Vettel hellti sér yfir Kvyat í Kína | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. apríl 2016 12:03 Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari, hafnaði í öðru sæti á eftir Nico Rosberg í Kínakappakstrinum sem fram fór í morgun. Vettel lenti í samstuði við Rússann Daniel Kvyat í fyrstu beygju þar sem honum fanst Red Bull-maðurinn fara alltof hratt inn í beygjuna og stofna til vandræða. „Þú kemur þarna eins og þrumuskeyti,“ sagði mjög ósáttur Vettel við Kvyat inn í sigurherberginu áður en þeir fóru út á verðlaunapallinn. Kvyat gaf lítið fyrir ásakanir Vettels og svaraði: „Þetta er bara kappakstur.“ Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, lýsendur Formúlunnar á Stöð 2 Sport, fóru yfir atvikið og þeim fannst Vettel ekkert hafa til síns máls. Rifrildið og atvikið má sjá í spilaranum hér að ofan. Formúla Tengdar fréttir Kvyat: Ég mun halda áfram að taka svona áhættur Nico Rosberg var fyrstur í endamark í kínverska kappakstrinum. Keppnin var gríðarlega viðburðarík og mikið var um framúrakstur og árekstra en allir luku keppni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 17. apríl 2016 11:00 Nico Rosberg vann í Kína Nico Rosberg á Mercedes vann sína sjöttu keppni í röð með því að vinna í Kína. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Daniil Kvyat á Red Bull varð þriðji. 17. apríl 2016 07:40 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari, hafnaði í öðru sæti á eftir Nico Rosberg í Kínakappakstrinum sem fram fór í morgun. Vettel lenti í samstuði við Rússann Daniel Kvyat í fyrstu beygju þar sem honum fanst Red Bull-maðurinn fara alltof hratt inn í beygjuna og stofna til vandræða. „Þú kemur þarna eins og þrumuskeyti,“ sagði mjög ósáttur Vettel við Kvyat inn í sigurherberginu áður en þeir fóru út á verðlaunapallinn. Kvyat gaf lítið fyrir ásakanir Vettels og svaraði: „Þetta er bara kappakstur.“ Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, lýsendur Formúlunnar á Stöð 2 Sport, fóru yfir atvikið og þeim fannst Vettel ekkert hafa til síns máls. Rifrildið og atvikið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Formúla Tengdar fréttir Kvyat: Ég mun halda áfram að taka svona áhættur Nico Rosberg var fyrstur í endamark í kínverska kappakstrinum. Keppnin var gríðarlega viðburðarík og mikið var um framúrakstur og árekstra en allir luku keppni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 17. apríl 2016 11:00 Nico Rosberg vann í Kína Nico Rosberg á Mercedes vann sína sjöttu keppni í röð með því að vinna í Kína. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Daniil Kvyat á Red Bull varð þriðji. 17. apríl 2016 07:40 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Kvyat: Ég mun halda áfram að taka svona áhættur Nico Rosberg var fyrstur í endamark í kínverska kappakstrinum. Keppnin var gríðarlega viðburðarík og mikið var um framúrakstur og árekstra en allir luku keppni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 17. apríl 2016 11:00
Nico Rosberg vann í Kína Nico Rosberg á Mercedes vann sína sjöttu keppni í röð með því að vinna í Kína. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Daniil Kvyat á Red Bull varð þriðji. 17. apríl 2016 07:40