Ástralskir ólympíufarar hrauna yfir Scott Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. apríl 2016 16:45 Adam Scott. vísir/getty Ástralir eru ekki ánægðir með að þekktasti kylfingur landsins, Adam Scott, hafi neitað því að taka þátt í Ólympíuleikunum fyrir þjóð sína. Það verður keppt í golfi í fyrsta skipti á Ólympíuleikum í Ríó í sumar. Margir kylfingar eru mjög spenntir fyrir því en Adam Scott er ekki einn þéirra. Ein þekktasta sundkona Ástrala, Dawn Fraser, lét Scott heyra það en hún hefur unnið til átta verðlauna á Ólympíuleikum. „Sorglegt að að heyra að Scott komi Ólympíuleikum ekki inn í sína dagskrá. Frábært hjá þér Adam að gefa skít í þjóðina og hugsa bara um eigin hagsmuni. Hvað vantar þig eiginlega mikinn pening í lífinu? Þú gefur þjóð þinni ekki mikið,“ sagði Fraser alveg bálreið. Hún er reyndar ekki þekkt fyrir að liggja á skoðunum sínum. Þessi ummæli staðfesta það. Fleiri ástralskir ólympíufarar hafa sent Scott tóninn og hann ætti líklega að halda sig utan heimalandsins á næstunni. Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ástralir eru ekki ánægðir með að þekktasti kylfingur landsins, Adam Scott, hafi neitað því að taka þátt í Ólympíuleikunum fyrir þjóð sína. Það verður keppt í golfi í fyrsta skipti á Ólympíuleikum í Ríó í sumar. Margir kylfingar eru mjög spenntir fyrir því en Adam Scott er ekki einn þéirra. Ein þekktasta sundkona Ástrala, Dawn Fraser, lét Scott heyra það en hún hefur unnið til átta verðlauna á Ólympíuleikum. „Sorglegt að að heyra að Scott komi Ólympíuleikum ekki inn í sína dagskrá. Frábært hjá þér Adam að gefa skít í þjóðina og hugsa bara um eigin hagsmuni. Hvað vantar þig eiginlega mikinn pening í lífinu? Þú gefur þjóð þinni ekki mikið,“ sagði Fraser alveg bálreið. Hún er reyndar ekki þekkt fyrir að liggja á skoðunum sínum. Þessi ummæli staðfesta það. Fleiri ástralskir ólympíufarar hafa sent Scott tóninn og hann ætti líklega að halda sig utan heimalandsins á næstunni.
Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira