Málum Hermanns og Þorvaldar vísað til aganefndar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. maí 2016 20:21 Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis. Vísir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, hefur ákveðið að vísa málum Hermanns Hreiðarssonar, þjálfara Fylkis, og Þorvaldar Örlygssonar, þjálfara Keflavíkur, til aganefndar. Þetta kom fram í kvöldfréttum Rúv. Hermann tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik liðanna í Árbænum á mánudag en Þorvaldur sló Reynir Leósson, þjálfara HK, í punginn eftir leik liðanna í 1. deild karla fyrir tveimur vikum síðan. Sjá einnig: Þorvaldur virðist kýla Reyni í punginn Klara sagði í samtali við Vísi í dag að hún teldi hegðun Hermanns ekki knattspyrnunni til framdráttar en hún var þá að bíða eftir skýrslu dómara og hafði því ekki tekið ákvörðun í málinu. Ólafur Geir Magnússon, stjórnarmaður í knattspyrnudeild Fylkis, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að félagið myndi ekki gera meira úr málinu, það væri búið að taka á því innan veggja þess. Sjá einnig: Hermann er skotspónn fjölmiðla „Við gerum ekkert frekar í þessu máli. Við erum búnir að ræða þetta innanhúss og við Hermann. Þetta leit að sjálfsögðu mjög illa út og umfjöllunin hefur öll verið mjög óvægin. Það er eins og Hermann sé skotspónn fjölmiðla,“ sagði Ólafur Geir. „Við sáum svona atvik uppi í Kór um daginn þegar landsliðsþjálfari kýlir annan þjálfara í punginn. Eru þið búnir að tala við stjórnarmenn Keflvíkinga? Ég veit ekki til þess,“ sagði Ólafur Geir og vísaði til þess þegar Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Keflavíkur, kýldi Reyni Leósson, þjálfara HK, eftir leik liðanna í 1. umferð Inkasso-deildarinnar á dögunum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjórnarmaður Fylkis: Hermann er skotspónn fjölmiðla Fylkir mun ekkert aðhafast frekar í máli þjálfara liðsins, Hermanns Hreiðarssonar, sem tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik liðanna í 4. umferð Pepsi-deildar karla á mánudaginn. 19. maí 2016 08:15 Hemmi í Akraborginni: Svona spjalla menn stundum í Eyjum Hermann Hreiðarsson verður gestur Akraborgarinnar á X-inu í dag. 17. maí 2016 13:00 Hermann tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik: „Þetta lýsir honum vel“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, réðst að stjórnarmanni síns uppeldisfélags eftir tapið gegn ÍBV í dag. 16. maí 2016 20:49 Hegðun Hermanns til skoðunar hjá KSÍ „Það er alveg ljóst að þessi hegðun er knattspyrnunni ekki til framdráttar,“ segir framkvæmdastjóri KSÍ. 18. maí 2016 11:15 Arnar: Hegðun Hermanns óásættanleg Umræða um hegðun Hermanns Hreiðarssonar, þjálfara Fylkis í Pepsi-mörkunum í gær. 18. maí 2016 13:45 Þorvaldur virðist kýla Reyni í punginn Þorvaldi Örlygssyni, þjálfara Keflavíkur, var heitt í hamsi eftir leik Keflavíkur og HK í kvöld. 6. maí 2016 22:04 Mest lesið EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Sport Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Fleiri fréttir Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Sjá meira
Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, hefur ákveðið að vísa málum Hermanns Hreiðarssonar, þjálfara Fylkis, og Þorvaldar Örlygssonar, þjálfara Keflavíkur, til aganefndar. Þetta kom fram í kvöldfréttum Rúv. Hermann tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik liðanna í Árbænum á mánudag en Þorvaldur sló Reynir Leósson, þjálfara HK, í punginn eftir leik liðanna í 1. deild karla fyrir tveimur vikum síðan. Sjá einnig: Þorvaldur virðist kýla Reyni í punginn Klara sagði í samtali við Vísi í dag að hún teldi hegðun Hermanns ekki knattspyrnunni til framdráttar en hún var þá að bíða eftir skýrslu dómara og hafði því ekki tekið ákvörðun í málinu. Ólafur Geir Magnússon, stjórnarmaður í knattspyrnudeild Fylkis, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að félagið myndi ekki gera meira úr málinu, það væri búið að taka á því innan veggja þess. Sjá einnig: Hermann er skotspónn fjölmiðla „Við gerum ekkert frekar í þessu máli. Við erum búnir að ræða þetta innanhúss og við Hermann. Þetta leit að sjálfsögðu mjög illa út og umfjöllunin hefur öll verið mjög óvægin. Það er eins og Hermann sé skotspónn fjölmiðla,“ sagði Ólafur Geir. „Við sáum svona atvik uppi í Kór um daginn þegar landsliðsþjálfari kýlir annan þjálfara í punginn. Eru þið búnir að tala við stjórnarmenn Keflvíkinga? Ég veit ekki til þess,“ sagði Ólafur Geir og vísaði til þess þegar Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Keflavíkur, kýldi Reyni Leósson, þjálfara HK, eftir leik liðanna í 1. umferð Inkasso-deildarinnar á dögunum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjórnarmaður Fylkis: Hermann er skotspónn fjölmiðla Fylkir mun ekkert aðhafast frekar í máli þjálfara liðsins, Hermanns Hreiðarssonar, sem tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik liðanna í 4. umferð Pepsi-deildar karla á mánudaginn. 19. maí 2016 08:15 Hemmi í Akraborginni: Svona spjalla menn stundum í Eyjum Hermann Hreiðarsson verður gestur Akraborgarinnar á X-inu í dag. 17. maí 2016 13:00 Hermann tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik: „Þetta lýsir honum vel“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, réðst að stjórnarmanni síns uppeldisfélags eftir tapið gegn ÍBV í dag. 16. maí 2016 20:49 Hegðun Hermanns til skoðunar hjá KSÍ „Það er alveg ljóst að þessi hegðun er knattspyrnunni ekki til framdráttar,“ segir framkvæmdastjóri KSÍ. 18. maí 2016 11:15 Arnar: Hegðun Hermanns óásættanleg Umræða um hegðun Hermanns Hreiðarssonar, þjálfara Fylkis í Pepsi-mörkunum í gær. 18. maí 2016 13:45 Þorvaldur virðist kýla Reyni í punginn Þorvaldi Örlygssyni, þjálfara Keflavíkur, var heitt í hamsi eftir leik Keflavíkur og HK í kvöld. 6. maí 2016 22:04 Mest lesið EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Sport Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Fleiri fréttir Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Sjá meira
Stjórnarmaður Fylkis: Hermann er skotspónn fjölmiðla Fylkir mun ekkert aðhafast frekar í máli þjálfara liðsins, Hermanns Hreiðarssonar, sem tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik liðanna í 4. umferð Pepsi-deildar karla á mánudaginn. 19. maí 2016 08:15
Hemmi í Akraborginni: Svona spjalla menn stundum í Eyjum Hermann Hreiðarsson verður gestur Akraborgarinnar á X-inu í dag. 17. maí 2016 13:00
Hermann tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik: „Þetta lýsir honum vel“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, réðst að stjórnarmanni síns uppeldisfélags eftir tapið gegn ÍBV í dag. 16. maí 2016 20:49
Hegðun Hermanns til skoðunar hjá KSÍ „Það er alveg ljóst að þessi hegðun er knattspyrnunni ekki til framdráttar,“ segir framkvæmdastjóri KSÍ. 18. maí 2016 11:15
Arnar: Hegðun Hermanns óásættanleg Umræða um hegðun Hermanns Hreiðarssonar, þjálfara Fylkis í Pepsi-mörkunum í gær. 18. maí 2016 13:45
Þorvaldur virðist kýla Reyni í punginn Þorvaldi Örlygssyni, þjálfara Keflavíkur, var heitt í hamsi eftir leik Keflavíkur og HK í kvöld. 6. maí 2016 22:04