Diaz svaraði Conor um hæl: Hann var rassskelltur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. apríl 2016 22:02 Vísir/Getty Í kvöld fór fram blaðamannafundur í Las Vegas þar sem UFC 200 bardagakvöldið var kynnt. Á UFC 200, sem haldið verður í júlí, átti Írinn Conor McGregor að berjast við Nate Diaz. En í stað þess að fara til Las Vegar til að taka þátt í kynningarstarfinu er McGregor nú staddur á Íslandi þar sem hann er að æfa með Gunnari Nelson. McGregor birti yfirlýsingu í vikunni þar sem hann segist ekki vilja taka þátt í því mikla kynningarstarfi sem á sér stað fyrir hvern bardaga nema að litlum hluta til. Hann vilji fremur fá að æfa í friði. Sjá einnig: Conor segist ekki vera hættur og kastar boltanum yfir til UFC Dana White, forseti UFC, sat fyrir svörum um málið og sagði að það væri ekki sanngjarnt að McGregor fengi að sleppa við þá vinnu. Allir bardagamenn UFC taka þátt í kynningarstarfi fyrir bardaga sína. Sjá einnig: White: Væri ekki sanngjarnt að leyfa Conor að berjast úr þessu Conor McGregor svaraði með þessari Twitter-færslu á meðan að fundurinn var enn í gangi:Everyone flew in. Respect. But not everyone up there made the company 400million in 8 months.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 22, 2016 Diaz var á fundinum og var inntur eftir viðbrögðum við þessum skrifum McGregor. Sjá einnig: Diaz: Fer í frí ef ég berst ekki við Conor Í fyrstu yppti hann öxlum. En svo vísaði hann í síðasta bardaga þeirra þar sem Diaz bar sigur úr býtum. „Hann fékk rassskellingu.“ MMA Tengdar fréttir White: Væri ekki sanngjarnt að leyfa Conor að berjast úr þessu Dana White sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir UFC 200 þar sem aðalumræðuefnið var Conor McGregor. 22. apríl 2016 21:44 Diaz: Fer í frí ef ég berst ekki við Conor Nate Diaz var með mjög einföld skilaboð á blaðamannafundi UFC í kvöld. 22. apríl 2016 21:54 Skilaboð frá Conor til UFC: Þið eigið leik Conor McGregor er að spila skák við UFC þessa dagana og hann sendi þeim skilaboð með mynd frá Íslandi um miðnæturleytið. 22. apríl 2016 07:27 Sjáðu Conor og Gunnar takast á í frábæru myndbandi | Myndband Conor McGregor er eins og flestum er kunnugt staddur hér Íslandi við æfingar þar sem hann tekur á Gunnari Nelson á sama tíma og allur heimurinn veltir fyrir sér hvað Írinn ætli að gera næst. 22. apríl 2016 16:39 Conor McGregor „kvaddi“ UFC með flöskuborði Írski bardagamaðurinn virðist kunna vel við sig á Vegamótum. 22. apríl 2016 14:29 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Sjá meira
Í kvöld fór fram blaðamannafundur í Las Vegas þar sem UFC 200 bardagakvöldið var kynnt. Á UFC 200, sem haldið verður í júlí, átti Írinn Conor McGregor að berjast við Nate Diaz. En í stað þess að fara til Las Vegar til að taka þátt í kynningarstarfinu er McGregor nú staddur á Íslandi þar sem hann er að æfa með Gunnari Nelson. McGregor birti yfirlýsingu í vikunni þar sem hann segist ekki vilja taka þátt í því mikla kynningarstarfi sem á sér stað fyrir hvern bardaga nema að litlum hluta til. Hann vilji fremur fá að æfa í friði. Sjá einnig: Conor segist ekki vera hættur og kastar boltanum yfir til UFC Dana White, forseti UFC, sat fyrir svörum um málið og sagði að það væri ekki sanngjarnt að McGregor fengi að sleppa við þá vinnu. Allir bardagamenn UFC taka þátt í kynningarstarfi fyrir bardaga sína. Sjá einnig: White: Væri ekki sanngjarnt að leyfa Conor að berjast úr þessu Conor McGregor svaraði með þessari Twitter-færslu á meðan að fundurinn var enn í gangi:Everyone flew in. Respect. But not everyone up there made the company 400million in 8 months.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 22, 2016 Diaz var á fundinum og var inntur eftir viðbrögðum við þessum skrifum McGregor. Sjá einnig: Diaz: Fer í frí ef ég berst ekki við Conor Í fyrstu yppti hann öxlum. En svo vísaði hann í síðasta bardaga þeirra þar sem Diaz bar sigur úr býtum. „Hann fékk rassskellingu.“
MMA Tengdar fréttir White: Væri ekki sanngjarnt að leyfa Conor að berjast úr þessu Dana White sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir UFC 200 þar sem aðalumræðuefnið var Conor McGregor. 22. apríl 2016 21:44 Diaz: Fer í frí ef ég berst ekki við Conor Nate Diaz var með mjög einföld skilaboð á blaðamannafundi UFC í kvöld. 22. apríl 2016 21:54 Skilaboð frá Conor til UFC: Þið eigið leik Conor McGregor er að spila skák við UFC þessa dagana og hann sendi þeim skilaboð með mynd frá Íslandi um miðnæturleytið. 22. apríl 2016 07:27 Sjáðu Conor og Gunnar takast á í frábæru myndbandi | Myndband Conor McGregor er eins og flestum er kunnugt staddur hér Íslandi við æfingar þar sem hann tekur á Gunnari Nelson á sama tíma og allur heimurinn veltir fyrir sér hvað Írinn ætli að gera næst. 22. apríl 2016 16:39 Conor McGregor „kvaddi“ UFC með flöskuborði Írski bardagamaðurinn virðist kunna vel við sig á Vegamótum. 22. apríl 2016 14:29 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Sjá meira
White: Væri ekki sanngjarnt að leyfa Conor að berjast úr þessu Dana White sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir UFC 200 þar sem aðalumræðuefnið var Conor McGregor. 22. apríl 2016 21:44
Diaz: Fer í frí ef ég berst ekki við Conor Nate Diaz var með mjög einföld skilaboð á blaðamannafundi UFC í kvöld. 22. apríl 2016 21:54
Skilaboð frá Conor til UFC: Þið eigið leik Conor McGregor er að spila skák við UFC þessa dagana og hann sendi þeim skilaboð með mynd frá Íslandi um miðnæturleytið. 22. apríl 2016 07:27
Sjáðu Conor og Gunnar takast á í frábæru myndbandi | Myndband Conor McGregor er eins og flestum er kunnugt staddur hér Íslandi við æfingar þar sem hann tekur á Gunnari Nelson á sama tíma og allur heimurinn veltir fyrir sér hvað Írinn ætli að gera næst. 22. apríl 2016 16:39
Conor McGregor „kvaddi“ UFC með flöskuborði Írski bardagamaðurinn virðist kunna vel við sig á Vegamótum. 22. apríl 2016 14:29