Salah Abdeslam kominn til Frakklands Samúel Karl Ólason skrifar 27. apríl 2016 08:45 Salah Abdeslam var í felum í Brussel í fjóra mánuði. Vísir/AFP Salah Abdeslam hefur verið framseldur frá Belgíu til Frakklands og er hann kominn í hendur franskra yfirvalda. Hann er grunaður um aðild að árásunum í París í nóvember og jafnframt er hann grunaður um aðkomu að árásunum í Brussel í síðasta mánuði. Saksóknarar í Belgíu tilkynntu framsalið í morgun, en Abdeslam hafði flúið þangað eftir að hafa hætt við að sprengja sig í loft upp í París. Bróðir hans tók einnig þátt í árásunum og myndband af misheppnaðri sjálfsmorðsárás hans var birt á dögunum. Abdeslam er talinn vera síðasti eftirlifandi meðlimur hópsins sem myrti 130 manns í París. 32 létu lífið í árásunum í Brussel.Abdeslam er franskur ríkisborgari sem á ættir sínar að rekja til Marokkó. Hann bjó þó í Brussel. Sjá einnig: Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Myndband náðist af handtöku Abdeslam sem birt var í fjölmiðlum, en hann var særður af lögreglu þegar hann reyndi að hlaupa frá þeim. Þá var hann ákærður af yfirvöldum í Belgíu vegna skotbardaga í Brussel nokkrum dögum áður en hann var handtekinn. Fjórir lögregluþjónar særðust í bardaganum. Innanríkisráðherra Frakklands segir að Abdeslam verði komið fyrir í einangrun í fangelsi nærri París. Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi. 2. apríl 2016 10:53 Hópurinn ætlaði upphaflega að gera aðra árás í París Breyttu áætlum sínum eftir að Salah Abdeslam var handtekinn. 10. apríl 2016 10:50 Óttast frekari árásir í Evrópu Yfirvöld í Belgíu telja að ISIS hafi sent fjölda vígamanna til Evrópu eftir árásirnar í Brussel. 19. apríl 2016 18:36 Einn árásarmannanna vann á flugvellinum Najim Laachraoui vann á Zaventem flugvellinum í Brussel í fimm ár. 20. apríl 2016 23:26 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Erlent Fleiri fréttir 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Sjá meira
Salah Abdeslam hefur verið framseldur frá Belgíu til Frakklands og er hann kominn í hendur franskra yfirvalda. Hann er grunaður um aðild að árásunum í París í nóvember og jafnframt er hann grunaður um aðkomu að árásunum í Brussel í síðasta mánuði. Saksóknarar í Belgíu tilkynntu framsalið í morgun, en Abdeslam hafði flúið þangað eftir að hafa hætt við að sprengja sig í loft upp í París. Bróðir hans tók einnig þátt í árásunum og myndband af misheppnaðri sjálfsmorðsárás hans var birt á dögunum. Abdeslam er talinn vera síðasti eftirlifandi meðlimur hópsins sem myrti 130 manns í París. 32 létu lífið í árásunum í Brussel.Abdeslam er franskur ríkisborgari sem á ættir sínar að rekja til Marokkó. Hann bjó þó í Brussel. Sjá einnig: Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Myndband náðist af handtöku Abdeslam sem birt var í fjölmiðlum, en hann var særður af lögreglu þegar hann reyndi að hlaupa frá þeim. Þá var hann ákærður af yfirvöldum í Belgíu vegna skotbardaga í Brussel nokkrum dögum áður en hann var handtekinn. Fjórir lögregluþjónar særðust í bardaganum. Innanríkisráðherra Frakklands segir að Abdeslam verði komið fyrir í einangrun í fangelsi nærri París.
Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi. 2. apríl 2016 10:53 Hópurinn ætlaði upphaflega að gera aðra árás í París Breyttu áætlum sínum eftir að Salah Abdeslam var handtekinn. 10. apríl 2016 10:50 Óttast frekari árásir í Evrópu Yfirvöld í Belgíu telja að ISIS hafi sent fjölda vígamanna til Evrópu eftir árásirnar í Brussel. 19. apríl 2016 18:36 Einn árásarmannanna vann á flugvellinum Najim Laachraoui vann á Zaventem flugvellinum í Brussel í fimm ár. 20. apríl 2016 23:26 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Erlent Fleiri fréttir 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Sjá meira
Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi. 2. apríl 2016 10:53
Hópurinn ætlaði upphaflega að gera aðra árás í París Breyttu áætlum sínum eftir að Salah Abdeslam var handtekinn. 10. apríl 2016 10:50
Óttast frekari árásir í Evrópu Yfirvöld í Belgíu telja að ISIS hafi sent fjölda vígamanna til Evrópu eftir árásirnar í Brussel. 19. apríl 2016 18:36
Einn árásarmannanna vann á flugvellinum Najim Laachraoui vann á Zaventem flugvellinum í Brussel í fimm ár. 20. apríl 2016 23:26