Mjög sérstakur sleikur körfuboltadómara eins og „á B5 klukkan fimm“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. apríl 2016 11:27 Rapparinn og körfuboltadómarinn Davíð Tómas Tómasson, Dabbi T, sendi frá sér sitt fyrsta lag í fimm ár í dag. Lagið heitir Blár og myndbandið við lagið má sjá hér að neðan. Davíð ræddi endurkomu sína í rappbransann í Fréttablaðinu í dag og heimsótti strákana í Brennslunni í morgun. Myndbandið er nokkuð krassandi en þar fer Davíð í sleik við annan karlmann. Hann segir það hafa verið mjög sérstakt og skrýtið. „Þetta er passion. Það er eins og við séum á b5 klukkan fimm á leiðinni heim saman. Þetta er alvöru dæmi.“ Davíð var spurður út í það hvort hann þyrfti að velta fyrir sér hvort það samræmdist dómara að fara í sleik í tónlistarmyndböndum. Hvort þetta gefði ekki skotleyfi á dómara sem nú þegar þurfa oft að sitja undir mikilli gagnrýni. Hann segist hafa velt hlutunum fyrir sér en Davíð er einn fremsti körfuboltadómari landsins. „Ég átti þessa umræðu við þá sem eru í dómaranefnd. Þetta hefur legið á mér og ég hugsað þetta. Þeir sem eru í dómaranefndinni núna segja að það eigi ekki að stoppa mig í að gera eitthvað svona,“ segir Davíð. Hann viti um marga í dómgæslubransanum sem séu ekki ánægðir með þetta.Myndbandið má sjá að neðan en spjall Davíðs við strákana í Brennslunni að ofan. Tónlist Tengdar fréttir Uppgjör við fyrri lífsstíl Davíð Tómas Tómasson, eða Dabbi T, gefur út myndband við lagið Blár í dag. Lagið er það fyrsta sem hann gefur út í 5 ár og einnig er um að ræða fyrsta skiptið sem hann gefur út myndband. 22. apríl 2016 09:30 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Rapparinn og körfuboltadómarinn Davíð Tómas Tómasson, Dabbi T, sendi frá sér sitt fyrsta lag í fimm ár í dag. Lagið heitir Blár og myndbandið við lagið má sjá hér að neðan. Davíð ræddi endurkomu sína í rappbransann í Fréttablaðinu í dag og heimsótti strákana í Brennslunni í morgun. Myndbandið er nokkuð krassandi en þar fer Davíð í sleik við annan karlmann. Hann segir það hafa verið mjög sérstakt og skrýtið. „Þetta er passion. Það er eins og við séum á b5 klukkan fimm á leiðinni heim saman. Þetta er alvöru dæmi.“ Davíð var spurður út í það hvort hann þyrfti að velta fyrir sér hvort það samræmdist dómara að fara í sleik í tónlistarmyndböndum. Hvort þetta gefði ekki skotleyfi á dómara sem nú þegar þurfa oft að sitja undir mikilli gagnrýni. Hann segist hafa velt hlutunum fyrir sér en Davíð er einn fremsti körfuboltadómari landsins. „Ég átti þessa umræðu við þá sem eru í dómaranefnd. Þetta hefur legið á mér og ég hugsað þetta. Þeir sem eru í dómaranefndinni núna segja að það eigi ekki að stoppa mig í að gera eitthvað svona,“ segir Davíð. Hann viti um marga í dómgæslubransanum sem séu ekki ánægðir með þetta.Myndbandið má sjá að neðan en spjall Davíðs við strákana í Brennslunni að ofan.
Tónlist Tengdar fréttir Uppgjör við fyrri lífsstíl Davíð Tómas Tómasson, eða Dabbi T, gefur út myndband við lagið Blár í dag. Lagið er það fyrsta sem hann gefur út í 5 ár og einnig er um að ræða fyrsta skiptið sem hann gefur út myndband. 22. apríl 2016 09:30 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Uppgjör við fyrri lífsstíl Davíð Tómas Tómasson, eða Dabbi T, gefur út myndband við lagið Blár í dag. Lagið er það fyrsta sem hann gefur út í 5 ár og einnig er um að ræða fyrsta skiptið sem hann gefur út myndband. 22. apríl 2016 09:30