Hafsteinn: Óboðlegt að mæta eins og aumingjar Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. maí 2016 18:44 Myndin er ekki úr leiknum í dag. vísir/ernir Hafsteinn Briem, miðjumaður ÍBV, var öskuvondur þegar Vísir ræddi við hann eftir 2-0 tapleik Eyjamenn gegn Fjölni í dag. Hann var ánægður með byrjun sinna manna en alls ekki með seinni hálfleikinn og sérstaklega ekki með viðbrögð liðsins eftir fyrra mar Fjölnis. "Við vorum að halda ágætlega í fyrri hálfleik og þeir ekkert að skapa sér. En svo gerist eitthvað þegar þeir skora. Við gátum ekki einu sinni sýnt karakater til að koma til baka sem er ekki nógu gott," sagði Hafsteinn draugfúll en Eyjamenn unnu stórsigur gegn Skaganum í fyrstu umferðinni. "Við unnum leikinn í fyrstu umferð 4-0 og höldum að við séum orðnir einhverjir kallar. Það er bara ekki þannig. Það gengur ekkert að mæta á útivöll svona. Við þurfum að fara að rífa okkur upp á útivöllum. Það er ekki boðlegt að mæta eins og aumingjar," sagði Hafsteinn. ÍBV safnaði ekki nema fjórum stigum á útivöllum í fyrra og ekki byrjar það vel þetta sumarið. "Mér fannst við vera mjög vel undirbúnir og við töluðum eins og við værum klárir í leikinn en svo erum við allt og langt frá þeim og alltof langt á milli lína. Stundum gengur þetta ekki og þetta var einn af þeim dögum," sagði Hafsteinn Briem. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 2-0 | Pedersen afgreiddi Eyjamenn Fjölnir vann frábæran heimasigur á ÍBV, 2-0, í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Liðið er því í efsta sæti deildarinnar með sex stig eftir tvær umferðir. 7. maí 2016 18:45 Ágúst: Væri milljónamæringur ef þetta væri eitthvað lottó Gæði erlendu leikmanna Fjölnis er engin heppni en einn þeirra skoraði tvö í dag. 7. maí 2016 18:46 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Fleiri fréttir Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Sjá meira
Hafsteinn Briem, miðjumaður ÍBV, var öskuvondur þegar Vísir ræddi við hann eftir 2-0 tapleik Eyjamenn gegn Fjölni í dag. Hann var ánægður með byrjun sinna manna en alls ekki með seinni hálfleikinn og sérstaklega ekki með viðbrögð liðsins eftir fyrra mar Fjölnis. "Við vorum að halda ágætlega í fyrri hálfleik og þeir ekkert að skapa sér. En svo gerist eitthvað þegar þeir skora. Við gátum ekki einu sinni sýnt karakater til að koma til baka sem er ekki nógu gott," sagði Hafsteinn draugfúll en Eyjamenn unnu stórsigur gegn Skaganum í fyrstu umferðinni. "Við unnum leikinn í fyrstu umferð 4-0 og höldum að við séum orðnir einhverjir kallar. Það er bara ekki þannig. Það gengur ekkert að mæta á útivöll svona. Við þurfum að fara að rífa okkur upp á útivöllum. Það er ekki boðlegt að mæta eins og aumingjar," sagði Hafsteinn. ÍBV safnaði ekki nema fjórum stigum á útivöllum í fyrra og ekki byrjar það vel þetta sumarið. "Mér fannst við vera mjög vel undirbúnir og við töluðum eins og við værum klárir í leikinn en svo erum við allt og langt frá þeim og alltof langt á milli lína. Stundum gengur þetta ekki og þetta var einn af þeim dögum," sagði Hafsteinn Briem.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 2-0 | Pedersen afgreiddi Eyjamenn Fjölnir vann frábæran heimasigur á ÍBV, 2-0, í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Liðið er því í efsta sæti deildarinnar með sex stig eftir tvær umferðir. 7. maí 2016 18:45 Ágúst: Væri milljónamæringur ef þetta væri eitthvað lottó Gæði erlendu leikmanna Fjölnis er engin heppni en einn þeirra skoraði tvö í dag. 7. maí 2016 18:46 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Fleiri fréttir Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 2-0 | Pedersen afgreiddi Eyjamenn Fjölnir vann frábæran heimasigur á ÍBV, 2-0, í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Liðið er því í efsta sæti deildarinnar með sex stig eftir tvær umferðir. 7. maí 2016 18:45
Ágúst: Væri milljónamæringur ef þetta væri eitthvað lottó Gæði erlendu leikmanna Fjölnis er engin heppni en einn þeirra skoraði tvö í dag. 7. maí 2016 18:46