Leikjavísir

GameTíví á Twitch: Spila Dark Souls 3

Samúel Karl Ólason skrifar
GameTíví bræðurnir Ólafur Þór Jóelsson og Sverrir Bergmann ætla að kíkja á leikinn Dark Souls 3 í kvöld. Sýnt verður beint frá spilun þeirra á Twitch og hér á Vísi og hefst útsendingin klukkan 18:30. Reiknað er með að útsendingin muni standa yfir til um 21:00 í kvöld.

Souls leikirnir eru þekktir fyrir hátt erfiðleikastig svo búast má við að einhver blótsyrði verði látin falla.

Skoða má Twitchrás GameTíví hér.

Watch live video from gametiviis on www.twitch.tv







×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.