Eiginkona Tom Jones látin Birgir Örn Steinarsson skrifar 11. apríl 2016 15:56 Tom Jones og eiginkona hans á yngri árum. Vísir/Getty Eiginkona söngvarans Tom Jones er látinn. Melinda Rose Woodward náði 75 ára aldri og var gift söngvaranum í 59 ár. Þau voru bæði aðeins 16 ára þegar þau gengu í það heilaga. Þau giftu sig skömmu áður en þau eignuðust einkason sinn Mark. Melinda dó eftir stutta baráttu við krabbamein en fjölskylda þeirra hjóna var við dánarbeðið. Tom Jones, sem heitir réttu nafni Thomas Jones Woodward, hélt tónleika í Hörpu í fyrra en aflýsti fyrr á þessu ári öllum fyrirhuguðum tónleikum á þessu ári vegna veikinda innan fjölskyldunnar. Í ævisögu sinni Over the Top and Back sem kom út í fyrra segir söngvarinn meðal annars að hann hafi aldrei elskað aðra konu á lífsleiðinni og að hann geti ekki hugsað sér að verða ástfanginn í annað sinn. Tónlist Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú Lífið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Eiginkona söngvarans Tom Jones er látinn. Melinda Rose Woodward náði 75 ára aldri og var gift söngvaranum í 59 ár. Þau voru bæði aðeins 16 ára þegar þau gengu í það heilaga. Þau giftu sig skömmu áður en þau eignuðust einkason sinn Mark. Melinda dó eftir stutta baráttu við krabbamein en fjölskylda þeirra hjóna var við dánarbeðið. Tom Jones, sem heitir réttu nafni Thomas Jones Woodward, hélt tónleika í Hörpu í fyrra en aflýsti fyrr á þessu ári öllum fyrirhuguðum tónleikum á þessu ári vegna veikinda innan fjölskyldunnar. Í ævisögu sinni Over the Top and Back sem kom út í fyrra segir söngvarinn meðal annars að hann hafi aldrei elskað aðra konu á lífsleiðinni og að hann geti ekki hugsað sér að verða ástfanginn í annað sinn.
Tónlist Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú Lífið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira