Alþjóðlegu MMA-samtökin með ákall til ríkisstjórna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. apríl 2016 13:30 Joao Carvalho. mynd/facebook Alþjóðlegu MMA-samtökin, IMMAF, gáfu frá sér yfirlýsingu á dögunum í kjölfar þess að Portúgalinn Joao Carvalho lést eftir bardaga í Dublin. Í yfirlýsingunni hvetur IMMAF ríkisstjórnir um allan heim til þess að viðurkenna MMA-samtök í sínu heimalandi svo hægt sé að búa til betri umgjörð í kringum íþróttina.Sjá einnig: Haraldur: MMA-heimurinn þarf að fara i naflaskoðun „Þannig er hægt að búa til sömu öruggu umgjörðina fyrir alla. Við viljum að MMA verði lögleitt eins og í Bandaríkjunum og Svíþjóð. Aðeins þannig er hægt að sjá til þess að umgjörðin sé eins og best verður á kosið,“ segir í yfirlýsingunni. „Þegar það vantar regluverk vegna skorts á viðurkenningu íþróttarinnar þá verður þróunin ekki rétt og öryggi keppenda ekki eins og það á að vera. Það kemur líka í veg fyrir fjármögnun en með meiri fjármögnun er hægt að kaupa betri læknisþjónustu sem og hægt að fræða alla um íþróttina sem er hluti af þróun hennar.“Sjá einnig: Conor: Sorglegur tími fyrir bardagakappa Í yfirlýsingunni stendur einnig að harmleikurinn með Carvalho kalli á að gripið verði til aðgerða. „Það er engin íþrótt í heiminum að vaxa jafn hratt og MMA. Þessi íþrótt er meðal annars blanda af júdó, tækvondó, hnefaleikum, glímu og muay thai þar sem áhersla er á siðareglur, hæfni og gott líkamlegt ástand. Þeir sem koma að íþróttinni skilja að margir eru fáfróðir um íþróttina og eru með úreltar, fyrirfram gefnar hugmyndir um hana. Það ætti samt ekki að koma í veg fyrir að búið sé til betra regluverk um íþróttina.“ MMA Tengdar fréttir MMA-bardagakappi lést eftir bardaga í Dublin Portúgalinn Joao Carvalho barðist á Total Extreme bardagakvöldi í Dublin á laugardag og hlaut mikinn höfuðskaða. Þau leiddu hann að lokum til dauða. 12. apríl 2016 15:00 Íþróttamálaráðherra Íra: Ég sá þessa hættu fyrir Íþróttamálaráðherra Írlands, Michael Ring, segir að það vanti betra regluverk í kringum MMA-viðburði í landinu. 13. apríl 2016 16:00 Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Fleiri fréttir Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira
Alþjóðlegu MMA-samtökin, IMMAF, gáfu frá sér yfirlýsingu á dögunum í kjölfar þess að Portúgalinn Joao Carvalho lést eftir bardaga í Dublin. Í yfirlýsingunni hvetur IMMAF ríkisstjórnir um allan heim til þess að viðurkenna MMA-samtök í sínu heimalandi svo hægt sé að búa til betri umgjörð í kringum íþróttina.Sjá einnig: Haraldur: MMA-heimurinn þarf að fara i naflaskoðun „Þannig er hægt að búa til sömu öruggu umgjörðina fyrir alla. Við viljum að MMA verði lögleitt eins og í Bandaríkjunum og Svíþjóð. Aðeins þannig er hægt að sjá til þess að umgjörðin sé eins og best verður á kosið,“ segir í yfirlýsingunni. „Þegar það vantar regluverk vegna skorts á viðurkenningu íþróttarinnar þá verður þróunin ekki rétt og öryggi keppenda ekki eins og það á að vera. Það kemur líka í veg fyrir fjármögnun en með meiri fjármögnun er hægt að kaupa betri læknisþjónustu sem og hægt að fræða alla um íþróttina sem er hluti af þróun hennar.“Sjá einnig: Conor: Sorglegur tími fyrir bardagakappa Í yfirlýsingunni stendur einnig að harmleikurinn með Carvalho kalli á að gripið verði til aðgerða. „Það er engin íþrótt í heiminum að vaxa jafn hratt og MMA. Þessi íþrótt er meðal annars blanda af júdó, tækvondó, hnefaleikum, glímu og muay thai þar sem áhersla er á siðareglur, hæfni og gott líkamlegt ástand. Þeir sem koma að íþróttinni skilja að margir eru fáfróðir um íþróttina og eru með úreltar, fyrirfram gefnar hugmyndir um hana. Það ætti samt ekki að koma í veg fyrir að búið sé til betra regluverk um íþróttina.“
MMA Tengdar fréttir MMA-bardagakappi lést eftir bardaga í Dublin Portúgalinn Joao Carvalho barðist á Total Extreme bardagakvöldi í Dublin á laugardag og hlaut mikinn höfuðskaða. Þau leiddu hann að lokum til dauða. 12. apríl 2016 15:00 Íþróttamálaráðherra Íra: Ég sá þessa hættu fyrir Íþróttamálaráðherra Írlands, Michael Ring, segir að það vanti betra regluverk í kringum MMA-viðburði í landinu. 13. apríl 2016 16:00 Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Fleiri fréttir Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira
MMA-bardagakappi lést eftir bardaga í Dublin Portúgalinn Joao Carvalho barðist á Total Extreme bardagakvöldi í Dublin á laugardag og hlaut mikinn höfuðskaða. Þau leiddu hann að lokum til dauða. 12. apríl 2016 15:00
Íþróttamálaráðherra Íra: Ég sá þessa hættu fyrir Íþróttamálaráðherra Írlands, Michael Ring, segir að það vanti betra regluverk í kringum MMA-viðburði í landinu. 13. apríl 2016 16:00