Liam Gallagher fyrirmynd Ramsay Bolton Birgir Örn Steinarsson skrifar 19. apríl 2016 15:24 Hafi einhver hugsað til Liam Gallagher í þeim atriðum sem Ramsay Bolton bregður fyrir í GOT, þá er góð ástæða fyrir því. Vísir Leikarinn Iwan Rheon, sem aðdáendur Game of Thrones þáttana elska að hata, segist styðjast við söngvarann Liam Gallagher þegar komi að því að túlka persónu sína Ramsay Bolton fyrir framan tökuvélarnar. Persóna hans, sem er með þeim illkvittnari í annars dökkri veröld Westeros, giftist í síðustu seríu Sönsu Stark og beitti hana miklu andlegu ofbeldi. Hann eyddi svo nánast öllum tíma sínum á skjánum í seríunni á undan í að pynta Theon Greyjoy. Í viðtali við NME á dögunum sagði hann að túlkun sín á Ramsay væri byggð á Denna Dæmalausa, Jókernum eins og hann birtist í kvikmyndinni The Dark Knight og Oasis söngvaranum Liam Gallagher. Margir bíða spenntir eftir því að sjá sjöttu seríu Game of Thrones en hún hefur göngu sína 24 apríl næstkomandi. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinu Áskorun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Fleiri fréttir Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikarinn Iwan Rheon, sem aðdáendur Game of Thrones þáttana elska að hata, segist styðjast við söngvarann Liam Gallagher þegar komi að því að túlka persónu sína Ramsay Bolton fyrir framan tökuvélarnar. Persóna hans, sem er með þeim illkvittnari í annars dökkri veröld Westeros, giftist í síðustu seríu Sönsu Stark og beitti hana miklu andlegu ofbeldi. Hann eyddi svo nánast öllum tíma sínum á skjánum í seríunni á undan í að pynta Theon Greyjoy. Í viðtali við NME á dögunum sagði hann að túlkun sín á Ramsay væri byggð á Denna Dæmalausa, Jókernum eins og hann birtist í kvikmyndinni The Dark Knight og Oasis söngvaranum Liam Gallagher. Margir bíða spenntir eftir því að sjá sjöttu seríu Game of Thrones en hún hefur göngu sína 24 apríl næstkomandi.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinu Áskorun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Fleiri fréttir Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning