Emmsjé Gauti heldur upp á Djammæli Birgir Örn Steinarsson skrifar 26. apríl 2016 13:21 Emmsjé Gauti leyfir börnunum að koma til sín. Vísir Emmsjé Gauti deildi í morgun nýju myndbandi á tónlistarvefnum Albumm.is. Þar er á ferðinni splunkunýtt lag, vísir að sumarsmelli, sem ber nafnið „Djammæli“. Lagið er unnið í samstarfi við Reddlights. Myndbandið kemur í kjölfar fyrsta þáttarins úr heimildamyndaflokknum Rapp í Reykjavík sem var sýndur á sunnudagskvöldið en þar var Emmsjé Gauti gerður að umfangsefni. Þar kom meðal annars fram að Gauta dreymir um að gefa út matreiðslubók. Lagið er tekið af væntanlegri þriðju breiðskífu Gauta sem kemur til með að heita „Vagg&Velta“. Myndbandið er leikstýrt af Þorsteini Magnússyni og Gauta sjálfum. Tónlist Tengdar fréttir Sjáðu fyrsta þáttinn af Rapp í Reykjavík í heild sinni Rapp í Reykjavík hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi en þeir Gaukur Úlfarsson og Dóri DNA hafa undanfarin misseri verið að vinna að heimildarþáttaröð um íslenskt rapp. 25. apríl 2016 12:05 „Íslenska rappsenan er tryllt" Dugnaður og fjölbreytileiki einkenna íslenskt rapp um þessar mundir segja aðstandendur nýrra sjónvarpsþátta um íslensku rappsenuna. Við erum ekki að fara að grafast fyrir um hvaðan fyrsta derhúfan kom heldur einfaldlega að taka hús á þeim sem eru í fararbroddi, segir kynnir þáttanna. 24. apríl 2016 19:30 Rapp í Reykjavík: Björk þverneitaði að vera á mynd með Emmsjé Gauta "Sérðu ekki að ég er að dansa og tjilla?“ sagði Björk þegar Gauti bað hana um að stilla sér upp á mynd með afmælisbarninu. 23. apríl 2016 14:54 Mest lesið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Emmsjé Gauti deildi í morgun nýju myndbandi á tónlistarvefnum Albumm.is. Þar er á ferðinni splunkunýtt lag, vísir að sumarsmelli, sem ber nafnið „Djammæli“. Lagið er unnið í samstarfi við Reddlights. Myndbandið kemur í kjölfar fyrsta þáttarins úr heimildamyndaflokknum Rapp í Reykjavík sem var sýndur á sunnudagskvöldið en þar var Emmsjé Gauti gerður að umfangsefni. Þar kom meðal annars fram að Gauta dreymir um að gefa út matreiðslubók. Lagið er tekið af væntanlegri þriðju breiðskífu Gauta sem kemur til með að heita „Vagg&Velta“. Myndbandið er leikstýrt af Þorsteini Magnússyni og Gauta sjálfum.
Tónlist Tengdar fréttir Sjáðu fyrsta þáttinn af Rapp í Reykjavík í heild sinni Rapp í Reykjavík hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi en þeir Gaukur Úlfarsson og Dóri DNA hafa undanfarin misseri verið að vinna að heimildarþáttaröð um íslenskt rapp. 25. apríl 2016 12:05 „Íslenska rappsenan er tryllt" Dugnaður og fjölbreytileiki einkenna íslenskt rapp um þessar mundir segja aðstandendur nýrra sjónvarpsþátta um íslensku rappsenuna. Við erum ekki að fara að grafast fyrir um hvaðan fyrsta derhúfan kom heldur einfaldlega að taka hús á þeim sem eru í fararbroddi, segir kynnir þáttanna. 24. apríl 2016 19:30 Rapp í Reykjavík: Björk þverneitaði að vera á mynd með Emmsjé Gauta "Sérðu ekki að ég er að dansa og tjilla?“ sagði Björk þegar Gauti bað hana um að stilla sér upp á mynd með afmælisbarninu. 23. apríl 2016 14:54 Mest lesið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Sjáðu fyrsta þáttinn af Rapp í Reykjavík í heild sinni Rapp í Reykjavík hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi en þeir Gaukur Úlfarsson og Dóri DNA hafa undanfarin misseri verið að vinna að heimildarþáttaröð um íslenskt rapp. 25. apríl 2016 12:05
„Íslenska rappsenan er tryllt" Dugnaður og fjölbreytileiki einkenna íslenskt rapp um þessar mundir segja aðstandendur nýrra sjónvarpsþátta um íslensku rappsenuna. Við erum ekki að fara að grafast fyrir um hvaðan fyrsta derhúfan kom heldur einfaldlega að taka hús á þeim sem eru í fararbroddi, segir kynnir þáttanna. 24. apríl 2016 19:30
Rapp í Reykjavík: Björk þverneitaði að vera á mynd með Emmsjé Gauta "Sérðu ekki að ég er að dansa og tjilla?“ sagði Björk þegar Gauti bað hana um að stilla sér upp á mynd með afmælisbarninu. 23. apríl 2016 14:54