Gary: Ekkert vit í að spila á þessu grasi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. maí 2016 21:44 Gary Martin mætti sínum gömlu félögum í kvöld. vísir/stefán Víkingurinn Gary Martin spilaði gegn sínum gömlu félögum í KR í fyrsta deildarleik sínum í rauðsvarta búningnum. Leikurinn var bragðdaufur og lyktaði með markalausu jafntefli. „Þetta var erfitt. Bæði lið voru slök í dag. Veðrið og völlurinn - þetta var eins og þetta var. Við erum ánægðir með stigin en bæði lið eru mun betri en þau sýndu í dag.“ Hann segir að það hefði verið ekkert vit í að spila á KR-vellinum í kvöld. „Grasvellirnir eru ekki tilbúnir. Það er ekki hægt að spila á þessu. Það ætti að skiptast á að spila á gervigrasvöllunum þangað til að grasið kemst í betra stand.“ „Þetta er ekki fótbolti. Stuðningsmenn sem koma hingað vilja ekki sjá háloftabolta. Leikmenn vilja ekki spila svona heldur.“ „En við sýndum úr hverju við erum gerðir. Ég held að það séu ekki mörg lið sem koma hingað og ná í stig.“ sagði Gary Martin sem fékk þau tíðindi í viðtalinu að Leicester væri orðinn enskur meistari. Gary var ekki ánægður þegar hann spilaði á vinstri kantinum hjá KR í fyrra en hann var á vinstri kantinum hjá Víkingi í kvöld. Hann segir það þó tvennt ólíkt. „Þetta eru ólík kerfi. Ég mun gera meira að því að sækja inn á miðjuna og þegar við fáum að spila á betri velli þá mun ég spila betur en í kvöld,“ sagði Gary Martin sem fékk þau tíðindi í viðtalinu að Leicester væri orðinn enskur meistari. „Er það? Þá getum við orðið Íslandsmeistarar með Víkingi.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: KR - Víkingur 0-0 | Bragðdauf byrjun í vesturbænum Lélegur völlur og nokkur vindur settu svip sinn á leik KR og Víkings í kvölds sem var ekki mikið fyrir augað. 2. maí 2016 22:15 Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Tiger Woods sleit hásin Golf Fleiri fréttir Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Sjá meira
Víkingurinn Gary Martin spilaði gegn sínum gömlu félögum í KR í fyrsta deildarleik sínum í rauðsvarta búningnum. Leikurinn var bragðdaufur og lyktaði með markalausu jafntefli. „Þetta var erfitt. Bæði lið voru slök í dag. Veðrið og völlurinn - þetta var eins og þetta var. Við erum ánægðir með stigin en bæði lið eru mun betri en þau sýndu í dag.“ Hann segir að það hefði verið ekkert vit í að spila á KR-vellinum í kvöld. „Grasvellirnir eru ekki tilbúnir. Það er ekki hægt að spila á þessu. Það ætti að skiptast á að spila á gervigrasvöllunum þangað til að grasið kemst í betra stand.“ „Þetta er ekki fótbolti. Stuðningsmenn sem koma hingað vilja ekki sjá háloftabolta. Leikmenn vilja ekki spila svona heldur.“ „En við sýndum úr hverju við erum gerðir. Ég held að það séu ekki mörg lið sem koma hingað og ná í stig.“ sagði Gary Martin sem fékk þau tíðindi í viðtalinu að Leicester væri orðinn enskur meistari. Gary var ekki ánægður þegar hann spilaði á vinstri kantinum hjá KR í fyrra en hann var á vinstri kantinum hjá Víkingi í kvöld. Hann segir það þó tvennt ólíkt. „Þetta eru ólík kerfi. Ég mun gera meira að því að sækja inn á miðjuna og þegar við fáum að spila á betri velli þá mun ég spila betur en í kvöld,“ sagði Gary Martin sem fékk þau tíðindi í viðtalinu að Leicester væri orðinn enskur meistari. „Er það? Þá getum við orðið Íslandsmeistarar með Víkingi.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: KR - Víkingur 0-0 | Bragðdauf byrjun í vesturbænum Lélegur völlur og nokkur vindur settu svip sinn á leik KR og Víkings í kvölds sem var ekki mikið fyrir augað. 2. maí 2016 22:15 Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Tiger Woods sleit hásin Golf Fleiri fréttir Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: KR - Víkingur 0-0 | Bragðdauf byrjun í vesturbænum Lélegur völlur og nokkur vindur settu svip sinn á leik KR og Víkings í kvölds sem var ekki mikið fyrir augað. 2. maí 2016 22:15