Barein-kappakstrinum en lenti í óhappi eftir aðeins nokkrar sekúndur eftir ræsinguna. 3. apríl 2016 16:43
Rosberg: Ræsingin var lykillinn að þessu Nico Rosberg kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum. Formúlu 1 keppnin í Bahrein var spennandi frá upphafi til enda. Það var mikið um fram úr akstur en Rosberg var ekki ógnað af viti. Hver sagði hvað eftir keppnina? 3. apríl 2016 17:24
Lucas di Grassi vann á Long Beach Lucas di Grassi á ABT vann Formúlu E kappaksturinn sem fram fór á Long Beach. Di Grassi ræsti annar af stað. 3. apríl 2016 00:12
Nico Rosberg vann í Bahrein Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Bahrein. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar og Lewis Hamitlon varð þriðji á Mercedes. 3. apríl 2016 16:23
Hamilton: Ég náði hring þegar ég þurfti að virkilega að ná honum Lewis Hamilton náði öðrum ráspólnum í röð i Bahrein í dag. þetta var einnig hans annar í Bahrein og hans 51. á Formúlu 1 ferlinum. Hringurinn var einnig sá fljótasti í sögunni á Bahrein brautinni. 3. apríl 2016 07:00