Vettel hellti sér yfir Kvyat í Kína | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. apríl 2016 12:03 Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari, hafnaði í öðru sæti á eftir Nico Rosberg í Kínakappakstrinum sem fram fór í morgun. Vettel lenti í samstuði við Rússann Daniel Kvyat í fyrstu beygju þar sem honum fanst Red Bull-maðurinn fara alltof hratt inn í beygjuna og stofna til vandræða. „Þú kemur þarna eins og þrumuskeyti,“ sagði mjög ósáttur Vettel við Kvyat inn í sigurherberginu áður en þeir fóru út á verðlaunapallinn. Kvyat gaf lítið fyrir ásakanir Vettels og svaraði: „Þetta er bara kappakstur.“ Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, lýsendur Formúlunnar á Stöð 2 Sport, fóru yfir atvikið og þeim fannst Vettel ekkert hafa til síns máls. Rifrildið og atvikið má sjá í spilaranum hér að ofan. Formúla Tengdar fréttir Kvyat: Ég mun halda áfram að taka svona áhættur Nico Rosberg var fyrstur í endamark í kínverska kappakstrinum. Keppnin var gríðarlega viðburðarík og mikið var um framúrakstur og árekstra en allir luku keppni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 17. apríl 2016 11:00 Nico Rosberg vann í Kína Nico Rosberg á Mercedes vann sína sjöttu keppni í röð með því að vinna í Kína. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Daniil Kvyat á Red Bull varð þriðji. 17. apríl 2016 07:40 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari, hafnaði í öðru sæti á eftir Nico Rosberg í Kínakappakstrinum sem fram fór í morgun. Vettel lenti í samstuði við Rússann Daniel Kvyat í fyrstu beygju þar sem honum fanst Red Bull-maðurinn fara alltof hratt inn í beygjuna og stofna til vandræða. „Þú kemur þarna eins og þrumuskeyti,“ sagði mjög ósáttur Vettel við Kvyat inn í sigurherberginu áður en þeir fóru út á verðlaunapallinn. Kvyat gaf lítið fyrir ásakanir Vettels og svaraði: „Þetta er bara kappakstur.“ Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, lýsendur Formúlunnar á Stöð 2 Sport, fóru yfir atvikið og þeim fannst Vettel ekkert hafa til síns máls. Rifrildið og atvikið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Formúla Tengdar fréttir Kvyat: Ég mun halda áfram að taka svona áhættur Nico Rosberg var fyrstur í endamark í kínverska kappakstrinum. Keppnin var gríðarlega viðburðarík og mikið var um framúrakstur og árekstra en allir luku keppni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 17. apríl 2016 11:00 Nico Rosberg vann í Kína Nico Rosberg á Mercedes vann sína sjöttu keppni í röð með því að vinna í Kína. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Daniil Kvyat á Red Bull varð þriðji. 17. apríl 2016 07:40 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Kvyat: Ég mun halda áfram að taka svona áhættur Nico Rosberg var fyrstur í endamark í kínverska kappakstrinum. Keppnin var gríðarlega viðburðarík og mikið var um framúrakstur og árekstra en allir luku keppni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 17. apríl 2016 11:00
Nico Rosberg vann í Kína Nico Rosberg á Mercedes vann sína sjöttu keppni í röð með því að vinna í Kína. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Daniil Kvyat á Red Bull varð þriðji. 17. apríl 2016 07:40