Daníel búinn að fá tvö ný þjálfarastörf á stuttum tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2016 21:30 Daníel Guðni Guðmundsson. Vísir/Anton Daníel Guðni Guðmundsson er ekki bara nýráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Njarðvíkur í karlakörfuboltanum því hann hefur einnig tekið að sér annað þjálfarastarf á síðustu dögum. Daníel Guðni kláraði sitt fyrsta meistaraflokks tímabil í vetur þegar hann stýrði kvennaliði Grindavíkur í bikarúrslitaleikinn og seinna alla leið í oddaleik um sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna. Daníel Guðni hætti með liðið þegar honum bauðst að taka við sínu uppeldisfélagi sem er Njarðvík. Daníel tekur við Njarðvíkurliðinu af Friðriki Inga Rúnarssyni. Daníel Guðni tók einnig við þjálfun fimmtán ára landsliðs kvenna á dögunum. Daníel tekur þar við starfi Finns Jónssonar. Daníel fékk í raun stöðuhækkun því hann var áður aðstoðarþjálfari liðsins. Finnur Jónsson, sem var með Afreksbúðir stúlkna í fyrra og hefði haldið áfram með árganginn, þurfti að hætta í bili af persónulegum ástæðum, eins og segir í frétt á KKÍ-síðunni. KKÍ ætlar að kynna aðstoðarþjálfara Daníels á næstunni en Daníel hefur valið fyrsta tólf manna hóp sinn en framundan er þátttaka á Copenhagen-Invitational mótinu helgina 17.til 19. júní.Fyrsti landsliðshópur Daníels Guðna Guðmundssonar:(U15 ára landslið stúlkna 2016) Alexandra Eva Sverrisdóttir, Njarðvík Anna Ingunn Svansdóttir, Keflavík Ásta Júlía Grímsdóttir, KR Eygló Kristín Óskarsdóttir, KR Fanndís María Sverrisdóttir, Fjölni Hrefna Ottósdóttir, Þór Akureyri Jenný Lovísa Benediktsdóttir, Njarðvík Ólöf Rún Óladóttir, Grindavík Sigrún Björg Ólafsdóttir, Haukar Sigurbjörg Eiríksdóttir, Keflavík Stefanía Ósk Ólafsdóttir, Haukum Vigdís María Þórhallsdóttir, Grindavík Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Sjá meira
Daníel Guðni Guðmundsson er ekki bara nýráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Njarðvíkur í karlakörfuboltanum því hann hefur einnig tekið að sér annað þjálfarastarf á síðustu dögum. Daníel Guðni kláraði sitt fyrsta meistaraflokks tímabil í vetur þegar hann stýrði kvennaliði Grindavíkur í bikarúrslitaleikinn og seinna alla leið í oddaleik um sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna. Daníel Guðni hætti með liðið þegar honum bauðst að taka við sínu uppeldisfélagi sem er Njarðvík. Daníel tekur við Njarðvíkurliðinu af Friðriki Inga Rúnarssyni. Daníel Guðni tók einnig við þjálfun fimmtán ára landsliðs kvenna á dögunum. Daníel tekur þar við starfi Finns Jónssonar. Daníel fékk í raun stöðuhækkun því hann var áður aðstoðarþjálfari liðsins. Finnur Jónsson, sem var með Afreksbúðir stúlkna í fyrra og hefði haldið áfram með árganginn, þurfti að hætta í bili af persónulegum ástæðum, eins og segir í frétt á KKÍ-síðunni. KKÍ ætlar að kynna aðstoðarþjálfara Daníels á næstunni en Daníel hefur valið fyrsta tólf manna hóp sinn en framundan er þátttaka á Copenhagen-Invitational mótinu helgina 17.til 19. júní.Fyrsti landsliðshópur Daníels Guðna Guðmundssonar:(U15 ára landslið stúlkna 2016) Alexandra Eva Sverrisdóttir, Njarðvík Anna Ingunn Svansdóttir, Keflavík Ásta Júlía Grímsdóttir, KR Eygló Kristín Óskarsdóttir, KR Fanndís María Sverrisdóttir, Fjölni Hrefna Ottósdóttir, Þór Akureyri Jenný Lovísa Benediktsdóttir, Njarðvík Ólöf Rún Óladóttir, Grindavík Sigrún Björg Ólafsdóttir, Haukar Sigurbjörg Eiríksdóttir, Keflavík Stefanía Ósk Ólafsdóttir, Haukum Vigdís María Þórhallsdóttir, Grindavík
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Sjá meira