Fimmti Daninn kominn til KR-inga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. apríl 2016 13:01 Denis Fazlagic í leik með Vejle Boldklub. Vísir/Getty KR-ingar hafa samið við nýjan erlendan leikmann en sá um ræðir en hinn 23 ára gamli Denis Fazlagic. Denis Fazlagic getur leikið bæði sem kantmaður og bakvörður en hann kemur til Vesturbæjarliðsins frá Vejle Boldklub. Aðalstaða hans er hægri kantur. KR-ingar segja frá nýja manninum á heimasíðu sinni. Denis Fazlagic spilaði 21 leik með Vejle í dönsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og var með eitt mark og fimm stoðsendingar í þeim. Fazlagic hefur alls spilað 110 leiki með Vejle í efstu deild frá 2010 og skorðai 7 mörk og gaf 16 stoðsendingar í þeim. Danirnir í KR fara nálgast meirihlutastöðu í liðinu en Denis Fazlagic er sá fimmti. KR hafði áður fengið til sín Kennie Chopart frá Fjölni, Michael Præst frá Stjörnunni og þá Morten Beck og Morten Beck Andersen frá Danmörku. KR-ingar hafa um leið misst þrjá Dani frá sér en Rasmus Christiansen fór í Val, Sören Frederiksen fór í Viborg og Jacob Schoop er að leiti sér að nýju liði. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pálmi Rafn handleggsbrotinn: Ef körfuboltamaður er að spila brotinn þá hlýt ég að geta það "Ég braut báðar pípur í hendinni og er að fara í aðgerð á mánudaginn,“ segir Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, í samtali við Vísi. 9. apríl 2016 12:17 Báðir Morten Beck skoruðu í öruggum sigri KR | Sjáðu mörkin KR vann 4-0 sigur á ÍA á Skipaskaganum í kvöld. 23. mars 2016 21:36 Andersen skoraði tvö annan leikinn í röð og KR komið í úrslit | Sjáðu mörkin KR mætir annað hvort Val eða Víkingi í úrslitaleik Lengjubikarsins eftir stórsigur á Keflavík. 15. apríl 2016 20:54 Gott að hafa Beck í KR-liðinu KR-ingar urðu þrisvar sinnum Íslandsmeistarar á síðustu fjórum tímabilunum sem Þórólfur Beck kláraði með liðinu á sjöunda áratugnum. Sögufróðir KR-ingar fagna því að félagið hafi endurheimt Beck í liðið sitt fyrir komandi tímabil í Pepsi-deildinni í fótbolta. 23. mars 2016 16:15 Hólmbert hrinti Jóhanni Birni sem endaði með handleggsbroti | Myndband Jóhann Birnir Guðmundsson handleggsbrotnaði í undanúrslitaleik KR og Keflavíkur í Lengjubikar karla í gærkvöldi. 16. apríl 2016 19:15 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
KR-ingar hafa samið við nýjan erlendan leikmann en sá um ræðir en hinn 23 ára gamli Denis Fazlagic. Denis Fazlagic getur leikið bæði sem kantmaður og bakvörður en hann kemur til Vesturbæjarliðsins frá Vejle Boldklub. Aðalstaða hans er hægri kantur. KR-ingar segja frá nýja manninum á heimasíðu sinni. Denis Fazlagic spilaði 21 leik með Vejle í dönsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og var með eitt mark og fimm stoðsendingar í þeim. Fazlagic hefur alls spilað 110 leiki með Vejle í efstu deild frá 2010 og skorðai 7 mörk og gaf 16 stoðsendingar í þeim. Danirnir í KR fara nálgast meirihlutastöðu í liðinu en Denis Fazlagic er sá fimmti. KR hafði áður fengið til sín Kennie Chopart frá Fjölni, Michael Præst frá Stjörnunni og þá Morten Beck og Morten Beck Andersen frá Danmörku. KR-ingar hafa um leið misst þrjá Dani frá sér en Rasmus Christiansen fór í Val, Sören Frederiksen fór í Viborg og Jacob Schoop er að leiti sér að nýju liði.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pálmi Rafn handleggsbrotinn: Ef körfuboltamaður er að spila brotinn þá hlýt ég að geta það "Ég braut báðar pípur í hendinni og er að fara í aðgerð á mánudaginn,“ segir Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, í samtali við Vísi. 9. apríl 2016 12:17 Báðir Morten Beck skoruðu í öruggum sigri KR | Sjáðu mörkin KR vann 4-0 sigur á ÍA á Skipaskaganum í kvöld. 23. mars 2016 21:36 Andersen skoraði tvö annan leikinn í röð og KR komið í úrslit | Sjáðu mörkin KR mætir annað hvort Val eða Víkingi í úrslitaleik Lengjubikarsins eftir stórsigur á Keflavík. 15. apríl 2016 20:54 Gott að hafa Beck í KR-liðinu KR-ingar urðu þrisvar sinnum Íslandsmeistarar á síðustu fjórum tímabilunum sem Þórólfur Beck kláraði með liðinu á sjöunda áratugnum. Sögufróðir KR-ingar fagna því að félagið hafi endurheimt Beck í liðið sitt fyrir komandi tímabil í Pepsi-deildinni í fótbolta. 23. mars 2016 16:15 Hólmbert hrinti Jóhanni Birni sem endaði með handleggsbroti | Myndband Jóhann Birnir Guðmundsson handleggsbrotnaði í undanúrslitaleik KR og Keflavíkur í Lengjubikar karla í gærkvöldi. 16. apríl 2016 19:15 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Pálmi Rafn handleggsbrotinn: Ef körfuboltamaður er að spila brotinn þá hlýt ég að geta það "Ég braut báðar pípur í hendinni og er að fara í aðgerð á mánudaginn,“ segir Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, í samtali við Vísi. 9. apríl 2016 12:17
Báðir Morten Beck skoruðu í öruggum sigri KR | Sjáðu mörkin KR vann 4-0 sigur á ÍA á Skipaskaganum í kvöld. 23. mars 2016 21:36
Andersen skoraði tvö annan leikinn í röð og KR komið í úrslit | Sjáðu mörkin KR mætir annað hvort Val eða Víkingi í úrslitaleik Lengjubikarsins eftir stórsigur á Keflavík. 15. apríl 2016 20:54
Gott að hafa Beck í KR-liðinu KR-ingar urðu þrisvar sinnum Íslandsmeistarar á síðustu fjórum tímabilunum sem Þórólfur Beck kláraði með liðinu á sjöunda áratugnum. Sögufróðir KR-ingar fagna því að félagið hafi endurheimt Beck í liðið sitt fyrir komandi tímabil í Pepsi-deildinni í fótbolta. 23. mars 2016 16:15
Hólmbert hrinti Jóhanni Birni sem endaði með handleggsbroti | Myndband Jóhann Birnir Guðmundsson handleggsbrotnaði í undanúrslitaleik KR og Keflavíkur í Lengjubikar karla í gærkvöldi. 16. apríl 2016 19:15