Örvænting ríkir eftir tilkynningu McGregor Samúel Karl Ólason skrifar 19. apríl 2016 21:45 Vísir/Getty Svo virðist sem að tilkynning Conor McGregor um að hann ætli að hætta í blönduðum bardagalistum hafi sett Twitter á hliðina. Fjölmiðlar ytra keppast við að reyna að komast til botns í tilkynningunni sem birtist á Twitter. Þá neitaði McGregor blaðamanni MMA frétta um viðtal í kvöld og sagðist vera hættur. „Skítt með viðtöl“. Hér að neðan má sjá nokkrar af færslunum sem birtar voru eftir tilkynningu McGregor sem og umræðuna á Twitter í rauntíma hér neðst.I have decided to retire young.Thanks for the cheese. Catch ya's later.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 19, 2016 'I'm retired, fuck interviews“ er einmitt það sem Ólafur Ragnar ætlaði upphaflega að segja á blaðamannafundinum.— Björn Bragi (@bjornbragi) April 19, 2016 Förum yfir þetta.Conor McGregor flýgur hingað með WOW air.Tekur selfie með Helgu BröguWOW tvítar því.Conor ákveður að hætta í MMA.— Krummi (@hrafnjonsson) April 19, 2016 Fan luv! @TheNotoriousMMAHappy to see Conor McGregor on board pic.twitter.com/iCZgByMGVN— WOW air (@wow_air) April 19, 2016 Svo virðist sem að Neyðarlínunni í Írlandi hafi borist hringingar vegna tísts McGregor. Can people please stop calling 999 asking if Conor McGregor has retired.— Garda Defence (@AGSiochana) April 19, 2016 A man's been arrested in Lucan tonight. He drove his car through his neighbours front window after hearing Conor McGregor is retiring.— Garda Defence (@AGSiochana) April 19, 2016 Ef um kynningarbrellu sé að ræða virðist hún hafa virkað. 68,000 retweets to Conor McGregor's "retiring" tweet in 2 hours. Only 8 athlete tweets in 2015 had more RT's. https://t.co/6nKj4XWKkM— Darren Rovell (@darrenrovell) April 19, 2016 Joe Rogen virðist sannfærður um að McGregor sé að trolla lýðinn. Video - Joe Rogan reacts to McGregor's retirement tweet https://t.co/FexVwZP0rb pic.twitter.com/ukX9yjcZrC— SevereMMA.com (@SevereMMA) April 19, 2016 Fjölmargir hafa svarað McGregor á Twitter og viðist sem að nokkurs konar örvænting sé þar ríkjandi. Einhverjir taka hann ekki trúanlegan. @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/jn232ZXso2— Jamie Chandler (@jamie_chandler4) April 19, 2016 Conor McGregor retiring is about as believable as every word coming out of Hilary Clinton's mouth. @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/Jv3bBtd64z— Hunter Robinson (@HunterCRobinson) April 19, 2016 @Youtubable @TheNotoriousMMA i seen that. PUBLICITY STUNT TO THE MAX— Chris (@WhosCJ) April 19, 2016 @TheNotoriousMMA please tell me you are joking — Natalie Tring (@bLiNg_BaRbIe) April 19, 2016 .@TheNotoriousMMA pic.twitter.com/TOdGkDEeUH— Feitelberg (@FeitsBarstool) April 19, 2016 Aðrir virðast gjörsamlega miður sín og hafa GIF verið mikið notuð til að koma slíkum tilfinningum á framfæri. ... @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/DRfcfE41iM— Footy Accumulators (@FootyAccums) April 19, 2016 . @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/Iedi3FJ9gY— Joey Maestas (@SportsJoey) April 19, 2016 @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/3BghAWPyI8— Lance McCullers Jr. (@LMcCullers43) April 19, 2016 @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/XZwdDxUJoo— Ryan Wyatt (@Fwiz) April 19, 2016 @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/JbzFkRyFv0— Ryan McLaughlin (@RyanMcL2) April 19, 2016 .@TheNotoriousMMA pic.twitter.com/tkfL3pXuEP— ThePostGame.com (@ThePostGame) April 19, 2016 @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/aiyypsL2Lp— Kevin Barry (@kevinbarry911) April 19, 2016 Tweets about mcgregor MMA Tengdar fréttir Conor segist vera hættur Conor McGregor staddur á Íslandi og tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni í kvöld. 19. apríl 2016 19:20 Nú er Diaz líka hættur Conor McGregor og Nate Diaz að stíga furðulegan dans í netheimum. 19. apríl 2016 20:05 Conor McGregor hringsólaði í kringum íslenskan aðdáanda og vísaði til Kanye West „What’s up Pablo,“ sagði Conor við Tómas Urbancic. 19. apríl 2016 10:54 Conor við íslenskan blaðamann: I'm retired, fuck interviews Svo virðist vera sem að Twitter-færsla Írans sé ekkert gabb. 19. apríl 2016 21:25 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Fleiri fréttir „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Sjá meira
Svo virðist sem að tilkynning Conor McGregor um að hann ætli að hætta í blönduðum bardagalistum hafi sett Twitter á hliðina. Fjölmiðlar ytra keppast við að reyna að komast til botns í tilkynningunni sem birtist á Twitter. Þá neitaði McGregor blaðamanni MMA frétta um viðtal í kvöld og sagðist vera hættur. „Skítt með viðtöl“. Hér að neðan má sjá nokkrar af færslunum sem birtar voru eftir tilkynningu McGregor sem og umræðuna á Twitter í rauntíma hér neðst.I have decided to retire young.Thanks for the cheese. Catch ya's later.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 19, 2016 'I'm retired, fuck interviews“ er einmitt það sem Ólafur Ragnar ætlaði upphaflega að segja á blaðamannafundinum.— Björn Bragi (@bjornbragi) April 19, 2016 Förum yfir þetta.Conor McGregor flýgur hingað með WOW air.Tekur selfie með Helgu BröguWOW tvítar því.Conor ákveður að hætta í MMA.— Krummi (@hrafnjonsson) April 19, 2016 Fan luv! @TheNotoriousMMAHappy to see Conor McGregor on board pic.twitter.com/iCZgByMGVN— WOW air (@wow_air) April 19, 2016 Svo virðist sem að Neyðarlínunni í Írlandi hafi borist hringingar vegna tísts McGregor. Can people please stop calling 999 asking if Conor McGregor has retired.— Garda Defence (@AGSiochana) April 19, 2016 A man's been arrested in Lucan tonight. He drove his car through his neighbours front window after hearing Conor McGregor is retiring.— Garda Defence (@AGSiochana) April 19, 2016 Ef um kynningarbrellu sé að ræða virðist hún hafa virkað. 68,000 retweets to Conor McGregor's "retiring" tweet in 2 hours. Only 8 athlete tweets in 2015 had more RT's. https://t.co/6nKj4XWKkM— Darren Rovell (@darrenrovell) April 19, 2016 Joe Rogen virðist sannfærður um að McGregor sé að trolla lýðinn. Video - Joe Rogan reacts to McGregor's retirement tweet https://t.co/FexVwZP0rb pic.twitter.com/ukX9yjcZrC— SevereMMA.com (@SevereMMA) April 19, 2016 Fjölmargir hafa svarað McGregor á Twitter og viðist sem að nokkurs konar örvænting sé þar ríkjandi. Einhverjir taka hann ekki trúanlegan. @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/jn232ZXso2— Jamie Chandler (@jamie_chandler4) April 19, 2016 Conor McGregor retiring is about as believable as every word coming out of Hilary Clinton's mouth. @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/Jv3bBtd64z— Hunter Robinson (@HunterCRobinson) April 19, 2016 @Youtubable @TheNotoriousMMA i seen that. PUBLICITY STUNT TO THE MAX— Chris (@WhosCJ) April 19, 2016 @TheNotoriousMMA please tell me you are joking — Natalie Tring (@bLiNg_BaRbIe) April 19, 2016 .@TheNotoriousMMA pic.twitter.com/TOdGkDEeUH— Feitelberg (@FeitsBarstool) April 19, 2016 Aðrir virðast gjörsamlega miður sín og hafa GIF verið mikið notuð til að koma slíkum tilfinningum á framfæri. ... @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/DRfcfE41iM— Footy Accumulators (@FootyAccums) April 19, 2016 . @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/Iedi3FJ9gY— Joey Maestas (@SportsJoey) April 19, 2016 @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/3BghAWPyI8— Lance McCullers Jr. (@LMcCullers43) April 19, 2016 @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/XZwdDxUJoo— Ryan Wyatt (@Fwiz) April 19, 2016 @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/JbzFkRyFv0— Ryan McLaughlin (@RyanMcL2) April 19, 2016 .@TheNotoriousMMA pic.twitter.com/tkfL3pXuEP— ThePostGame.com (@ThePostGame) April 19, 2016 @TheNotoriousMMA pic.twitter.com/aiyypsL2Lp— Kevin Barry (@kevinbarry911) April 19, 2016 Tweets about mcgregor
MMA Tengdar fréttir Conor segist vera hættur Conor McGregor staddur á Íslandi og tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni í kvöld. 19. apríl 2016 19:20 Nú er Diaz líka hættur Conor McGregor og Nate Diaz að stíga furðulegan dans í netheimum. 19. apríl 2016 20:05 Conor McGregor hringsólaði í kringum íslenskan aðdáanda og vísaði til Kanye West „What’s up Pablo,“ sagði Conor við Tómas Urbancic. 19. apríl 2016 10:54 Conor við íslenskan blaðamann: I'm retired, fuck interviews Svo virðist vera sem að Twitter-færsla Írans sé ekkert gabb. 19. apríl 2016 21:25 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Fleiri fréttir „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Sjá meira
Conor segist vera hættur Conor McGregor staddur á Íslandi og tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni í kvöld. 19. apríl 2016 19:20
Nú er Diaz líka hættur Conor McGregor og Nate Diaz að stíga furðulegan dans í netheimum. 19. apríl 2016 20:05
Conor McGregor hringsólaði í kringum íslenskan aðdáanda og vísaði til Kanye West „What’s up Pablo,“ sagði Conor við Tómas Urbancic. 19. apríl 2016 10:54
Conor við íslenskan blaðamann: I'm retired, fuck interviews Svo virðist vera sem að Twitter-færsla Írans sé ekkert gabb. 19. apríl 2016 21:25